Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Eiðahreppur (áður hluti af Vallahreppi um 1700 (í manntalinu árið 1703 er talað um Vallnahrepp, Hjaltastaða- og Egilsstaðaþingsóknir), hluti af Egilsstaðaþingsókn í jarðatali árið 1753) eldri. Nokkrir bæir voru lagðir til Egilsstaðahrepps árið 1947. Prestakall: Eiðar til ársins 1856, Hjaltastaður 1856–1919, Kirkjubær 1919–1947. Sókn: Eiðar til ársins 1947.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Eiðahreppur (eldri)

(til 1947)
Norður-Múlasýsla
Var áður Vallahreppur (elsti) til 1704.
Varð Eiðahreppur (yngri) 1947, Egilsstaðahreppur 1947.
Sóknir hrepps
Eiðar í Eiðaþinghá til 1947

Bæir sem hafa verið í hreppi (27)

⦿ Ásgeirsstaðir (Ásgeirstaðir, Asgeirsstaðir)
Brandarstaðir (Brandarstadir, )
⦿ Breiðavað (Breidavad)
⦿ Brennistaðir (Brennustaðir)
⦿ Dalhús
⦿ Eiðar (Eydar)
⦿ Eyvindará (Eyvindara)
Fákastaðir (Fákastadi, )
⦿ Finnsstaðasel (Finnstaðasel)
⦿ Finnsstaðir (Finnstaðir)
⦿ Fljótsbakki (Fljótsbakka)
⦿ Fossgerði (Fossgérdi)
Gilsárteigshjáleiga (Gilsárteigshjál, Gilsarteigshjaleiga)
⦿ Gilsárteigur (Gilsarteigi)
⦿ Gröf
⦿ Hamragerði (Harmragerði)
⦿ Hjartarstaðir (Hjartastaðir)
⦿ Hleinargarður (Hleiðargarður)
Kálfshóll
⦿ Miðhús
⦿ Mýnes (Mýrnes, Mýrnes, 2að býli, Myrnes)
⦿ Ormsstaðir (Ormsstader, Ormstaðir, Ormsstadir)
⦿ Snjóholt
⦿ Tókastaðir
⦿ Uppsalir
⦿ Þrándarstaðir (Thrandarstader)
⦿ Þuríðarstaðir