Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Stykkishólmshreppur, var skipt út úr Helgafellssveit árið 1892, gerður að Stykkishólmsbæ árið 1987. Prestakall: Stykkishólmur frá árinu 1892. Sókn: Stykkishólmur frá árinu 1892.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Stykkishólmshreppur

(frá 1892 til 1987)
Snæfellsnessýsla
Var áður Helgafellssveit (eldri) til 1892.
Varð Stykkishólmsbær 1987.
Sóknir hrepps 0
Stykkishólmur frá 1892 til 1987
Byggðakjarnar
Stykkishólmur

Bæir sem hafa verið í hreppi (19)

Apothekarahús (Apothekarahúsið, Apótekið)
Ás
⦿ Bíldsey
⦿ Elliðaey (Ellidaey)
⦿ Fagurey
⦿ Grunnasundsnes
⦿ Höskuldsey
Kristjánsbær
Leingja (Lengja)
Læknishús (Læknishúsið)
Ólafshús (Olafshus)
⦿ Saurlátur
⦿ Sellón
Staðarhóll
Stykkishólmur
Tangshús
⦿ Viðvík
⦿ Þormóðsey
⦿ Ögur