Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Neshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1711, Ingjaldshóll þingstaður í Neshreppi í jarðatali árið 1754). Var skipt í Neshrepp utan Ennis og Neshrepp innan Ennis um 1787. Prestakall: Nesþing til um 1787. Sóknir: Ingjaldshóll og Fróðá, báðar til um 1787.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Neshreppur

(til 1787)
Snæfellsnessýsla
Sóknir hrepps
Fróðá á Snæfellsnesi til 1787 (báðar til um 1787)
Ingjaldshóll/­Ingjaldshvoll á Snæfellsnesi til 1787
Byggðakjarnar
Hellissandur
Ólafsvík
Rif

Bæir sem hafa verið í hreppi (76)

⦿ Arnarhóll
⦿ Arnarstapi
Arnbjarnarbúð
Ámundabúð
⦿ Bárðarbúð
Beruvíkurbúðir
⦿ Brekkubær
⦿ Brimilsvellir (Brimnesvellir)
⦿ Dagverðará
Dritvík
⦿ Einarslón (Lónsbær, syðri, Einarslón, syðri bær)
⦿ Eiríksbúð (Eyríksbúð)
Faxastaðir
⦿ Forna-Fróðá (Fronafróðá, Fornufróðá, Fornafróðá, Forna Fróðá, Forna Fróda, Forna-fróðá)
⦿ Fossárdalur (Fossardalur, Fossárdal, Forsárdalur)
⦿ Fróðá (Fródá)
Fróðárkot (Fródárk)
⦿ Garðar (Garðar í Bervik, Beruvík Garðar, Görðum í Beruvík)
⦿ Geirakot (Geirakoti)
⦿ Gíslabær
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir)
⦿ Gröf
⦿ Gufuskálar (Gufuskálir, Gufuskála)
⦿ Hallsbær (Hallsbúð, Halsbæ)
⦿ Hamraendi (Hamraendar, Hamrendar)
⦿ Haukabrekka (Haugabrekka)
Hella í Bervik
Hlíðarkot (Hlíð, Híðarkot, Hlíðakot)
Holt
Holt (Kötluholt)
⦿ Hólahólar
Hólströð
Hraunlönd (Haunlönd)
Hraunskarð
⦿ Hrísar (Hrísar-neðri, Hrísar-efri)
Hrómundarbúð
⦿ Húsanes
⦿ Ingjaldshóll (Ingialshól)
⦿ Innribugur (Innri-Bugur, Innri Bugur, Innri - Bugur, Bugur innri, Bugur- innri, Inri-Bug.)
Keflavík (Keflavík hálf, Kiebjavík, KieblavikurBær Ytri)
⦿ Kjalvegur (Kialvegur)
⦿ Klettakot
⦿ Knörr (Knör)
⦿ Laugarbrekka (Laugarbrecka, Laugabrekka)
⦿ Litlakambur (Litli-Kambur, Litlikambur, Litli Kambur)
Litluhnausar (Litlu Hnausar, Litlu-Hnausar, Litlu-hnausar)
⦿ Malarrif (Malarif)
⦿ Mávahlíð (Máfahlíð, Máfahlíd)
⦿ Miðhús (Midhús, Míðhús)
Miðvellir
⦿ Munaðarhóll (Munadarhól)
Narfahús
Ormsbær
Ólafsvík
Ótilgreint
Ótilgreint
Saxahóll (Saxhóll, Sagxhól)
Skógsbúð
⦿ Stórahella (Stóra Hella, Stóra-Hella, Stora Hella)
⦿ Stórakambur (Stóri-Kambur, Stórikambur, Stóri Kambur, Stóri - Kambur)
Stóra-Öxnakelda (Öxnakelda, Yxnakelda neðri, Yxnakelda)
Stóruhnausar (Stóru Hnausar, Stóru-Hnausar, Stóru-hnausar)
⦿ Sveinsstaðir (Sveinstaðir, Sveinstadir)
⦿ Syðri-Knarrartunga (Knarartunga, Knarartunga ytri, Syðri–Knarrartunga, Knarartunga syðri, Knarartúnga, ytri, Knarartúnga, Syðri, Knarrartunga ytri)
Torfabúð
Traðarbúð
⦿ Tunga (Tunga-neðri, Tunga-efri)
⦿ Vaðstakksheiði (Vagstakksheiði, Vaðstaðsheiði, Vadstagxheid)
Valdabúð
Vætuakrar (Vætuakrir)
⦿ Ytribugur (Ytri-Bugur, Ytri Bugur, Ytri-Baugur, Ytri - Bugur, Bugur ytri, Ytri- Bugur, Itri-Bug.)
Ytri hjáleiga
Þrándarstaðir (Þrandastaðir)
⦿ Þæfusteinn (Þæfustein)
⦿ Öndverðarnes (Öndverdarnes)
⦿ Öxl