Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Grímsneshreppur (Grímsnes í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1708, Stóruborgarþingsókn í jarðatali árið 1752) eldri, var skipt í Grímsness- og Laugardalshreppa árið 1905. Prestaköll: Mosfell í Grímsnesi til ársins 1905, Snæfoksstaðir til ársins 1801, Klausturhólar 1801–1885, Miðdalur til ársins 1875. Sóknir: Mosfell til ársins 1905, Snæfoksstaðir til ársins 1801, Klausturhólar til ársins 1905, Búrfell til ársins 1905, Miðdalur til ársins 1905.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Grímsneshreppur (eldri)

Grímsnes (frá 1700 til 1905)
Árnessýsla
Var áður Grímsneshreppur (elsti).
Varð Grímsneshreppur (yngri) 1905 (1905), Laugardalshreppur 1905.

Bæir sem hafa verið í hreppi (68)

⦿ Arnarbæli
⦿ Austurey
⦿ Ásgarður
⦿ Bjarnastaðir (Biarnastadir, Bjarnastaðir , 1. býli, Bjarnastaðir , 2. býli)
⦿ Björk
⦿ Brjámsstaðir (Brjámstaðir, Brjánsstaðir)
⦿ Búrfell (Burfell)
Búrfellskot (Burfellskot, Búrfellskoti)
⦿ Böðmóðsstaðir (Bemóðsstaðir, Bermóðstaðir)
⦿ Efra-Apavatn (Apavatn efra, Efraapavatn, Efra - Apavatn, Efra–Apavatn, efraApavatn, Efra-Apavatn II, Efra-Apavatn I)
⦿ Efribrú (Efri-Brú, Efri Brú, Efri - Brú)
⦿ Efstidalur (Efsti-Dalur)
⦿ Eyvindartunga (Eyvindartúnga)
⦿ Eyvík (Heyvík (svo), Heyvík)
Fagurhlíð
⦿ Foss
⦿ Gíslastaðir
⦿ Gröf
⦿ Göltur (Gölltur)
⦿ Hagi
⦿ Hamrar
Hestur
⦿ Hjálmsstaðir (Hjálmstaðir)
Hof
⦿ Hólabrekka
⦿ Hólakot (Hallkelshólar, Klausturholakot, Klausturhólakot)
⦿ Hraunkot
⦿ Hverakot (Sólheimar)
⦿ Hæðarendi
⦿ Kaldárhöfða (Kaldárhöfði)
⦿ Ketilvellir (Ketilvöllur)
⦿ Kiðaberg (Kiðjaberg, Kyðaberg)
⦿ Klausturhólar (Klausturholar, Kausturhólar)
⦿ Kringla
Langanes
⦿ Laugardalshólar
⦿ Laugarvatn
⦿ Miðdalskot
⦿ Miðdalur
⦿ Miðengi
⦿ Minna-Mosfell (Minnamosfell, Minna - Mosfell, Minna–Mosfell, Minna Mosfell)
⦿ Minniborg (Minni Borg, Minneborg, Minniborg II, Minniborg I, Minni-Borg, Minni - Borg)
⦿ Minnibær (Minni-Bær)
⦿ Mosfell (Stóra-Mosfell, Stóra Mosfell, Stóramosfell)
⦿ Mýrarkot (Mýrakot)
⦿ Neðra-Apavatn (Neðraapavatn, Neðra - Apavatn, Apavatn neðra, NeðraApavatn, Apavatn nedra)
⦿ Norðurkot (Nordurkot)
⦿ Ormsstaðir (Ormstaðir)
Ótilgreint
⦿ Reykjanes (Reikjanes)
⦿ Sel
Smiðsnes
⦿ Snorrastaðir (Snorrastaðir , [2. býli])
⦿ Snæfoksstaðir (Snæfokstaðir, Snæfuglstaðir, Snjáfoksstaðir)
⦿ Stóraborg (Stærri Borg, Stóruborg, Stóra-Borg, Stóra - Borg, Stóra Borg)
⦿ Stærribær (Stærri-Bær, Stærri Bær)
⦿ Suðurkot (Skrúðvangur)
⦿ Svínavatn (Svínavan, Sveinavatn, Steinavatn)
⦿ Syðribrú (Syðri Brú, Syðri-Brú, Syðri-brú)
⦿ Útey
⦿ Vaðnes
⦿ Vatnsholt
⦿ Vatnsnes
Þorsteinsstaðir
Þórðarkot
⦿ Þóroddsstaðir (Þóroddstaðir, Þórodddsstaðir)
⦿ Þórustaðir (Þórisstaðir)
⦿ Öndverðarnes (Öndverdarnes)