Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Auðkúluhreppur (nefndur Auðkúluþingsókn eða Arnarfjörður í manntali árið 1703 en Arnarfjarðarströnd í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Auðkúluþingsókn í jarðatali árið 1753), sameinaðist Þingeyrarhreppi árið 1990 sem varð hluti af Ísafjarðarbæ árið 1996 ásamt Mýra-, Mosvalla-, Flateyrar- og Suðureyrarhreppum og Ísafjarðarkaupstað. (Ísafjarðarkaupstaður náði einnig yfir Eyrarhrepp frá árinu 1971, Snæfjallahrepp (Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppa) frá árinu 1994 og Sléttuhrepp frá árinu 1995). Prestaköll: Hrafnseyri til 1970, Bíldudalur 1970–1981, Þingeyri frá árinu 1981 (kallinu þjónað af Þingeyrarpresti á árunum 1961–1970, 1975–1981), Álftamýri til ársins 1881. Sóknir: Hrafnseyri, Álftamýri til ársins 1969 (í raun ársins 1966).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Auðkúluhreppur

(til 1990)
Varð Þingeyrarhreppur (yngri) 1990.
Sóknir hrepps
Álftamýri við Arnarfjörð til 1969 (í raun ársins 1966)
Hrafnseyri/­Eyri við Arnarfjörð til 1990

Bæir sem hafa verið í hreppi (35)

Aðalból
⦿ Auðkúla (Auðkúla 1, Auðkúla 2)
Álftamýrarhús
⦿ Álftamýri (Álptamýri)
Árbær
Árbær
⦿ Bauluhús (Baulhús)
Borg
Bæle
⦿ Dynjandi
ekki á lista
Fagrabrekka
Garðstaðir
⦿ Gljúfurá (Gljúfurá 2, Gljúfrá, Gljúfurá 1)
⦿ Hjallkárseyri (Hjallkallseyri)
⦿ Hokinsdalur (Hokinsdalur 3, Hokinsdalur 1, Hokinsdalur 2)
⦿ Horn (Horn 2, Horn 1)
⦿ Hrafnabjörg
⦿ Hrafnseyri (Rafnseyri, Rafnseyri 2, Rafnseyri 1)
⦿ Karlsstaðir (Karlstaðir)
⦿ Kirkjuból (Kirkjuból 1, Kirkjuból 2, Krikjuból, Kyrkjuból, Kyrkjuból, sama stað)
⦿ Laugaból (Laugarból)
⦿ Lokinhamrar (Loðkinnuhamrar, Loðkynnuhamrar, Lokinhamrar 1, Lokinhamrar 2, Lokinhamrar 3, Loknihamrar I)
Lónseyri
Mýrarhús
Neðri-Björg
⦿ Ós
Rafnseyrarhús (Rafnseyrar afbýli, Rafnseyrarhús.)
⦿ Rauðsstaðir (Rauðstaðir)
⦿ Skógar
Stapabær II
⦿ Stapadalur
Svalbarð
⦿ Tjaldanes (Tjaldanes 2)
⦿ Tunga (Túnga, Tungu)