Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Kirkjuhvammshreppur (nefndur Vatnsneshreppur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1705, Kirkjuhvammsþingsókn í jarðatali árið 1753). Út úr honum var myndaður Hvammstangahreppur árið 1938 og land frá jörðum lagt til þess hrepps árið 1980 (í hvorugt skiptið jarðirnar sjálfar). Kirkjuhvammshreppur sameinaðist árið 1998 öðrum hreppum í Vestur-Húnavatnssýslu (Staðar-, Fremri- og Ytri-Torfustaða-, Hvammstanga-, Þverár- og Þorkelshólshreppum) undir heitinu Húnaþing vestra sem var stækkað með Bæjarhreppi í Strandasýslu í ársbyrjun 2012. Prestaköll: Melstaður, Tjörn á Vatnsnesi til ársins 1970 (í raun til ársins 1989), Breiðabólsstaður í Vesturhópi. Sóknir: Melstaður, Kirkjuhvammur til ársins 1957, Hvammstangi frá árinu 1957, Tjörn, Víðidalstunga.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Kirkjuhvammshreppur

(til 1998)
Húnavatnssýsla
Varð Hvammstangahreppur 1980 (Land frá jörðum Kirkjuhvammshrepps var lagt til Hvammstangahrepps árið 1980.), Húnaþing vestra 1998, Hvammstangahreppur 1938 (Hvammstangahreppur var myndaður út úr Kirkjuhvammshreppi árið 1938.).
Byggðakjarnar
Hvammstangi

Bæir sem hafa verið í hreppi (104)

⦿ Almenningur (Almenníngr)
Arngrímskot
⦿ Ánastaðasel
⦿ Ánastaðir (Anastaðir)
⦿ Árbakki
⦿ Árnes
⦿ Ásbjarnarstaðir
Baldurshagi
Bálkvík
Berg
⦿ Bergsstaðir (Bergstaðir)
⦿ Bjarg
Bjargasteinn
Bjarnabær
Björnshús
Ból
Brautarholt Bær Guðjóns Magnússonar
Brekka
Bær Markúsar Daníelssonar
⦿ Dalkot
Davíðsbær
⦿ Efra-Vatnshorn
Eggertshús
Einbúi
Eiríkshús
Eyrarbakki
Faktorshús
Fosshóll
Framnes
Gamla Þinghús
Garðarshús
⦿ Gauksmýri
⦿ Geitafell (Geitahóll)
Gilsbakki
⦿ Gnýsstaðir (Gnýstaðir, Grístaðir)
⦿ Grafarkot (Grafakot)
Gróf
⦿ Gröf
Guðmundarhús
Hamarsbúð
⦿ Helguhvammur (Helguhvammur 1, Helguhvammur 2, Helgahvammur)
⦿ Hlíð
Holt
⦿ Huppahlíð (Hlíð, Hlid)
Hús Andrésar Jónssonar
Hús Ásm. Eiríkssonar Bjárgasteinn
Hús Halldórs Ólafssonar
Hús Jóhannesar Eggertssonar
Hús Jóhanns G. Möllers
Hús Jóns Leví
Hús kaupm. R. P. Riis
Hús Sveinbjörns Jónssonar
Hvammstangi a
Hvamstangi b
⦿ Illugastaðir (Húnstaðir)
Jóhönnubær
Kaldrani (Kaldrane)
⦿ Kambhóll
Karlsberg
Kaupfjelagshús
⦿ Kirkjuhvammur (Kirkiuhvammur)
Klettur
Kofar
⦿ Kothvammur (Kothvammr)
⦿ Litliós (Litli Ós, Litli-Ós, Litli - Ós, Litlios)
Lækjamótskot
Læknishús
Magnúsarbær
Marbakki
Marberg
Meleyri
Melland
⦿ Múli
⦿ Neðra-Vatnshorn
Óskarbær
Pósthús
Sandvík
⦿ Sauðadalsá (Sauddlsá)
Seltangabúð
⦿ Skarð
Skipatangi
Sporðssel
Stapakot
⦿ Stapar (Stapir)
⦿ Svalbarð
Syðri Kárastaðakot
⦿ Syðri-Kárastaðir (Kárastaðir syðri, Syðri - Kárastaðir, Syðrikárastaðir, SyðriKárastaðir)
⦿ Syðrivellir (Syðri-Vellir, Syðri - Vellir, Syðri Vellir)
⦿ Syðsti Hvammur (Syðstihvammur, Syðsti-Hvammur, Sydstihvammur)
Teitsbær
⦿ Tungukot (Túngukot)
Vallanes Bær Stefáns Kristmundsson
⦿ Vatnshorn
⦿ Vatnshóll
Verkamannabær
⦿ Vigdísarstaðir
⦿ Ytri Kárastaðir (Kárastaðir ytri, YtriKarastaðir, Ytri-Kárastaðir, Ytri - Kárastaðir, Ytrikárastaðir)
Ytri Vallnakot
⦿ Ytrivellir (Ytri Vellir, Ytri-Vellir, Ytri - Vellir, Ytrivelir)
Þing- og fundar-hús
⦿ Þorgrímsstaðir
Þorsteinshús
Þórðarhús
⦿ Þóreyjarnúpur (Þóreyjarnúpur 2, Þóreyjarnúpur 1, Þóreýanúpur)