Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Öngulsstaðahreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Öngulsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753). Til hans voru lagðar tvær jarðir frá Svalbarðsstrandarhreppi árið 1852 (Syðri- og Ytri-Varðgjá). Hreppurinn sameinaðist Hrafnagils- og Saurbæjarhreppum sem Eyjafjarðarsveit í ársbyrjun 1991. Prestaköll: Munkaþverá til ársins 1803, Hrafnagil til ársins 1881, Akureyri 1881–1884, Grundarþing til ársins 1952, Laugaland frá árinu 1952. Sóknir: Grund í Eyjafirði til ársins 1957 (bæirnir Bringa, Rútsstaðir og Sámsstaðir), Munkaþverá, Kaupangur í Kaupangssveit.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Öngulsstaðahreppur

(til 1991)
Eyjafjarðarsýsla
Var áður Svalbarðsstrandarhreppur til 1852 (Til hans voru lagðar tvær jarðir frá Svalbarðsstrandarhreppi árið 1852 (Syðri- og Ytri-Varðgjá).).
Varð Eyjafjarðarsveit 1991.
Sóknir hrepps
Grund í Eyjafirði til 1957 (bæirnir Bringa, Rútsstaðir og Sámsstaðir)
Kaupangur í Kaupangssveit til 1991
Munkaþverá í Eyjafirði til 1991

Bæir sem hafa verið í hreppi (50)

⦿ Björk (Björk 2, Björk 1, Björk á Staðarbyggð)
⦿ Borgarhóll
⦿ Brekka (Brecka)
⦿ Bringa (Brínga)
Daðagerði
ekki á lista
⦿ Fífilgerði (Fisilgérði)
⦿ Garðsá
⦿ Grýta (Gríta)
⦿ Gröf
⦿ Háhamar (Háihamar, Hái-Hamar, Hái Hamar)
Helgársel
⦿ Hóll (Háihóll)
⦿ Hólshús (Hólhús)
⦿ Jódísarstaðir (Jódísarstaðir 1, Jódísarstaðir 2, Jódísastaðir)
⦿ Kambur
Kaupangsbakki
Kaupangssel
⦿ Kaupangur (Kaupangur 1, Kaupangur 2)
⦿ Klauf (Kauf)
Kristnes (Kristnes í Garðsárdal, Kristsnes)
⦿ Króksstaðir (Krókstaðir, Króksstaðir 2)
Kvennaskólinn
⦿ Leifsstaðir (Leifsstaðir 1, Leifstaðir, Leifsstaðir 2)
Litla-Eyrarland (Eyrarland, Eyrarland litla, Litlaeyrarland, Litla - Eyrarland, Litla eýrarland)
⦿ Litlihamar (Litli-Hamar 1, Litli-Hamar 2, Litli Hamar)
⦿ Munkaþverá (Munkaþverárklaustur, Múnkaþverá, Múnkaþv.)
⦿ Rifkelsstaðir (Rifkelstaðir, Refkelsstaðir, Rifkéllsstaðir)
⦿ Rútsstaðir (Rúgstaðir, Rútstaðir, Rúgsstaðir, Rutstaðir)
⦿ Sámsstaðir (Sámstaðir)
⦿ Sigtún
⦿ Skálpagerði (Skálpagérði)
⦿ Stórihamar (Stóri-Hamar, Stórhamar, Stóri Hamar)
⦿ Svertingsstaðir (Svertíngsstaðr.)
⦿ Syðra-Laugaland (Syðra–Laugaland, Syðralaugaland, Laugaland syðra, Syðra - Laugaland, Syðralaugaland.)
⦿ Syðrihóll (Syðri-Hóll, Syðri Hóll, Syðri - Hóll, Sydri hóll)
⦿ Syðritjarnir (Syðri-Tjarnir, Syðri - Tjarnir, Syðri Tjarnir)
⦿ Syðri-Varðgjá (Syðri–Varðgjá, Vargaae (sydri), Syðri Vargá, Syðri - Varðgjá, Syðri Varðgjá, Syðri- Varðgjá, Syðrivargá, Syðri-Vargá)
⦿ Tjarnarkot syðra (Syðra-Tjarnarkot, Tjarnakot syðra, Syðritjarnakot, Syðratjarnarkot, Syðra - Tjarnarkot, Syðratjárnakot)
Tjarnarkot ytra (Ytra-Tjarnarkot, Ytritjarnarkot, Tjarnakot ytra, Ytra - Tjarnarkot, Ytritjarnakot, Ytratjarnakot, Ytri - Tjarnarkot)
⦿ Uppsalir (Uppsalnir)
⦿ Ytra-Laugaland (Laugaland ytra, Ytralaugaland, Ytra - Laugaland, Ytralaúgaland)
⦿ Ytrihóll (Ytri-Hóll, Ytri Hóll, Ytri - Hóll, Ytri hóll, Ytrihóll.)
Ytrihóll (Ytrihóll.)
⦿ Ytritjarnir (Ytri-Tjarnir, Ytri Tjarnir, Ytri - Tjarnir)
Ytri-Varðgjá (Vargá ytri, Ytri - Varðgjá, Ytrivargá)
⦿ Þórustaðir (Thoristade)
⦿ Þröm (Þrem, Þröm 1, Þröm 2, Þröm.)
⦿ Þverá
⦿ Öngulsstaðir (Öngulstaðir, Aungulstaðir, Aungulsstaðir)