Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Bessastaðahreppur, varð til við skiptingu Álftaneshrepps árið 1878. Nafninu var breytt í Sveitarfélagið Álftanes árið 2004 sem sameinaðist Garðabæ í ársbyrjun 2013. Prestakall: Garðar 1878–1928, Hafnarfjörður 1928–1976, Garðakall yngra frá ársbyrjun 1977. Sókn: Bessastaðir frá árinu 1878.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bessastaðahreppur

(frá 1878 til 2004)
Sóknir hrepps
Bessastaðir á Álftanesi frá 1878 til 2004
Byggðakjarnar
Álftanes

Bæir sem hafa verið í hreppi (35)

Austurkot
Árnakot
⦿ Bessastaðir (Bessastadir)
Bjarnastaðir (Bjarnastadir)
Breiðabólsstaðir (Breiðabólstaður, Breiðabólstaðir, Breidabolstadur)
Brekka
Brekkubúð (Brekkubud)
Brekkukot
Deild
Deildarkot
Eysteinskot
Eyvindarstaðir (Ejvindarstadir, Evindarstaðir)
Friðrikskot
Gesthús
Grænhóll
Halakot
Haugshús (Haugshus)
Hjallakot
Hliðsnes (Hlidsnes)
Hólakot
Kirkjubrú
Landakot
Litlibær
Moldarhús
Mölshús (Melshús, Melshus, Mulshús)
Núpskot
Oddakot
Skógtjörn (Skogtjörn)
Svalbarði (Svalbardi)
Sveinskot
Sviðholt (Svidholt)
Sviðholtskot
Tjarnarkot
Þóroddsk
Þórukofi (Þórukot, )