Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fremri-Torfustaðahreppur, varð til þegar Torfustaðahreppi var skipt árið 1876. Gerðist Húnaþing vestra árið 1998 með öðrum hreppum í Vestur-Húnavatnssýslu (Staðar-, Ytri-Torfustaða-, Kirkjuhvamms-, Hvammstanga-, Þverár- og Þorkelshólshreppum). Bæjarhreppur í Strandasýslu kom inn í ársbyrjun 2012. Prestakall: Staðarbakki 1876–1907, Melstaður frá árinu 1907. Sóknir: Staðarbakki frá árinu 1876, Efrinúpur 1876–1994, Melstaður frá árinu 1994.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fremri-Torfustaðahreppur

(frá 1876 til 1998)
Húnavatnssýsla
Var áður Torfustaðahreppur til 1876.
Varð Húnaþing vestra 1998.
Sóknir hrepps
Efrinúpur í Miðfirði frá 1876 til 1994
Melur í Miðfirði/­Melstaður frá 1994 til 1998
Staðarbakki í Miðfirði frá 1876 til 1998

Bæir sem hafa verið í hreppi (35)

⦿ Aðalból
⦿ Aðalbreið
⦿ Barð
⦿ Barkarstaðasel (Barkastaðasel)
⦿ Barkarstaðir (Barkastaðir, Barkarstaðir 2, Barkarstaðir 1)
⦿ Bálkastaðir
Bálkvík
⦿ Bjarg
⦿ Bjargastaðir (Bjargarstaðir)
⦿ Bjargshóll
⦿ Dalgeirsstaðir (Dalgeirstaðir)
⦿ Efrinúpur (Efri-Núpur, Efri Núpur, Fremrinúpur)
⦿ Finnmörk
⦿ Fosskot
⦿ Fremrifitjar (Fremri-Fitjar, Fremri Fitjar, Fremrifytjar)
Gilsbakki
⦿ Haugur
⦿ Hnausakot
Horn
⦿ Húkur
⦿ Kollufoss (Kolufoss, Kollafoss)
Litlabrekka
⦿ Litlatunga (Litla Tunga, Litlatúnga)
Litlaþverá (Litlu-Þverá, Litla-Þverá)
⦿ Litlibakki (Lillebakke, Litli Bakki, Litlabakki, Litli-Bakki)
Lækjabær
⦿ Neðrinúpur (Neðri-Núpur, Neðstinúpur, Neðri Núpur, Neðri núpur)
⦿ Núpsdalstunga (Núpdalstunga)
Núpssel
⦿ Rófa (Uppsalir)
⦿ Skárastaðir (Skárastaði, Skarastaðir)
⦿ Skeggjastaðir (Skeggstaðir, Skegghallsstaðir, Skéggjastaðir)
Speni
⦿ Torfustaðir (Torfastaðir, Torvestader, Torfastaðir efri, Torfastaðir neðri, Torfastaðir 1, Torfastaðir 2)
⦿ Þverá