Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Neshreppur utan Ennis, varð til við skiptingu Neshrepps um 1787, sameinaðist árið 1994 Staðarsveit, Breiðuvíkurhreppi og Ólafsvíkurkaupstað sem Snæfellsbær. Prestakall: Nesþing 1787–1952, Ólafsvík 1952–1993, Ingjaldshóll 1994–2009, Ólafsvíkur- og Ingjaldshólskall frá árinu 2009. Sókn: Ingjaldshóll frá árinu 1787.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Neshreppur utan Ennis

(frá 1787 til 1994)
Snæfellsnessýsla
Var áður Neshreppur til 1787.
Varð Snæfellsbær 1994.
Sóknir hrepps
Ingjaldshóll/­Ingjaldshvoll á Snæfellsnesi frá 1787 til 1994
Byggðakjarnar
Hellissandur
Rif

Bæir sem hafa verið í hreppi (160)

⦿ Arnarstapi
Árbakki
Ásgrímsbúð (AsgrímsBud, Grímsbúð)
Bakkabúð (Backabud)
Bakkar (Bakki, Backar)
Bárðarkofi
Berghóll
⦿ Bjarg
Bjarnabúð (BiarnaBud)
Björnsbúð (Biörsbud)
Blómsturvallakofi (Blomsturvallakofi, )
Blómsturvellir (Blómsturvöllur)
⦿ Brekkubær
Brenna (Brena)
Bræðrabúð (BrædraBud)
⦿ Dagverðará
Dritvík
Dumpa
Dyngja (Dingia)
Efribær
Eiði (Eyði)
Einarsbúð (EinarsBud)
⦿ Einarslón (Lónsbær, syðri, Einarslón, syðri bær)
⦿ Eiríksbúð (Eyríksbúð)
Faxastaðir
Fiskiplássið Öndverðarnes
Flensborg
⦿ Foss (Fos)
⦿ Garðar (Garðar í Bervik, Beruvík Garðar, Görðum í Beruvík)
Gella (Gélla)
Gerðabúð (Gerdabud)
Gilbakki
Gíslabúð (Gíslabúd)
⦿ Gíslabær
Grímsbúð
Grund
Guðnabúð (Gudnabud)
⦿ Gufuskálar (Gufuskálir, Gufuskála)
Gufuskálar neðri bær (Gufuskálar, neðri bær, Gufuskalin Nedri Bær)
Hallgrímsbúð (Hallgrímsbud)
⦿ Hallsbær (Hallsbúð, Halsbæ)
⦿ Hamraendi (Hamraendar, Hamrendar)
Hamrendabúð
Hausthús
Háarif (Háa rif, Hárif)
Hákonarbúð (HakonarBud)
⦿ Helludalur
Hnúta (Hnuta)
Holt
Holtsbúð
⦿ Hólahólar
Hólmfastsbúð
Hólsbúð
Hólsbúðarskemma
Hólsbúðarskemma
Hrappseyjarbúð (Hrappseyrarbúð, HrappseiarBud)
Hraun
Hraunskarð
⦿ Húsanes
Hvammur (Hvammur.)
Illugabúð (Illugabud)
Illugaskemma
⦿ Ingjaldshóll (Ingialshól)
Ísleifskofi (Isleifskofi)
Ívarskofi
Jónasarbúð
Jónsbúð
Jónskofi
Keflavík (Keflavík hálf, Kiebjavík, KieblavikurBær Ytri)
Keflavík innri (Kieblavíkur Skiema)
⦿ Kjalvegur (Kialvegur)
Kjörseyrarbúð
Kjöserabúð (KieseraBud)
Klettabúð (Klettsbúð, Kletsbúd)
Kofi
Kreppa
Langhryggja (Langhriggiaþurabúð)
Lapparkofi
⦿ Laugarbrekka (Laugarbrecka, Laugabrekka)
Litla-Dumpa (LitlaDumpa, Litladumpa)
Litla-Eiði (Litlaeiði)
Litlahella (Litla-Hella, Litla Hella)
⦿ Litlakambur (Litli-Kambur, Litlikambur, Litli Kambur)
Litlalón
Litlavirki (Litla virki)
Litlavirkisskemma (Litla virkis skemma, )
LitliMelur (Litlimelur, Litli Melur, Malarbud minni)
Litluhnausar (Litlu Hnausar, Litlu-Hnausar, Litlu-hnausar)
Löpp
⦿ Malarrif (Malarif)
Markúsarbúð (MarhúsarBud)
Melur (Melbúd)
⦿ Miðhús (Midhús, Míðhús)
Miðlungsbúð (Midlúngsbúd)
Miðvellir
Minni Seigla
⦿ Munaðarhóll (Munadarhól)
Munaðarhólskofi (Í Munadarhólskofa, )
Naustabúð
Norðurseta (Nordurseta)
Nyjahús
Nýborg
Nýibær (Nýjibær, Níibær, Nýibær í Ólafsvík)
⦿ Nýjabúð (Nýjahús, Nia Bud, Nyabúd)
Oddnýjarbúð (Oddníarbud)
Ormsbær
Ólafshús
Pukra (Púkra)
Reinikelda (Reynikelda)
Rönd
Salabúð (Sala bud)
Sauðhús (Saudhús)
Saxahóll (Saxhóll, Sagxhól)
Sigurðarbúð
Skaptabúð (Skaptabud)
⦿ Skarð (Skard)
Skálholt Skarð.
Skeggjabúð (SkieggiaBud, SkeggiaBud)
Skemma
Snoppa
Stapatún (Stapatun)
Steindórsbúð (SteindorsBud)
Steingrímsbúð (Steingrimsbud)
Steingrímsbúðarkofi (Steingrímsbúdarkofi, )
Stóra-Dumpa (StóraDumpa, Stóradumpa, Stora Dumpa)
Stóra-Eiði (Stóraeiði, Stora Eidi)
⦿ Stórahella (Stóra Hella, Stóra-Hella, Stora Hella)
Stóra-Löpp
Stóravirki (Stora virki)
Stóra-Öxnakelda (Öxnakelda, Yxnakelda neðri, Yxnakelda)
Stórimelur
Stóruhnausar (Stóru Hnausar, Stóru-Hnausar, Stóru-hnausar)
Sumarliðabúð (SumarliðaBud, Sumraliðabúð)
Svalbarði
Sveinsstaðakot (Sveinstaðakot)
⦿ Sveinsstaðir (Sveinstaðir, Sveinstadir)
Sæból
Tangshús
Tannstaðabúð (TianstadaBud)
Teinahringur (Teinahring)
Thorbergsbúð (Þorbergsbúð, ÞorbergsBúd)
Thorvaldarbúð (Þorvaldarbúð, ÞorvaldarBud)
Thómasarbúð (Thomasarbúð)
Thumasarbúð
Thæfusten
Torfabúð
Tómasarbúð
⦿ Tröð (Tröd)
⦿ Vaðstakksheiði (Vagstakksheiði, Vaðstaðsheiði, Vadstagxheid)
Valdabúð
Vararhús
Vigfúsarbúð
Virki
Virkisskemma (virkisskiemma)
Vætuakrar (Vætuakrir)
Þrándarstaðir (Þrandastaðir)
⦿ Þæfusteinn (Þæfustein)
⦿ Öndverðarnes (Öndverdarnes)
Öskuhlíð (Öskuhlíd)
⦿ Öxl