Laugardalshreppur, varð til út úr Grímsneshreppi eldra árið 1905. Ásamt Biskupstungna- og Þingvallahreppum varð hreppurinn að Bláskógabyggð árið 2002. Prestakall: Mosfell í Grímsnesi 1905–2013, Skálholt frá árinu 2013. Sóknir: Miðdalur, Mosfell (bæirnir Gröf og Efra-Apavatn).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Austurey | (Austureÿ, Austurey 1) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Böðmóðsstaðir | (Bemóðsstaðir, Bermóðstaðir, Böðmóðstaðir) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Efra-Apavatn | (Apavatn efra, Efra Apavatn, Efra-Apavatn II, Efra-Apavatn I, Apavatn, Efra-Apavatn 1 Rollholt) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Efstidalur | (Efsti-Dalur 1, Efsti-Dalur) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Eyvindartunga | (Eyvindartúnga) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Gröf | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Hjálmsstaðir | (Hjálmstaðir, Hjalmstaðir, Hialmstader, Hjálmstöðum, Hjálmsstaðir 1) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Hólabrekka | ⓂⒷ | |
⦿ | Ketilvellir | (Ketilvöllur, Ketilvöllum, Ketvelveller, Ketilsvellir) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Laugardalshólar | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Laugarvatn | (Laugarvatni) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Miðdalskot | ⓂⒿⒷ | |
⦿ | Miðdalur ✝ | (Middalur) | ⓂⒿⒷ |
Reiðarmúli | (Reyðarmúli) | Ⓜ | |
⦿ | Snorrastaðir | (Snorrastaðir , 2. býli, Snorrastaðir , 1. býli, Snorrastöðum, Snorrastader, Snorrastaðir 1) | ⓂⒿⒷ |
⦿ | Útey | (Útey , 1. býli, Útey , 2. býli, Útey austur bær, Úteÿ, Útey I II, Útey 1) | ⓂⒿⒷ |