Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Helgafellssveit yngri, varð til við skiptingu Helgafellssveitar árið 1892. Prestaköll: Stykkishólmur frá árinu 1892, Breiðabólsstaður á Skógarströnd 1892–1970 (líklega að mestu undir Stykkishólmi frá árinu 1960). Sóknir: Helgafell frá árinu 1892, Bjarnarhöfn frá árinu 1892, Narfeyri frá árinu 1892.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Helgafellssveit (yngri)

(frá 1892)
Snæfellsnessýsla
Var áður Helgafellssveit (eldri) til 1892.

Bæir sem hafa verið í hreppi (53)

⦿ Akureyjar (Akureyar)
Ámýrar (Hámýrar, Amyrar)
⦿ Árnabotn (Arnabotn)
Árnahús
⦿ Berserkjahraun
⦿ Bíldsey
⦿ Bjarnarhöfn
⦿ Drápuhlíð
⦿ Dældarkot (Borgarland, Doldarkot)
⦿ Efrihlíð
⦿ Elliðaey (Ellidaey)
⦿ Fagurey
⦿ Fjarðarhorn
⦿ Gríshóll (Grísahóll)
⦿ Grunnasundsnes
Gunnlaugshús (Gunnlaugshus)
⦿ Helgafell
⦿ Hofsstaðir
⦿ Horn
⦿ Hólar
⦿ Hraunháls (Hraúnháls)
⦿ Hraunsfjörður (Hraúnsfjörður)
⦿ Hrísakot
⦿ Hrísar
⦿ Höskuldsey
Jaðar
⦿ Jónsnes
⦿ Kársstaðir (Kárstaðir, Kárastaðir, Kársstadir)
⦿ Kljá
Kothraun (Kothraún)
⦿ Kóngsbakki
Leingja (Lengja, )
Læknishús (Læknishúsið)
⦿ Neðri-Arnarstaðir (Arnarstaðir, Arnarstaðir neðri, Arnarstaðir efri, Neðri–Arnarstaðir)
⦿ Norska húsið
Ólafshús (Olafshus)
⦿ Saurar (Saúrar)
⦿ Saurlátur
⦿ Seljar
⦿ Sellón
⦿ Selvellir
⦿ Staðarbakki
⦿ Svelgsá
Sæból
Tangi (Tángi)
Tangshús
Undirtún
⦿ Úlfarsfell
⦿ Viðvík
⦿ Þingvellir
⦿ Þormóðsey
⦿ Ögur
⦿ Örlygsstaðir (Örlygstaðir, Örlaugsstaðir, Örligsstadir)