Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Seyðisfjarðarhreppur (svo í manntali árið 1703, Dvergasteinsþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri. Var skipt árið 1893, annar hlutinn varð að Seyðisfjarðarhreppi yngra, hinn hlutinn nefndist fyrst Innrihreppur. Prestakall: Dvergasteinn til ársins 1893. Sókn: Dvergasteinn/Vestdalseyri til ársins 1893 (kirkja á Dvergasteini til ársins 1885, Vestdalseyri 1885–1893).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Seyðisfjarðarhreppur (eldri)

(til 1893)
Suður-Múlasýsla, Mið-Múlasýsla
Varð Seyðisfjarðarhreppur (yngri) 1893, Innrihreppur 1893.
Sóknir hrepps
Dvergasteinn við Seyðisfjörð til 1885 (kirkja á Dvergasteini til ársins 1885, Vestdalseyri 1885–1893)
Vestdalseyri til 1893 (kirkja á Dvergasteini til ársins 1885, Vestdalseyri 1885–1893)
Byggðakjarnar
Seyðisfjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (105)

Alpha
Antoníusarhús (Antoniusarhús)
Apothekið
⦿ Austdalur (Austurdalur)
Ármannshús (Ármanshús)
Bakarí (Bakaríið)
Baldurshagi
Barnaskóli (Barnaskólinn)
Berlín
Björgvin
Borgarhóll
Brimberg (Brimborg)
⦿ Brimnes
Bræðraborg
Búðareyri
⦿ Bæjarstæði (Bæarstæði)
⦿ Dvergasteinn
Einarshús (Einarsshús)
Eiríksstaðir
[ekki á lista] (ekki á lista)
⦿ Fjarðarsel
⦿ Fjörður (Fjorður)
Fornistekkur (Fornastekk, )
Foss (Fossi, )
Garðshús
Gestshús
Gíslahús
G. Jónasens hús
Glaðheimur
⦿ Gnýstaðir (Gnýstaður)
Guðm. Jónssonar hús (Guðmundarhús)
Guðmundarhús
Guðnahús
Hagaból
Haraldsstaðir
⦿ Hánefsstaðir (Hánefstaðir, Hánesstaðir)
Hjarðarholt
Hlíðarendi
Imslandshús (Imslands hús)
Ingimundarhús
Ingveldarstaðir
Jaðar
Jensarhús
Jóhannshús
Jóhannshús
Jóns Sigvaldas. hús
Knutzons
Kollstaðir
Kvennabrekka
Landamót
Litla-Pétursborg (Litla Pjétursborg)
Liverpool
Madsenhús
Maríuhús
Melstaður
Nielsenhús
Nikulásarhús
Norskabúð
Nóatún
Nymanshús
Oddatangi
Oddi
Ólafshús
Ólafshús
Ós
Péturshús
Rasmussenshús
Rauðahús
⦿ Selsstaðir (Selstaðir, Selstader)
Seyðisfjarðarverslunarstaður (Seiðisfjarðar verslunarstaður, )
Seyðisfjarðarverslunarstaður (Seiðisfjarðar verslunarstaður, )
Seyðisfjarðarverslunarstaður (Seiðisfjarðar verslunarstaður, )
Seyðisfjarðarverzlunarstaður, Nýa Glasgow
Seyðisfjörður
Sigfúsarhús
Sigurðarhús
Síldveiðist. Norðmanna:
Sjólyst
Skaptahús
⦿ Skálanes
Stefánshús
Steinholt
Steinsstaðir
Stóra-Pétursborg
Stórhús
Svartahús
Sýslumannshús (Sýslumannshúsið)
⦿ Sörlastaðir
Tangahús
Teitshús
Thostrupsverzlunarhús
Veitingahús
Verðslunarhús
Vertshús
Vestdalseyrarverzlunarstaður, Örum & Wulffs verzlunarhús
Vestdalseyri
Vestdalsgerði
Vestdalur
Vingólf
Wathneshús
Þórarinsstaðaeyri
Þórarinsstaðastekkur (Þórarinsst. stekkur, Þórarinsstaðarstekkur)
⦿ Þórarinsstaðir (Þórarinstaðir, Þórarinsstaðir II)
Þórönnuhús
Þurrabúð