Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Álftaneshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, Hausastaðaþingsókn í jarðabók árið 1760), var skipt í Garða- og Bessastaðahreppa árið 1878. Prestakall: Garðar á Álftanesi til ársins 1878. Sóknir: Garðar til ársins 1878, Bessastaðir til ársins 1878.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Álftaneshreppur á Álftanesi

(til 1878)
Gullbringusýsla

Bæir sem hafa verið í hreppi (180)

Akrakot
Akurgerði (Hafnarfjördur Akurgérði)
⦿ Arnarnes (Árnarnes)
Austurkot
Árnakot
Ás (As)
Ásbjarnarkot
Ásbúð (Asbúd)
Ásgautsstaðir
Bakkakot (Bakkak(ot))
Bakki (Sólbakki)
Báruhaugseyri (Báruseyri, Báruhaukseyri, Bárizeiri)
Bergþórskot
⦿ Bessastaðir (Bessastadir)
Beykishús
Bjarnakot
Bjarnastaðir (Bjarnastadir)
Brandsbær
Breiðabólsstaðir (Breiðabólstaður, Breiðabólstaðir, Breidabolstadur)
Brekka
Brekkubúð (Brekkubud)
Brekkuflöt
Brekkukot
Brúarhraun (Hafnarfjördur Brúarhraun)
Bræðraborg
Deild
Deildarkot
Dysjakot
⦿ Dysjar (Disjur)
Eiðikot
Einarskot
Eyjólfskot
Eysteinskot
Eyvindarkot
Eyvindarstaðir (Ejvindarstadir, Evindarstaðir)
Fiskaklettur
Fjós
Flensborg
Flensborgarhús
Friðriksb
Friðrikskot
Gamlahlið
Garðahjáleigur (Gardahjáleigur, )
⦿ Garðar (Gardar, Garður, Görðum)
Garðhús
Garðurinn
Gerðið (Gerði, )
Gerðið (Gerði, )
Gesthús
Gesthúsakot
Grashús
grashús, 2
Grjóti
Grænhóll
Gömlu-Gesthús
Götuhús
Götuprýði
Hafnarfjarðargerði
Hafnarfjarðarkrambúð
Hafnarfjörður
Hagakot
Halakot
Hamar
Hamarinn
Hamarsbúð
Hamarskot
Haugshús (Haugshus)
⦿ Hausastaðakot (Hausastadakot)
⦿ Hausastaðir (Hausastaðir 2), Hausastaðir 1), Hausastadir)
Hákot (Haukot, Hakot)
Hjallakot
Hjallaland
Hjáleiga
Hjáleiga
⦿ Hlið (Hlíð, Hlid)
Hliðskot
Hliðsnes (Hlidsnes)
Hliðsneskot
⦿ Hlíð (Hlið, Hlíd)
Hlíð (Hlið?)
Hofsstaðir (Hofstaðir, Hofstadir)
⦿ Hofsstaðir (Hofstaðir)
Holt
Hólakot
Hóll (Höll)
Hraunprýði
⦿ Hraunsholt
Hvaleyri (Við Hvaleyri, Hvaleyri, Vesturkot, Hvaleyri, Hjörtskot, Hvaleyri, Tjarnarkot, Hvaleyri, Halldórskot, Hvaleyri, Sveinskot, Hvalreyri, Hvaleiri)
Ingibjargarbær
Ingimundarkot
Jenskot
Jokobæushöndlunarhús
Jónsbær
Kasthús (Kasthus)
Katrínarkot
Kirkjubrú
Klofi
Knutsens höndlunarhús (Hafnarfjördur Knutsens hondlunarhús, )
Kot
Kristjánsbær
Krókshús
Krókshús
Krókur
Köldukinn (Kaldakinn)
Lambhagi (Litli-Lambhagi)
Lambhús
Landakot
Langeyri (Lángeyri, Lángeiri)
Lassenskot
Linnets höndlunarhús (Hafnarfjördur Linets hondlunarhus, )
Litlalangeyri
Litlibær
Lónakot (Lonakot)
Lækjarþorp (Hafnarfjördur Lækjarþorp, )
Markúsarbær
Melar
Merki
Mettuhús
⦿ Miðengi (Miðeingi, Midengi)
Miðhús
Moldarhús
Móakot
Mölshús (Melshús, Melshus, Mulshús)
Norðurkot
Núpskot
⦿ Nýibær (Nÿebaj, Nyibær)
Nýibær (Nyabæ, Nyebæ, )
Oddakot
⦿ Ófriðarstaðir (Jófríðarstaðir, Ofridarstad)
Ólafsbær
Óseyrarkot
Óseyri (Geiri)
Óttarsstaðakot (Óttarstaðakot)
Óttarsstaðir (Óttastaðir, Óttarstaðir, Ottastadir)
Paulsens höndlunarhús (Hafnarfjördur Paulsens hondlunarhús, )
⦿ Pálshús (Palshús)
Ráðagerði (Rádagérdi, Rádagerdi)
Sandhús
⦿ Selskarð (Selskard)
Setberg
Setbergskot
Sjávargata (Sjáfargata)
Sjóbúðin (Sjóbúð, )
Skansinn
Skerseyri (Skerseiri)
Skóbót
Skógtjörn (Skogtjörn)
Skólinn á Bessastöðum (Skólinn á Bessstöðum)
Skuld
Stefánskot
Steinaþorpið (Hafnarfjördur Steinaþorpid, )
Steindórshús
Stekkur
Stofan
Stóra-Langeyri (Stora Langejri, )
Stóri - Lambhagi (Stóri-Lambhagi, )
Straumssel
Straumur
Svalbarði (Svalbardi)
Sveinshús (Sveinshus)
Sveinskot
Sviðholt (Svidholt)
Sviðholtskot
Tjarnarkot
Undirhamar (Undirhamar 1. Hús, Undirhamar 2. Hús)
⦿ Urriðakot (Urriðavatn, Urridakot)
Veldingshús
Verzlunarstaður
Vesturkot
⦿ Vífilsstaðir (Vífilstaðir, Vivilstadir)
Yztimór
Þorbjarnarstaðir (Þórbjarnarstaðir, Þorbjarnarstadir)
Þorsteinskot
Þorsteinskot
Þórarinshús
Þórkelskot
Þórkelskot
Þóroddsk
Þórukofi (Þórukot, )
Þýzkabúð