Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Broddaneshreppur (Bitruhreppur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Broddanesþingsókn í jarðatali árið 1761) eldri, var skipt í Fells- og Óspakseyrarhreppa árið 1886. Prestaköll: Tröllatunga til ársins 1886, Prestsbakki til ársins 1886. Sóknir: Fell í Kollafirði til ársins 1886, Óspakseyri til ársins 1886.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Broddaneshreppur (eldri)

(til 1886)
Strandasýsla
Sóknir hrepps
Fell í Kollafirði til 1886
Óspakseyri í Bitru til 1886

Bæir sem hafa verið í hreppi (30)

⦿ Brekka (Bræðrabrekka)
⦿ Broddadalsá
⦿ Broddanes
⦿ Brunngil
⦿ Einfætugil (Einfætingsgil)
⦿ Fell
Garðakot
⦿ Gröf
⦿ Guðlaugsvík
Hamar
⦿ Heydalir (Heydalur, Heydalsá)
Heydalssel
⦿ Hlíð (Miðhlíð, )
⦿ Hvítahlíð
Kolbítsá (Kolbeinsá, Kolbÿtsa)
⦿ Krossárbakki (Krossarbakki)
⦿ Litla-Fjarðarhorn (Fjarðarhorn litla, Litla Fjarðarhorn, Litlafjarðarhorn, Litla -Fjarðarhorn)
⦿ Ljúfustaðir (Ljúfurstaðir)
⦿ Miðhús (Midhuus, Miðhús-afbýli)
⦿ Óspakseyri (Óskapseyri)
⦿ Skálholtsvík
⦿ Skriðnesenni (Skriðningsenni, Skriðunessenni)
⦿ Smáhamrar
⦿ Steinadalur (Steinadalur 2, Steinadalur 1)
⦿ Stóra-Fjarðarhorn (Fjarðarhorn stóra, Stórafjarðarhorn, Stóra Fjarðarhorn)
⦿ Tunga (Snartatunga, Snartartunga, Snartatúnga)
⦿ Þambárvellir (Þambárvöllur, Þambarvellir)
Þorsteinsstaðir
⦿ Þórustaðir (Þórisstaðir, Þórustaðair, Þóroddsstaðir)
⦿ Þrúðardalur (Þrúðudalur)