Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Seyðisfjarðarhreppur yngri, varð til við skiptingu Seyðisfjarðarhrepps eldra árið 1893. Hreppurinn sameinaðist Seyðisfjarðarkaupstað árið 1990. Prestakall: Dvergasteinn 1893–1942, Seyðisfjörður 1942–2012, Egilsstaðir frá árinu 2012. Sókn: Seyðisfjörður frá árinu 1893 (kirkja á Vestdalseyri 1893–1922, Fjarðaröldu frá árinu 1922).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Seyðisfjarðarhreppur (yngri)

Bæir sem hafa verið í hreppi (103)

Antoníusarhús (Antoniusarhús)
Arna Þórarson hús (Árnahús)
Aurora
⦿ Austdalur (Austurdalur)
Álfhóll
Árnahús
Ásbær
Bakarí (Bakaríið)
Bakkahús
Bakki
Baldurshagi
Björgholt
Björnsskúr
Bláahús (Bláhús A, Bláhús B)
Borg
⦿ Borgarhóll (Borgarhóll neðri, Borgarhóll fremsti, Borgarhóll efri)
⦿ Brimberg (Brimborg)
⦿ Brimnes (Brimnes 1)
Brimnesborg
⦿ Brimneshjáleiga
⦿ Bæjarstæði (Bæarstæði)
Böðvarshús
⦿ Dvergasteinn
Eiríkshús
Evangershús
Eyjólfshús
⦿ Fjarðarsel
⦿ Fjörður (Fjorður)
Fornistekkur (Fornastekk)
Foss (Fossi)
Frederiksenshús
Fremstahús (Fremstibær, Fremstuhús)
Friðriksenshús
Friðþórs-sjóhús
Fögruvellir
Gamla-Hansenshús (Hansenshús)
Garðarshús
Garðhús
Glaðheimar
Gráahús
Gránufjélagshús
Grund
⦿ Grýtáreyri (Grýtareyri)
Guðm. Jónssonar hús (Guðmundarhús)
Guðmundarhús
Guðmundshús
Gullsteinseyri
Gunnarsbær
Haraldsstaðir
⦿ Hánefsstaðaeyrar
⦿ Hánefsstaðir (Hánefstaðir, Hánesstaðir)
Hjarðarholt
⦿ Hraun
⦿ Hrólfur
Imslandshús (Imslands hús)
Járnhús
Jóhannshús
Jónasar Helgasonar hús
Jónshús (Jóns Grímssonar hús)
Kristínarskúr
Köhlershús
⦿ Landamót
Litla Sjafarborg
Litlibakki
Litli Hrólfur
Liverpool
⦿ Markhellur
Melbær
Miðbær
Múli
Neðri búð (Neðribúð)
Neðri Tangi
Oddi
Olausarhús (Ólausarhús)
Ólafshús
Ólafshús
Rólfshús
Salborgarhús
Salvang
⦿ Selsstaðir (Selstaðir, Selstader)
⦿ Selstaðavík (Selsstaðavík)
Sigurðarstaðir
Sjávarborg (Sjáfarborg)
Sjómannshús Imslands
Sjúkrahúsið
Skaftafell
Skaptahús
⦿ Skálanes
⦿ Sleitunaust
Stefánshús
Steinhús
Strandberg
Svartahús
⦿ Sörlastaðir
Templarhús
Vaageshús (Waage hús)
⦿ Vestdalur
Vigfúsarhús
Ytri Ós
⦿ Þórarinsstaðaeyri (Þórarinsst.eyri, Þórarinsstaðaeyrar)
Þórarinsstaðastekkur (Þórarinsst. stekkur, Þórarinsstaðarstekkur)
⦿ Þórarinsstaðir (Þórarinstaðir, Þórarinsstaðir II)
Þórshamar