Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Óspakseyrarhreppur myndaðist við skiptingu Broddaneshrepps eldra árið 1886. Óspakseyrar- og Fellshreppar urðu að Broddaneshreppi yngra í ársbyrjun 1992, sem varð Strandabyggð árið 2006 með Hólmavíkurhreppi yngra. Prestakall: Tröllatunga 1886–1951 (Kollafjarðarnes í raun frá árinu 1909), Prestsbakki 1951–2003, Hólmavík frá ársbyrjun 2004. Sókn: Óspakseyri frá árinu 1886.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Óspakseyrarhreppur

(frá 1886 til 1992)
Strandasýsla
Var áður Broddaneshreppur (eldri) til 1886.
Varð Broddaneshreppur (yngri) 1992.
Sóknir hrepps
Óspakseyri í Bitru frá 1886 til 1992

Bæir sem hafa verið í hreppi (12)

⦿ Brekka (Bræðrabrekka)
⦿ Brunngil
Einfætningsgili
⦿ Einfætugil (Einfætingsgil)
⦿ Gröf
⦿ Hvítahlíð
⦿ Krossárbakki (Krossarbakki)
⦿ Óspakseyri (Óskapseyri)
⦿ Skriðnesenni (Skriðningsenni, Skriðunessenni)
⦿ Tunga (Snartatunga, Snartartunga, Snartatúnga)
⦿ Þambárvellir (Þambárvöllur, Þambarvellir)
⦿ Þórustaðir (Þórisstaðir, Þórustaðair, Þóroddsstaðir)