Magnús Benidikt Blöndal f. 1856

Samræmt nafn: Magnús Benedikt Blöndal
Einstaklingur í sögulegu manntali
Magnús Benedikt Blöndal (f. 1856)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
Benedikt G. Blöndal
Benedikt G Blöndal
1828
Undirfellssókn
húsbóndi, sáttamaður 17.1
Ólöf M. S. Blöndal
Ólöf M S Blöndal
1830
Grímstungusókn
kona hans 17.2
1852
Undirfellssókn
barn þeirra 17.3
1854
Undirfellssókn
barn þeirra 17.4
Magnús Blöndal ( Magnús B )
Magnús Blöndal Magnús B
1857
Undirfellssókn
barn þeirra 17.5
Margrét S. Blöndal
Margrét S Blöndal
1860
Undirfellssókn
barn þeirra 17.6
Sigurður S. Blöndal
Sigurður S Blöndal
1863
Undirfellssókn
barn þeirra 17.7
Guðrún R . Blöndal
Guðrún Ragnheiður Blöndal
1864
Undirfellssókn
barn þeirra 17.8
 
Björn Lúðvígsson Bl.
Björn Lúðvígsson Bl
1848
fóstursonur , vinnumaður 17.9
 
1832
Þingeyrasókn
húsþjónusta 17.10
 
1847
Tjarnarsókn
♂︎ systurdóttir húsbóndans 17.11
 
1816
Undirfellssókn
vinnumaður 17.12
 
1846
Þingeyrasókn
vinnumaður 17.13
1815
Undirfellssókn
vinnukona 17.14
 
1845
Grímstungusókn
vinnukona 17.15
 
1843
Vesturhópshólasókn
vinnukona 17.16
1844
Þingeyrasókn
vinnukona 17.17
1788
Möðruvallasókn
lifir á frændastyrk 17.18
Katrín Jónsd. Blöndal
Katrín Jónsdóttir Blöndal
1819
Lögmannshlíðarsókn
niðurseta 17.19
 
1789
Auðkúlusókn
niðursetningur 17.20

Nafn Fæðingarár Staða
 
1818
Undirfellssókn
bóndi, járnsmiður 1.2349
 
1821
Undirfellssókn
lausamaður 1.2350
1853
Undirfellssókn
sonur hreppsstjóra 1.2357
1854
Þingeyrasókn
vinnumaður 1.2358
1828
Undirfellssókn, N.A.
húsb., hreppstj., Dbrm. 19.1
1830
Grímstungusókn, N.A.
húsmóðir, kona hans 19.2
1857
Undirfellssókn, N.A.
sonur þeirra 19.3
 
1863
Undirfellssókn, N.A.
sömul. 19.4
1860
Undirfellssókn, N.A.
dóttir þeirra 19.5
1865
Undirfellssókn, N.A.
eins 19.6
1834
Undirfellssókn, N.A.
sýslum., lifir á eftirl. 19.7
 
1812
Grímstungusókn, N.A.
vinnumaður 19.7.1
1815
Undirfellssókn, N.A.
vinnukona 19.7.1
 
1821
Lögmannshlíðarsókn,…
tengdasystir húsbónda, lifir á ættingjastyrk 19.7.1
 
Sigríður Oddný Bjarnardóttir
Sigríður Oddný Björnsdóttir
1825
Undirfellssókn, N.A.
prestsekkja, húskona 19.7.1
 
1831
Undirfellssókn, N.A.
vinnukona 19.7.1
1833
Reykjavíkursókn, S.…
tengdasystir húsbónda 19.7.1
1844
Þingeyrasókn, N.A.
vinnukona 19.7.1
 
1851
Tjarnarsókn, N.A.
dóttir hennar 19.7.1
 
1852
Svínavatnssókn, N.A.
vinnumaður 19.7.1
1854
Spákonufellssókn, N…
vinnukona 19.7.1
1855
Tjarnarsókn, N.A.
vinnumaður 19.7.1
 
1857
Höskuldsstaðasókn, …
vinnukona 19.7.1
 
1875
Undirfellssókn, N.A.
tökubarn 19.7.1

Nafn Fæðingarár Staða
Benidikt Gísli Blöndal
Benedikt Gísli Blöndal
1828
hér á bænum
húsb., umboðsm., hreppstjóri, dannebrogsm. 5.1
Magnús Benidikt Blöndal
Magnús Benedikt Blöndal
1857
hér á bænum
♂︎ húsmaður, sonur húsb. 5.2
 
1863
hér á bænum
♂︎ vinnum. sonur húsbónda 5.3
1865
hér á bænum
♂︎ ráðskona, dóttir húsb. 5.4
 
Þórhallur (Magnús) Blöndal
Þórhallur Magnús Blöndal
1882
hér á bænum
fósturbarn, sonarson húsb. 5.5
1889
Holti, Hjaltabakkas…
fósturbarn, sonard. húsb. 5.6
 
1829
Vatnsenda, Ljósavat…
vinnumaður 5.7
 
1867
Grundarkoti, Undirf…
vinnumaður 5.8
 
1874
hér á bænum
smali 5.9
 
1828
Þernumýri, Breiðabó…
lausamaður 5.9.1
1844
Jörfa, Þingeyrasókn
vinnukona 5.9.1
 
1863
Helguhvammi, Kirkju…
vinnukona 5.9.1
 
1867
Hjallalandi, Undirf…
vinnukona 5.9.1
1870
Steinnesi, Þingeyra…
vinnukona 5.9.1
 
1878
hér á bænum
fósturbarn 5.9.1
 
1850
Forsæludal, Undirfe…
sveitarómagi 5.9.2
 
Ólöf Snæbjarnardóttir
Ólöf Snæbjörnsdóttir
1856
Þóreyjarnúpi, Víðid…
húskona, yfirsetukona 5.9.2
 
1890
hér á bænum
sveitarómagi 5.9.2
 
1854
Gerðhömrum, Mýrasók…
húsmóðir 6.1
1884
Breiðabólstað, Þing…
dóttir húsmóðurinnar 6.2
 
Benidikt Bjarni Blöndal
Benedikt Bjarni Blöndal
1887
Breiðabólstað, Þing…
sonur hennar 6.3
 
1856
Brekkulæk, Staðarba…
vinnukona 6.4
 
1865
Gilsbakkasókn, V. A.
lausakona (kennari) 6.5
 
Gunnar Fr. Jóhannsson
Gunnar Fr Jóhannsson
1867
Undirfellssókn
vinnumaður 6.6
 
1870
vinnumaður 6.7
 
1863
Víðidalstungusókn
vinnukona 6.8

Nafn Fæðingarár Staða
Benidikt Gísli Blöndal
Benedikt Gísli Blöndal
1828
Undornrfellssókn
húsbóndi 30.5.32
Magnús Benidikt Blöndal
Magnús Benedikt Blöndal
1856
Undornrfellssókn
son bónda 30.5.34
1842
Þingeyrasókn í Norð…
ráðskona 30.5.35
 
Margrjet Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir
1878
Undornrfellssókn
hjú bónda 30.5.40
1889
Hjaltabakkasókn í N…
sonardóttir bónda 30.5.41
 
1869
Víðidalstungusókn í…
hjá bónda 30.5.42
 
1862
Borgarsókn Vesturam…
hjú bónda 30.5.53
1886
Reykjasókn í Norður…
hjú bónda 30.5.53
 
1866
Breiðabólstaðasókn …
hjú bónda 30.5.58
 
1866
Bólstaðarhlíðarsókn…
hjú bónda 32.2
1893
Hjaltabakkasókn í N…
tökupiltur 32.2
 
1856
Draflastaðasókn í N…
húskona 33.1
1890
Reykjasókn í Norður…
sonur hennar 33.1.12
1863
Undornrfellssókn
húsbóndi 33.1.22
 
1865
Gilsbakkasókn í Ves…
kona hans 33.1.23
Björn Blöndal
Björn Blöndal
1893
Undornrfellssókn
sonur þeirra 33.1.24
Margrjet Sigríður Blöndal
Margrét Sigríður Blöndal
1884
Leirarsókn í Suðura…
bróðurdóttir bónda 34.14

Nafn Fæðingarár Staða
1856
húsbóndi 640.10
 
1884
hússtýra 640.20
1907
dóttir þeirra 640.30
 
1880
leigandi 650.10
 
Emilía Magdalena Jóhannesardóttir
Emilía Magdalena Jóhannesdóttir
1895
aðkomandi 650.10.1
 
1865
húsbóndi 660.10
 
1872
Kona hans 660.20
 
1894
sonur þeirra 660.30
 
1897
dóttir þeirra 660.40
Jonni Kristinn Jónsson
Jónni Kristinn Jónsson
1906
sonur þeirra 660.50
 
Þóra Sigurðardóttir
Þóra Sigurðardóttir
1833
móðir Konunnar 660.60
 
1888
lausakona 660.70
 
1876
aðkomandi 660.70.1

Mögulegar samsvaranir við Magnús Benidikt Blöndal f. 1856 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Magnús Andrésson að Steiná og kona hans Rannveig Guðmundsdóttir að Mælifellsá, Guðmundssonar, Tekinn í Reykjavíkurskóla 1873, stúdent 1879, með 2. einkunn (75 st.), próf úr prestaskóla 1881, með 1. einkunn (43 st.). Fekk Hof á Skagaströnd 7. sept. 1881, vígðist 18. s.m., Hvamm í Norðurárdal 26. febr. 1884, Mælifell 15. júlí 1887, Ríp 17. febr. 1900, fekk þar lausn frá prestskap 18. febr. 1904 vegna raddbilunar, fluttist þá að Fróðá, en 1905 að Bjarnarhöfn, varð umboðsmaður Arnarstapaumboðs 17. maí 1910, lét af því starfi 1912 og var þá í Ögri í Helgafellssveit. Var vestan hafs 1913–19. --Bjó síðan á ýmsum stöðum. --Fluttist 1927 til Rv. og andaðist þar. Eftir hann er ræða í útfm. Sigurðar og Torfa Helgasona, Rv. 1906; greinir í Nýju kirkjublaði, Óðni. --Kona (1881): Steinunn Guðrún (f. 25. apríl 1849, d. 22. júlí 1919) Þorsteinsdóttir í Úthlíð, síðar í Landakoti í Rv., Þorsteinssonar. Synir þeirra: Þorsteinn bankafulltrúi og skáld í Rv., síra Magnús guðfræðiprófessor (Bjarmi, 23. árg.; Vörður 1929; Lögrétta 1929; BjM. Guðfr.; SGrBf.).

Stúdent. For.: Síra Hannes Stephensen að Ytra Hólmi og kona hans Þórunn Magnúsdóttir dómstjóra í Viðey, Stephensen (þau bræðrabörn). Tekinn í Reykjavíkurskóla 1847, stúdent 1853, með 2. eink. (77 st.), stundaði síðan laganám í háskólanum í Kh. til æviloka; bl. (Skýrslur; BB. Sýsl.).

Hreppstjóri. --Foreldrar: Páll gullsmiður og hreppstjóri að Meðalfelli og lengstum í Sogni í Kjós Einarsson (prests þar, Pálssonar) og kona hans Guðrún Magnúsdóttir skipherra í Stóru Vogum, Waages. Smiður ágætur, formaður og sláttumaður; lék hvert verk í hendi. Festi seint ráð sitt. Bjó síðast á nokkurum hl. Kirkjuvogs og nefndi Staðarhól og varð efnamaður, gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. --Kona: Kristín (f. 1877) Jósepsdóttir á Syðri Völlum á Vatnsnesi, Guðmundssonar. --Börn þeirra: Þóra átti Guðmund lögregluþjón Jónsson í Rv., Guðrún átti Þórð Guðmundsson (Salómonssonar) í Höfn í Höfnum, Guðmundur dó uppkominn (Br7.; PZ. Víkingslækjarætt; o. fl.).

--Hreppstjóri. --Foreldrar: Benedikt umboðsmaður Blöndal í Hvammi í Vatnsdal og kona hans Margrét Sigvaldadóttir prests í Grímstungum, Snæbjörnssonar. Bjó 6 ár í Holti á Ásum (til 1888). Stundaði síðan barnakennslu á vetrum, en var með útlendingum á sumrum (og hafði gert áður en hann varð bóndi). Stóð fyrir búi föður síns og umboðsstörfum 1897–1904. Fluttist síðan í Stykkishólm, stundaði þar kennslu, verzlunarstörf og sýsluskriftir. --Hlóðust á hann ýmis trúnaðarstörf og var við og við settur sýslumaður. --R. af fálk. --Kona 1 (1883): Ragnheiður (d. 1888) Sigurðardóttir, Jónassonar prests í Reykholti, Jónssonar. --Börn þeirra: Benedikt á Hallormsstöðum, Þórður Runeberg búfræðingur, Margrét Sigríður átti Daníel kaupm. Bergmann. --Kona 2 (9. maí 1914): Guðný (f. 5. nóv. 1884, d. 31. júlí 1921) Björnsdóttir að Reynikeldu, Sigurðssonar. Synir þeirra eru: Tryggvi Gunnar, Ragnar Magnús Auðun. Milli kvenna: Hulda Líney (f. 1907) átti Ísleif Helga trésmið Sigurðsson (Óðinn VITI; Víkingslækjarætt; Br7.; o. fl.).