Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skriðuhreppur (svo í manntali árið 1703 en Skriðuþingsókn í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1713, Skriðuþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri, var skipt í Skriðu- og Öxnadalshreppa árið 1910. Prestaköll: Möðruvellir í Hörgárdal til ársins 1910, Myrká til ársins 1859, Bægisá til ársins 1910. Sóknir: Möðruvallaklaustur til ársins 1910, Myrká til ársins 1909, Bakki til ársins 1910, Ytri-Bægisá til ársins 1910.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skriðuhreppur (eldri)

(til 1910)
Eyjafjarðarsýsla
Varð Skriðuhreppur (yngri) 1910, Öxnadalshreppur 1910.

Bæir sem hafa verið í hreppi (82)

⦿ Auðbrekka
⦿ Auðnir (Auðnar)
Ásgeirskofi
⦿ Ásgerðarstaðasel
⦿ Ásgerðarstaðir (Ásgerðarstaðir 2, Ásgerðarstaðir 1)
⦿ Bakkagerði
⦿ Bakkasel
⦿ Bakki (Bakki 2, Bakki 1)
⦿ Barká
⦿ Baugasel
⦿ Bás (Bás.)
⦿ Bessahlaðir (Bessahlaðnir)
⦿ Bláteigur
⦿ Brakandi
Brekkugerði
Brekkukot syðra
Brekkukot ytra
⦿ Búðarnes (Búðarnes.)
Bægisá ytri (Bægisá, Ytri Bæsaae)
⦿ Dagverðartunga (Dagverðstunga, Digurstunga, Dagverðartúnga)
Dunhagakot
⦿ Dunhagi (Stóri-Dunhagi, Stóridunhagi, Dynhagi, Stóri - Dunhagi, Stóridunhagie)
⦿ Efri-Vindheimar (EfriVindheimar, Efri - Vindheimar, Vindheimar efri)
⦿ Efstaland (Efstaland 1, Efstaland 2)
⦿ Efstalandskot
⦿ Einhamar
ekki á lista
⦿ Engimýri
⦿ Fagranes
⦿ Felixstaðir (Féeggstaðir, Féeggsstaðir, Fjeeggstaðir.)
⦿ Flaga (Flaga 1, Flaga 2)
⦿ Flögusel
⦿ Fornhagi (Fornhagie)
⦿ Framland
Friðrikshús
Friðriks Jonssonarhús Hjalteyrarkaupstaður
⦿ Garðshorn á Þelamörk (Garðshorn)
⦿ Geirhildargarðar
⦿ Gil
⦿ Gloppa
Grænhóll
Guðrúnarhús Hjalteyrarkaupstaður
Gunnarsstaðir
Hafgrímstaðir (Hafgrimstader)
⦿ Hallfríðarstaðir syðri (Hallfríðarstaðir)
⦿ Hallfríðarstaðir ytri (Hallfríðarstaðakot, Hallfríðarstaðarkot)
⦿ Háls
⦿ Hátún
⦿ Hólar
⦿ Hólkot (Holkot, Hólakot)
⦿ Hraun
⦿ Hraunshöfði
⦿ Langahlíð (Lönguhlíð, Langahlíð., Lángahlíð)
⦿ Miðhálsstaðir (Misjálfsstaðir)
⦿ Miðland
⦿ Myrká (Myrkár)
⦿ Myrkárdalur
⦿ Möðruvallaskóli
Náðagerði
⦿ Neðstaland
⦿ Nýibær (Nyebær, Nyibær.)
Óskot
Saurbæjargerði
⦿ Saurbær (Saurbær 1, Saurbær 2)
⦿ Skjaldastaðir (Skjaldarstaðir)
⦿ Skriða (Skrida, Skríða)
⦿ Staðartunga
Starastaðir
Steinar
⦿ Steinsstaðir (Steinstaðir)
⦿ Stóragerði
⦿ Svellatunga (Sörlatunga)
Svíri (Svíra)
⦿ Syðri-Bægisá (Bægisá syðri, Sydre Bæisaae, Efre Bæsaae, SyðriBægisá, Syðri Bægisá, Bægisá)
Tryggva hús Hjalteyrarkaupstaður
⦿ Varmavatnshólar (VarmavatnshóIar)
⦿ Ytri-Bægisá (YtriBægisá, Ytri-Bægisá 1, Ytri-Bægisá 2, Bægisá ytri)
⦿ Þríhyrningur (Þrýhyrníngr)
⦿ Þúfnavellir (Þúfnavellir.)
⦿ Þverá
⦿ Þverbrekka
⦿ Öxnahóll (Öxnhóll, Yxnhóll, Yxnahóll)