Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Vallahreppur yngri, varð til um og eftir 1700 (Egilsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753, Eiðahreppur meðtalinn). Egilsstaðahreppur varð til út úr hreppnum árið 1947 með þremur bæjum og Egilsstaðaþorpi. Prestaköll: Hallormsstaður til ársins 1881, Þingmúli til 1892, Vallanes til ársins 1947. Sóknir: Hallormsstaður til ársins 1895 (kirkjan lögð niður), Þingmúli til ársins 1895, Vallanes (allur Vallahreppur frá árinu 1895) til ársins 1947. — Frá því á síðasta áratug 19. aldar og fram til 1925 var stór hluti Vallanessafnaðar í fríkirkjusöfnuði, fyrst á Reyðarfirði, síðar á Völlum (Ketilsstöðum).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Vallahreppur (yngri)

(frá 1704 til 1947)
Suður-Múlasýsla
Var áður Vallahreppur (elsti) til 1704.
Varð Egilsstaðahreppur 1947, Vallahreppur (yngsti) 1947.
Sóknir hrepps
Hallormsstaður í Skógum frá 1895 (kirkjan lögð niður)
Þingmúli í Skriðdal til 1895

Bæir sem hafa verið í hreppi (36)

⦿ Arnkelsgerði (Arnkélsg)
⦿ Beinárgerði (Binnargerði)
Berg
⦿ Borgargerði
⦿ Egilsstaðir (Egilstaðir)
⦿ Eyjólfsstaðir (Eyjólfstaðir, Ejolfstaderitri, Ejolfstader fremri, Eyjólfsstaðir, 3. býli, Eyjólfsstaðir, 2. býli, Eyólfsstaðir)
⦿ Freyshólar (Freishólar)
⦿ Gíslastaðagerði (Gislastadagerde, Gíslustaðagerði)
⦿ Gíslastaðir (Gislastaðir, Gislastaðag, Gislastader)
⦿ Grófargerði (Grafargerði, Grófarg, Grófurgerði)
⦿ Gunnlaugsstaðir (Gunnlaugstaðir, Gunnlögsstaðir, Gunnlaugst, Gunnlaugsstöðum)
⦿ Hafursá
Hallberuhús (Hallberust)
⦿ Hallormsstaður (Hallormstaður, Hallormsstaðir, Hallormsst)
⦿ Hvammur
Höfðasel
⦿ Höfði (Höfdi)
⦿ Jaðar
⦿ Kelduhólar (Keldhólar, Kéldhólar)
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir, Ketilsst)
⦿ Kollsstaðagerði (Kollstadagerde, Kollstaðargerði, Kollsstaðargerði, Kollstaðagerði)
⦿ Kollsstaðir (Kollstaðir, Kolstaðir, Kolstaðag)
⦿ Mjóanes (Mjóunesi)
Mjóanessel
⦿ Ormstaðir (Ormsstaðir)
⦿ Sauðhagi (Sandhagi)
⦿ Skjögrastaðir (Skjögrastaði, Skjögrast)
Skógarstaðir
⦿ Strönd
⦿ Tunguhagi (Tunghagi, Túnghagi)
⦿ Úlfsstaðir (Úlfstaðir, Ulfsstaðir)
⦿ Útnyrðingsstaðir (Útnyðringsstaðir, Útnyrðingstaðir, Útnirdingstader, Utnyrðnigist)
⦿ Vallanes
Vallaneshjáleiga (Hiáleiga)
Vatnsskógar
⦿ Víkingsstaðir (Víkingastaðir, Víkingst)