Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fellsstrandarhreppur (Fellsströnd í manntali árið 1703, Fellsstrandarhreppur í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín sama ár, Staðarfellsþingsókn í jarðatali árið 1756) eldri. Var stækkaður árið 1772 með nokkrum bæjum úr Skarðsstrandarhreppi. Prestakall: Skarðsþing til ársins 1634, Hvammur í Dölum 1634–1772. Sókn: Staðarfell til ársins 1772.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fellsstrandarhreppur (eldri)

(til 1772)
Dalasýsla
Varð Fellsstrandarhreppur (yngri) 1772 (Var stækkaður árið 1772 með nokkrum bæjum úr Skarðsstrandarhreppi.).
Sóknir hrepps
Staðarfell á Fellsströnd til 1772

Bæir sem hafa verið í hreppi (20)

⦿ Arnarbæli
⦿ Breiðabólsstaður
⦿ Galtardalstunga (StóraGaltardalstunga, Stóra-Galtardalstunga, Stóratunga, Stóra Galtardalstúnga, Stóra-Tunga)
⦿ Galtardalur fremri (Stóri-Galtardalur, Stóri–Galtardalur, Stóri Galtardalur, Stóri - Galtardalur, Galtardalur stóri)
Galtardalur neðri (Galtardalur litli, Litli-Galtardalur, Litli - Galtardalur, Litla-Galtardalur, Litli Galtardalur)
⦿ Hallsstaðir (Hallstaðir)
⦿ Harastaðir (Harrastaðir)
⦿ Hella
⦿ Kaldakinn (Köldukinn)
⦿ Kjarlaksstaðir (Kjallaksstaðir)
⦿ Orrahóll (Orrahólar)
⦿ Skoravík (Skorravík)
⦿ Skógar
⦿ Staðarfell (Staðarfelli)
⦿ Svínaskógur
⦿ Túngarður
⦿ Vígholtsstaðir (Víghólmstaðir, Víghólsstaðir, Vighólastaðir)
⦿ Vogur
⦿ Ytrafell (Ytra-Fell)
⦿ Þúfa (Valþúfa)