Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Garðahreppur, varð til þegar Álftaneshreppur skiptist árið 1878. Hafnarfjarðarkaupstaður myndaðist innan marka Garðahrepps árið 1908 og fékk síðan meira land frá Garðahreppi í áföngum. Garðahreppur varð að kaupstað, Garðabæ, árið 1975. Í ársbyrjun 2013 bættist Sveitarfélagið Álftanes (áður Bessastaðahreppur) við Garðabæ. Prestakall: Garðar 1878–1928, Hafnarfjörður 1928–1966, Garðar aftur frá árinu 1966. Sóknir: Garðar 1878–1914, Hafnarfjörður 1914–1959, Garðar frá ársbyrjun 1960 (Garðakirkja vígð að nýju árið 1966 eftir endurbyggingu, Vídalínskirkja vígð árið 1995).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Garðahreppur

(frá 1878 til 1975)
Var áður Álftaneshreppur á Álftanesi til 1878.
Varð Hafnarfjörður 1908, Garðabær 1975.
Sóknir hrepps
Garðar á Álftanesi frá 1878 til 1914
Garðar á Álftanesi frá 1960 til 1975 (Garðakirkja vígð að nýju árið 1966 eftir endurbyggingu Vídalínskirkja vígð árið 1995)
Hafnarfjörður frá 1914 til 1959

Bæir sem hafa verið í hreppi (88)

Akrakot
Akurgerði (Hafnarfjördur Akurgérði)
⦿ Arnarnes (Árnarnes)
Ás (As)
Ásbúð (Asbúd)
Bakkakot (Bakkak(ot))
Bakki (Sólbakki)
Báruhaugseyri (Báruseyri, Báruhaukseyri, Bárizeiri)
⦿ Bessastaðir (Bessastadir)
Brandsbær
Breiðabólsstaðir (Breiðabólstaður, Breiðabólstaðir, Breidabolstadur)
Brekka
Brúsastaðir
Deild
⦿ Dysjar (Disjur)
Ejolfshús
Eyvindarstaðir (Ejvindarstadir, Evindarstaðir)
Flensborg
⦿ Garðar (Gardar, Garður, Görðum)
Garðhús
Gerðið (Gerði, )
Grjóti
Hafnarfjörður
Hagakot
Hamar
Hamarskot
Haugshús (Haugshus)
⦿ Hausastaðakot (Hausastadakot)
⦿ Hausastaðir (Hausastaðir 2), Hausastaðir 1), Hausastadir)
⦿ Hlið (Hlíð, Hlid)
⦿ Hlíð (Hlið, Hlíd)
Hofsstaðir (Hofstaðir, Hofstadir)
Holt
Hóll (Höll)
Hraunprýði
⦿ Hraunsholt
Hvaleyri (Við Hvaleyri, Hvaleyri, Vesturkot, Hvaleyri, Hjörtskot, Hvaleyri, Tjarnarkot, Hvaleyri, Halldórskot, Hvaleyri, Sveinskot, Hvalreyri, Hvaleiri)
Ingibjargarbær
Jónsbær
J. Stgr.hús
Kasthús (Kasthus)
Katrínarkot
Klofi
Kristjánsbær
Krókur
Köldukinn (Kaldakinn)
Lambhagi (Litli-Lambhagi)
Landakot
Langeyri (Lángeyri, Lángeiri)
Litlalangeyri
Litli-Lambhagi
Lónakot (Lonakot)
⦿ Miðengi (Miðeingi, Midengi)
Móakot
Mýrarhús (Mýrarhús 1, Mýrarhús 2, )
Mölshús (Melshús, Melshus, Mulshús)
Narfabær
⦿ Nýibær (Nÿebaj, Nyibær)
⦿ Ófriðarstaðir (Jófríðarstaðir, Ofridarstad)
Ólafsbær
Ólafshús
Óseyri (Geiri)
Óttarsstaðakot (Óttarstaðakot)
Óttarsstaðir (Óttastaðir, Óttarstaðir, Ottastadir)
⦿ Pálshús (Palshús)
Péturskot
Ráðagerði (Rádagérdi, Rádagerdi)
⦿ Selskarð (Selskard)
Selskarð
Setberg
Setbergskot
Sjávargata (Sjáfargata)
Sjóbúðin (Sjóbúð, )
Skerseyri (Skerseiri)
Skógtjörn (Skogtjörn)
Skuld
Stekkur
Stóra-Langeyri (Stora Langejri, )
Stóri - Lambhagi (Stóri-Lambhagi, )
⦿ Stóri-Lambhagi (Syðri-Lambhagi, Stórilambhagi, Lambhagi syðri, Stóri Lambhagi, Stóti-Lambhagi, Stóri - Lambhagi)
Straumur
Svalbarði (Svalbardi)
Sviðholt (Svidholt)
Undirhamar (Undirhamar 1. Hús, Undirhamar 2. Hús)
⦿ Urriðakot (Urriðavatn, Urridakot)
⦿ Vífilsstaðir (Vífilstaðir, Vivilstadir)
Þorbjarnarstaðir (Þórbjarnarstaðir, Þorbjarnarstadir)
Þýzkabúð