Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Helgustaðahreppur, varð til út úr Reyðarfjarðarhreppi eldra árið 1907. Sameinaður Eskifjarðarkaupstað í ársbyrjun 1988 er varð að Fjarðabyggð ásamt Neskaupstað og Reyðarfjarðarhreppi árið 1998. Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) lögðust til Fjarðabyggðar árið 2006. Prestakall: Hólmar 1907–1951, Eskifjörður 1951–1988. Sókn: Eskifjörður frá árinu 1907–1988. — Fríkirkjusöfnuður var innan hreppsins frá stofnun hans og fram um 1925.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Helgustaðahreppur

Sóknir í Helgustaðahreppi
Hólmasókn, Hólmar í Reyðarfirði

Bæir sem hafa verið í Helgustaðahreppi (26)

⦿ Bjarg
Brekka
⦿ Helgustaðir Helgustodum
Hjáleigueyri Stóru-Breiðuvíkurhjál. eyri
Höfn
⦿ Högnastaðastekkur
⦿ Högnastaðir Hognastadir
⦿ Ímastaðir Ýmustaðir, Ímastaðir 2.bær, Imastaðir
⦿ Kaganes
⦿ Karlsskáli Kallskále, Karlskáli, Kallskáli, Karlshóli, Karlskáli framhald, Karlshús, hús Karls Sigurðss., Karlskála
⦿ Karlsstaðir Kallstader, Karlstaðir, Kallstaðir, Karlstaðir 2.bær, Karlsstaðir (b), Karlsstaðir (a)
Kastskáli
⦿ Kirkjuból Kyrkiubol, Kyrkjubol, Kirkjubóli
Kongspartur Kóngspartur
⦿ Krossanes Krossánes, Krossanesi
⦿ Litla-Breiðavík Litla Breiðavík, Litla Breidavik, Litlabreiðvík, Litlabreiðuvík, Litlabreiðavík, Litlabreiðavik, Litlabrúðusyk, Breiðavík litla, Litlabreiðavík Verbúð no 1, Litlubreiðuvík, Litla-Breiðuvík
⦿ Sellátrar Sellatrar, Sellátur
⦿ Sigmundarhús Sigmundshús, Sigmundarhus
⦿ Stekkur Breiðuvíkurstekkur, Innstekkur (b), Innstekkur (a)
⦿ Stóra-Breiðuvík Stóra Breiðavík, Stora Breidavik, Stóra-Breiðavík, Stórbreiðuvík, Stórubreiðuvík, Stórabreiðuvík, Stórabreiðavík, Stora Breiðuvyk, Breiðavík stóra, Stórabreiðavík 2.bær
⦿ Stórubreiðuvíkurhjáleiga hjaleigan, Stóra-Breiðavíkurhjáleiga, Breiðuvíkurhjáleiga, Stórubreiðuvíkurhjál, Breiðuvijkurhjl, Stóru Breiðuvíkurhjáleiga, St. Breiðuvíkurhjáleiga, Stóru-Breiðuvíkur hjáleiga, Breiðavíkurhjáleiga, Hjáleiga, Stóru-Breiðuvíkurbhjáleiga
⦿ Svínaskálastekkur
⦿ Svínaskáli Svinaskali, Svínaskála
⦿ Útstekkur Útstekkur (a), Útstekkur (b)
⦿ Vaðlar Vöðlar, Vadlar
⦿ Ýmastaðir
Helgustaðahreppur frá 1907 til 1988.
Var áður Reyðarfjarðarhreppur (eldri) til 1907. Helgustaðahreppur varð hluti af Eskifjarðarkaupstað 1988.