Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Grindavíkurhreppur (Grindavík í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, Járngerðarstaðaþingsókn í jarðabók árið 1760), stórir hlutar jarðanna Krýsuvíkur og Stóra-Nýjabæjar fóru í lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar árið 1946. Hreppurinn varð að kaupstað árið 1974. Prestaköll: Staður til ársins 1952, Grindavík frá árinu 1952, Selvogsþing til ársins 1908. Sóknir: Staður í Grindavík til ársins 1909, Grindavík frá árinu 1909, Krýsuvík til ársins 1929.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Grindavíkurhreppur

(til 1974)
Gullbringusýsla
Varð Hafnarfjörður 1946, Grindavík 1974.

Bæir sem hafa verið í hreppi (109)

Akrahóll
Akur
Akurhús (Ekurhús (svo), Ekurhús, g. Akurhús, Akurhúsi, Ekruhús)
Ás (As)
Ás
Bakki (Sólbakki)
Baldushagi
Bali
Bergskot (c. Bergskot, Bergskot 1. býli, Bergskot 2. býli, Bergskoti, Staður, Bergskot )
Bjarg
Blómsturvöllur
Buðlunga (Bullungur, Bullunga, a. Budlúnga, Bullúnga)
Búðir
Byggðaendi (Bygðarendi, Byggðarendi)
Dalbær
⦿ Dysjar (Disjur)
Efri- Grund (Efri-Grund)
[ekki á lista]
England (Einland, c. Einland)
Eyði
Eyvindarstaðir
Fell
⦿ Fitjar (Fytjar)
Garðar
⦿ Garðar (Gardar, Garður, Görðum)
Garðhús (Garðhúss, Gardhus, b. Garðhús)
Garðshorn
Garður
⦿ Gerði
Gimli
Gjáhús (d. Sudur Gjáhús, d. Nordur Gjáhús, Suður-Gjáhús I, Suður-Gjáhús II, Norður-Gjáhús)
Grund
Hagakot
Hamrar
Haus
⦿ Hausastaðir (Hausastaðir 2), Hausastaðir 1), Hausastadir)
⦿ Hlíð
Hóll (i. Hóll)
Hóp (Hóp c. þriðja, Hóp b. annað, Hóp , 1. býli, Hóp , 2. býli, Hóp, vestra, Hóp, eystra)
Hópskot
⦿ Hraun
Hraungerði
Hraunkot
Hraunshjáleiga
Hrauntún
⦿ Húsatóftir (Húsatóptar, Húsatóptir)
Hæðarendi
⦿ Ísólfsskáli (Ísuskáli, Ísólfskáli, Isólfsskáli)
⦿ Járngerðarstaðir (Járngérðarstadir)
⦿ Junkaragerði (Innkeragerði)
Júlíusarhús
Kalmanstjörn (Kalmannstjörn)
Karlsskáli
⦿ Kirkjuvogur (Kyrkjuvogur)
Klöpp (b. Klöpp)
Krosshús (c. Krosshús)
⦿ Krýsuvík (Krísuvík, Krýsivík, Krísivík)
Kvíadalur (b. Kvíadalur, Staður, Kvíadalur, Kviadalur)
Kvíhús (Qvíhús, h. Kvíhús)
Lambhúskot
Lángakot (a. Langakot, Langakot)
Litlagerði (a. Litlagerði, Staður, Litlagerði)
Litlahóp
Litlahraun
⦿ Litli-Nýibær (Litli - Nýibær, Litle Niebær, Litli-Nýjabær, Litla-Nýjabæ, Nýibær litli, Litlinýibær, Litli nyibær, Litli-Nýjibær)
Loftskofi
Lónakot (Lonakot)
⦿ Lækur
Lönd
Melbær
Merki
Miðpartur
Mosahús (Moshús, Miðhús, Moshaus)
Móakot (Staður, Móakot)
Móar
Nes
⦿ Norðurkot (Nordurkot, Nordurk)
Nýibær (Nýjibær)
Óttarsstaðir (Óttastaðir, Óttarstaðir, Ottastadir)
Rafnshús (Hrafnshús, f. Rafnshús)
⦿ Selskarð (Selskard)
Setberg
Sjóbúðin
Sjólyst
Skemma (Skemman, einbýli án eldstór, Skemman)
Skjalda
⦿ Snorrakot
Staðargerði
⦿ Staður (Stadur)
Steinar
⦿ Stóragerði (Staður, Stóragerði, Stóragérdi, Stóragerde)
Stórahóp
⦿ Stóri-Nýibær (Stóri - Nýibær, Stóri-Nýjibær, Nýibær, Store Niebær, Stórinýjibær, Nýibær stóri , 1. býli, Stóri Nýibær, Nýibær stóri , 2. býli, Stórinýibær)
⦿ Suðurkot
Sunnuhvoll
Teigur
⦿ Urriðakot (Urriðavatn, Urridakot)
Vallhús (Vallarhús, k. Vallarhús)
Vesturpartur
⦿ Vigdísarvellir (Vigdýsarvellir)
Vilhjálmshús
Vindheimur
⦿ Vífilsstaðir (Vífilstaðir, Vivilstadir)
Vík
Vorhús
Völlur
Þorbjarnarstaðir (Þórbjarnarstaðir, Þorbjarnarstadir)
⦿ Þorkötlustaðir (Þorkötlustadir, Þórkötlustaðir)
Þorvaldsstaðir