Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Grímsneshreppur elsti. Þingvallahreppur virðist hafa verið hluti af Grímsneshreppi um aldamótin 1700 og eitthvað fram á 18. öld.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Grímsneshreppur (elsti)

(til 1704)
Árnessýsla
Varð Grímsneshreppur (eldri), Þingvallahreppur (eldri) (Virðist hafa verið hluti af Grímsneshreppi um aldamótin 1700 og eitthvað fram á 18. öld.).
Byggðakjarnar
Laugarvatn

Bæir sem hafa verið í hreppi (10)

⦿ Brúsastaðir (Brúsastadir)
⦿ Gjábakki
⦿ Heiðarbær
⦿ Kárastaðir (Karastaðir)
⦿ Miðfell
⦿ Mjóanes
Ótilgreint
⦿ Skálabrekka (Skálabrekkur, Skalabrekka)
⦿ Stíflisdalur (Stíblisdalur)
⦿ Þingvellir