Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Rauðasandshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1703, Tunguþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri, var skipt í Rauðasands- og Patrekshreppa árið 1907. Prestaköll: Saurbær a.m.k. til siðaskipta, Sauðlauksdalur 1512–1907. Sóknir: Saurbær á Rauðasandi til ársins 1907, Breiðavík 1825–1907, Sauðlauksdalur 1512–1907, Geirseyri 1903–1907 (kirkja vígð árið 1907).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Rauðasandshreppur (eldri)

(til 1907)
Barðastrandarsýsla
Varð Rauðasandshreppur (yngri) 1907, Patrekshreppur 1907.
Sóknir hrepps
Breiðavík í Víkum frá 1825 til 1907
Geirseyri við Patreksfjörð frá 1903 til 1907 (kirkja vígð árið 1907)
Sauðlauksdalur í Patreksfirði frá 1512 til 1907
Saurbær á Rauðasandi til 1907

Bæir sem hafa verið í hreppi (63)

Bakarahúsið
Bergstaðir
⦿ Botn (Vesturbotn)
Brattahlíð (Brattuhlíð)
Brattahlíð frá Saurbæ
⦿ Breiðavík (Breiðuvík)
Dalshús
Geirseyrarhöfn
⦿ Geirseyri (Geírseyrí)
⦿ Geirseyri (Gilsbakki Geirseyri XIII, Gilsbakki)
⦿ Geirseyri (Geirseyri XXVl Læknishús, Læknishús)
⦿ Geirseyri I (Bergstaðir)
⦿ Geitagil (Geitagil 1, Geitagil 2, b) Geitagil, c) Geitagil, a) Geitagil)
⦿ Gröf (Grof)
Hafliðahús
⦿ Hlaðseyri (Hlaðseyrí)
⦿ Hnjótur (Hníótur)
Hús Jóhanns Bjarnasonar
Hús Jóns Kristjánssonar
Hús Jóns skipstjóra
Hús Magnúsar Jónssonar
Hvalsker
⦿ Hænuvík (Hænivík, Hænuvík 1, Hænuvík 2, b) Hænuvík)
⦿ Keflavík (Kéblavík)
⦿ Kirkjuhvammur (Kirkjuhvammur 1, Kirkjuhvammur 2, Kirkjuhvammi)
Klifið
⦿ Kollsvík
⦿ Kot
Krókshús (Krókstún, Krókhús)
⦿ Krókur (Stórikrókur)
Kryppa
⦿ Kvígindisdalur (Qvíindisdalur, Qvíendisdalur, Kvíindísdalur, Qvíyndisdalur)
⦿ Lambavatn (Lambavatn 1, Lambavatn 2)
⦿ Láganúpsgrund (Grundir, Láganúpsgrundir, Grundír)
⦿ Láginúpur (Láganúpur, Lagínúpur)
⦿ Látur (Hvallátur)
⦿ Máberg (Móberg)
⦿ Melanes
⦿ Naustabrekka
⦿ Raknadalur
⦿ Sauðlauksdalur (Sauðlauksdalur 1, Sauðlauksdalur 2, Sauðlausdalur)
⦿ Saurbær (Saurbær 1, Saurbær 2, Bær)
⦿ Sellátranes
⦿ Sjöundá (Síounda)
⦿ Skápadalur
⦿ Sker (Hvalsker, Hvalskér)
⦿ Skógur
Skytjudalur (Skyttudalur)
⦿ Stakkar (Stackar, Stakkur, b) Stakkar, Stekkir)
Steinhúsið
⦿ Stekkadalur (Stakkadalur)
Stekkadalur frá Saurbæ
Stekkir
Stekkir 1
Stekkir 2
Sunnlendingahús
⦿ Tunga (Tunga í Örlygshöfn, Túnga)
Valhöll (Húsið Valhöll Geirseyri X, Geirseyri Valhöll)
Vatneyrarhöfn (Skipið Frida, )
⦿ Vatneyri (Vatnseyri, Vatneyrí)
⦿ Vatnsdalur (Vatnadalur, b) Vatnsdalur)
verzlunarhús a
verzlunarhús b