Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Seyðisfjarðarhreppur yngri, varð til við skiptingu Seyðisfjarðarhrepps eldra árið 1893. Hreppurinn sameinaðist Seyðisfjarðarkaupstað árið 1990. Prestakall: Dvergasteinn 1893–1942, Seyðisfjörður 1942–2012, Egilsstaðir frá árinu 2012. Sókn: Seyðisfjörður frá árinu 1893 (kirkja á Vestdalseyri 1893–1922, Fjarðaröldu frá árinu 1922).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Seyðisfjarðarhreppur (yngri)

(frá 1893 til 1990)
Suður-Múlasýsla
Var áður Seyðisfjarðarhreppur (eldri) til 1893.
Varð Seyðisfjarðarkaupstaður 1990.
Sóknir hrepps
Seyðisfjörður frá 1893 til 1990 (kirkja á Vestdalseyri 1893–1922, Fjarðaröldu frá árinu 1922)

Bæir sem hafa verið í hreppi (96)

Antoníusarhús (Antoniusarhús)
Arna Þórarson hús (Árnahús)
Aurora
⦿ Austdalur (Austurdalur)
Álfhóll
Árnahús
Ásbær
Bakarí (Bakaríið)
Bakkahús
Bakki
Baldurshagi
Björgholt
Björnsskúr
Bláahús (Bláhús A, Bláhús B)
Borg
Borgarhóll (Borgarhóll neðri, Borgarhóll fremsti, Borgarhóll efri)
⦿ Brimnes
Brimnesborg
Brimneshjáleiga
⦿ Bæjarstæði (Bæarstæði)
Böðvarshús
⦿ Dvergasteinn
Eiríkshús
Evangershús
Eyjólfshús
⦿ Fjarðarsel
⦿ Fjörður (Fjorður)
Fornistekkur (Fornastekk, )
Foss (Fossi, )
Frederiksenshús
Fremstahús (Fremstibær)
Friðriksenshús
Friðþórs-sjóhús
Fögruvellir
Gamla-Hansenshús (Hansenshús)
Garðarshús
Garðhús
Glaðheimar
Gráahús
Gránufjélagshús
Grund
Grýtáreyri (Grýtareyri, )
Guðm. Jónssonar hús (Guðmundarhús)
Guðmundarhús
Guðmundshús
Gullsteinseyri
Gunnarsbær
Haraldsstaðir
⦿ Hánefsstaðir (Hánefstaðir, Hánesstaðir)
Hjarðarholt
Imslandshús (Imslands hús)
Járnhús
Jóhannshús
Jónasar Helgasonar hús
Jónshús (Jóns Grímssonar hús)
Kristínarskúr
Köhlershús
Landamót
Litla Sjafarborg
Litlibakki
Litli Hrólfur
Melbær
Miðbær
Múli
Neðri búð (Neðribúð)
Neðri Tangi
Oddi
Olausarhús (Ólausarhús)
Ólafshús
Ólafshús
Rólfshús
Salborgarhús
Salvang
⦿ Selsstaðir (Selstaðir, Selstader)
Selstaðavík
Sigurðarstaðir
Sjávarborg
Sjómannshús Imslands
Sjúkrahúsið
Skaftafell
Skaptahús
⦿ Skálanes
Sleitunaust
Stefánshús
Steinhús
Strandberg
Svartahús
⦿ Sörlastaðir
Templarhús
Vaageshús (Waage hús)
Vestdalur
Vigfúsarhús
Ytri Ós
Þórarinsstaðastekkur (Þórarinsst. stekkur, Þórarinsstaðarstekkur)
⦿ Þórarinsstaðir (Þórarinstaðir, Þórarinsstaðir II)
Þórshamar