Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Mosvallahreppur eldri (nefndur Mosvallaþingsókn eða Önundarfjarðarhreppur í manntali árið 1703 en Önundarfjörður í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Önundarfjarðarþingsókn í jarðatali árið 1753), var skipt í Mosvalla- og Flateyrarhreppa árið 1922. Prestakall: Holt í Önundarfirði til ársins 1922. Sóknir: Holt til ársins 1922 og Kirkjuból í Valþjófsdal til ársins 1922.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Mosvallahreppur (eldri)

(til 1922)
Varð Mosvallahreppur (yngri) 1922, Flateyrarhreppur 1922.
Sóknir hrepps
Holt í Önundarfirði til 1922
Kirkjuból í Valþjófsdal til 1922
Byggðakjarnar
Flateyri

Bæir sem hafa verið í hreppi (60)

Ármúli
Árnes
Ásbjarnar- hús
⦿ Bethanía (Kot)
Bjarna- hús
Breiðidalur
⦿ Dalshús (Dalsstaðar afbýli, Dalshúsum)
Efrihús
⦿ Efstaból (Efstaból 1, Efstaból 2)
⦿ Eyri (Flateyri, Eyri 2)
Flateyri B
⦿ Fremri-Breiðadalur (Breiðadalur fremri, Fremri–Breiðadalur, Breiðidalur fremri, Breiðidalur Fremri, Fremri - Breiðadalur)
⦿ Garðar
⦿ Grafargil
Gunnlaugs- hús
⦿ Hafurshestur (Hestur, Undir Hesti)
Helga hús
Hesthús efra
Hesthús neðra
Hjaltabakki
Hjarðardalur
Hjarðardalur innri (Hjarðardalur-innri, Innri Hjarðardalur)
Hjarðardalur ytri (Hjarðardalur-ytri, Hjarðardalur stóri, Ytri Hjarðardalur)
⦿ Holt (Hollt)
⦿ Hóll (Hóll í Firði)
⦿ Hóll (Hóll á Hvilftarströnd, Núpskatla, Hóll á Hvylftarströnd)
⦿ Hvilft (Hvylt, Hvylft)
⦿ Innri-Veðrará (Veðraá innri, Veðrará innri, Innri–Veðrará, Veðraá Innri)
⦿ Kaldá (Kaldá 1, Kaldá 2)
Kaupfélagshús
⦿ Kirkjuból (Kirkjuból í Bjarnardal, Kirkjuból (í Bjarnardal), Kyrkjuból í Bjarnardal)
⦿ Kirkjuból (Kirkjuból í Korpudal, Kirkjuból (í Korpudal), Kyrkjuból í Korpudal)
⦿ Kirkjuból (Dalstaður, Kirkjuból í Valþjófsdal, Kyrkjuból)
Kirkjubólshús (Kyrkjubólshús)
Kjartans- hús
⦿ Kroppsstaðir (Kroppsaðir, Kroppstaðir, Kroppstader, Kroppsstaðir 1, Kroppsstaðir 2)
Læknishús (Læknis- hús)
Lækur
⦿ Mosdalur
⦿ Mosvellir (Mosvellir 1, Mosvellir 2)
Neðri-Breiðadalur (Breiðadalur neðri, Breiðidalur neðri, Neðri-Breiðadalur 2, Neðri-Breiðadalur 1, Breiðidalur Neðri, Neðri - Breiðadalur)
Neðrihús
Nesdalur
⦿ Selaból
⦿ Selakirkjuból (Selakirkjuból 2, Kirkjuból á Hvilftarströnd, Selakirkjuból 1, Sela Kirkjuból, Selakyrkjuból)
Sólbakki
Sveins- hús
Sverrisens- hús
⦿ Tannanes (Tannanes 1, Tannanes 2)
Torfa hús
⦿ Tröð (Tröð 2, Tröð 1)
⦿ Tunga (Tunga í Firði)
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Vaðlar (Vöðlur)
Veðrará
⦿ Vífilsmýri (Vífilsmýrar, Vifilsmýrar)
⦿ Ytri-Veðrará (Veðraá ytri, Veðrará ytri, Veðraá Ytri)
⦿ Þorfinnsstaðir (Thorfinnstader, Þorfinnsstaðir 1, Þorfinnstaðir, Þorfinnsstaðir 2)
⦿ Þórólfsstaðir (Þórustaðir, Þorisstaðir)
Þönglabakki