Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Patrekshreppur, var skipt út úr Rauðasandshreppi eldra árið 1907. Patrekshreppur varð að Vesturbyggð með Barðastrandar-, Rauðasands- og Bíldudalshreppum árið 1994. (Ketildala- og Suðurfjarðahreppar urðu Bíldudalshreppur árið 1987). Prestakall: Sauðlauksdalur 1907–1908, Eyrakall 1908–1951, Patreksfjarðarkall frá árinu 1951. Sókn: Eyrar 1907–1952, Patreksfjörður frá árinu 1952.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Patrekshreppur

(frá 1907 til 1994)
Barðastrandarsýsla
Var áður Rauðasandshreppur (eldri) til 1907.
Varð Vesturbyggð 1994.
Sóknir hrepps
Geirseyri við Patreksfjörð frá 1907 til 1952
Patreksfjörður frá 1952 til 1994

Bæir sem hafa verið í hreppi (69)

Bergstaðir
Geirseyrarhöfn
⦿ Geirseyri (Gilsbakki Geirseyri XIII, Gilsbakki)
⦿ Geirseyri (Geirseyri XXVl Læknishús, Læknishús)
⦿ Geirseyri I (Bergstaðir)
⦿ Geirseyri II (Hvammur)
⦿ Geirseyri III (húsið Hólar Geirseyri lll, )
⦿ Geirseyri IV (Pjetursborg)
⦿ Geirseyri IX (Hús Markúsar Snæbjörnssonar)
⦿ Geirseyri V (Hliðskjálf)
⦿ Geirseyri VI (Geirseyri V I, Hús Guðmundar Jónssonar)
⦿ Geirseyri VII (Hús Guðjóns Jósepssonar)
⦿ Geirseyri VIII (Árbær)
⦿ Geirseyri X (Þrúðvangur)
⦿ Geirseyri XI (Valhöll)
⦿ Geirseyri XII (Hús Jóns Eyjólfs Bjarnasonar)
⦿ Geirseyri XIII (Hús Markúsar Jósepssonar)
⦿ Geirseyri XIV (Gilsbakki)
⦿ Geirseyri XIX (hús Þ. G.)
⦿ Geirseyri XV (Hús Jóns Kristjánssonar)
⦿ Geirseyri XVI (Niflheimur)
⦿ Geirseyri XVII (Hún Jóns Ágústs Ólafssonar)
⦿ Geirseyri XVIII (Hús Friðriks Þórðarsonar)
⦿ Geirseyri XVX (Sjúkrahúsið)
⦿ Geirseyri XX (Hús Eiríks Einarssonar)
⦿ Geirseyri XXI (Hús Jónasar Jónssonar)
⦿ Geirseyri XXII (Hús Ingimundar Árnasonar)
⦿ Geirseyri XXIII (Hús Halldórs Magnússonar)
⦿ Geirseyri XXIVb (Hús Kristjáns Jóhannssonar)
⦿ Geirseyri XXV (Hús Sigurðar Magnússonar)
⦿ Geirseyri XXVa (Hús Ingva Einarssonar)
⦿ Geirseyri XXVI (Hús Guðmundar Björnssonar)
⦿ Geirseyri XXVII (Hús Ara Einarssonar)
Valhöll (Húsið Valhöll Geirseyri X, Geirseyri Valhöll)
⦿ Vatneyri 1 (Hús Benedikts Sigurðssonar)
⦿ Vatneyri II (Hús Guðbrands Eiríkssonar)
⦿ Vatneyri III (Hús Ólafs Ólafssonar)
⦿ Vatneyri IV (Hús Björns Olsen)
⦿ Vatneyri IX (Hús Guðmundar Einarssonar)
⦿ Vatneyri V (Hús Guðmundar Ó. Þórðarsonar)
⦿ Vatneyri VI (Hús Karvels Friðrikssonar)
⦿ Vatneyri VII (Hús Paul N. Christiansen)
⦿ Vatneyri VIII (Hús Sigurðar Bachmanns)
⦿ Vatneyri X (Hús Guðmundar Bárðarsonar)
⦿ Vatneyri XI (Hús Magnúsar Þorsteinssonar)
⦿ Vatneyri XII (Hús Víglundar Ólafssonar)
⦿ Vatneyri XIII (Bær Einars Sigurðssonar)
⦿ Vatneyri XIV (Hús Guðmundar Magnússonar)
⦿ Vatneyri XIV (Hús Bergljótar Gunnlaugsdóttur)
⦿ Vatneyri XiX (Hús Ingólfs Kristjánssonar)
⦿ Vatneyri XV (Hús Benedikts Sigmundssonar)
⦿ Vatneyri XVI (Hús Ólafs Jóhannessonar)
⦿ Vatneyri XVII (Hús Ólafs Sigurssonar)
⦿ Vatneyri XVIII (Hús Magnúsar Jóhannssonar)
⦿ Vatneyri XV Kristinn Benidiktsson
⦿ Vatneyri XX
⦿ Vatneyri XXI (Hús Ólinu Andrjesdóttur)
⦿ Vatneyri XXI (Hús Einars Magnússonar)
⦿ Vatneyri XXII (Hús Hallgríms Guðmundssonar)
⦿ Vatneyri XXIII (Hús Gísla Sigurðssonar)
⦿ Vatneyri XXIV (Hús Gísla Guðbjartssonar)
⦿ Vatneyri XXIX Urðir II
⦿ Vatneyri XXV Hús Jóns Þórðarsonar
⦿ Vatneyri XXVI (Vindhóll)
⦿ Vatneyri XXVII Hús Poul N. Chirstiansen
⦿ Vatneyri XXXI Urðir IV Hús Guðm S. Guðmunds.
⦿ Vatneyri XXX Urðir III Hús Gísla Guðbjartssonar
⦿ Vatneyri XXXVII Urðir I ( Hús Hallgr. Guðmundss.)
Þúfnaeyri