Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Húsavíkurhreppur yngri, varð til við skiptingu Húsavíkurhrepps eldra árið 1912, Húsavíkurkaupstaður í árslok 1949. Hreppurinn keypti jarðirnar Bakka og Tröllakot í Tjörneshreppi yngra árið 1915, sem fóru í lögsagnarumdæmi Húsavíkurhrepps árið 1922.1 Jörðin Kaldbakur í Reykjahreppi fór í Húsavíkurkaupstað árið 1954. Reykjahreppur rann saman við Húsavíkurkaupstað árið 2002 undir heitinu Húsavíkurbær, sem varð að sveitarfélaginu Norðurþing árið 2006 með Kelduness-, Öxarfjarðar- (áður Öxarfjarðar-, Presthóla- og Fjallahreppum) og Raufarhafnarhreppum. Prestakall: Húsavík frá árinu 1912. Sókn: Húsavík frá árinu 1912.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Húsavíkurhreppur (yngri)

(frá 1912 til 1949)
Var áður Húsavíkurhreppur (eldri) til 1912.
Sóknir hrepps
Húsavík við Skjálfanda frá 1912 til 1949
Byggðakjarnar
Húsavík

Bæir sem hafa verið í hreppi (75)

Aðalsteinshús
Auðbrekka
Álfhóll
⦿ Árbakki
⦿ Árholt
Ásgarður
Bakkaborg
Betribær
Bjarg
Bjarnahús
Borgarhóll
Braut
Brautarholt
Dvergasteinn
Erlendarbær
Fensalir
Fjalar
Foss
Gamli-Baukur
⦿ Garður
⦿ Gilsbakki
Grafarbakki
Grafir
Grund
⦿ Grundarhóll
Guðjohnssenshús
Guli skúr
Haganes
Hallandi
Hallgrímsbær
Harðangur
Hjálmarshús
Hlaðir
Hliðskjálf
Holt
⦿ Hóll
Hruni
Hulduhóll
Húsavík Prestssetur
Hvammur
⦿ Höfðabrekka
⦿ Höfði
Ingólfshvoll
Jóhannshús
Júlíusarhús
Jörfi
Kirkjubær
Læknishús
Melar
Móberg
Mór
Níelsarbær
⦿ Nýibær
Nýja Róm
Oddi
Prestholt
Símastöð
Skógargerði (Skógargérði)
Skuld
⦿ Steinholt
Syðstibær
Sýslumannshús (Húsavíkur verzlunarstaður, Sýslumannshús)
⦿ Traðargerði
⦿ Tunga
Túnsberg
Uppsalir
Valberg
Vallholt
Vegamót
Vellir
Vilhjálmsbær
Vilpä
Þorvaldsstaðir (Þorvaldstaðir)
Þórarinshús
Þröskuldur