Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Selvogshreppur (Selvogur í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1706, Selvogsþingsókn í jarðatali árið 1752), gekk inn Ölfushrepp í ársbyrjun 1989 sem nefnist Sveitarfélagið Ölfus frá árinu 1999. Prestakall: Selvogsþing til ársins 1908, Arnarbæli 1908–1948, Hveragerði 1948–1991, Þorlákshöfn frá árinu 1991. Sókn: Strönd í Selvogi.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Selvogshreppur

(til 1989)
Árnessýsla
Varð Ölfushreppur (yngsti) 1989.
Sóknir hrepps
Strönd í Selvogi til 1989

Bæir sem hafa verið í hreppi (34)

⦿ Austurnes
⦿ Bartakot
⦿ Beggakot (Beggjakot)
⦿ Bjarnastaðir (Bjarnastadir, Bjarnastaðir , 1. býli, Bjarnastaðir , 2. býli)
Bjarnastaðir Hjáleiga
⦿ Eima (Eyma)
⦿ Erta (Ertan)
⦿ Gata
⦿ Gerði
⦿ Guðnabær
⦿ Herdísarvík (Herdisarvik, Herdýsarvík)
⦿ Hlíð
⦿ Klöpp
Kuðungur
⦿ Leður (Hjáleður, Litla-Leður, Ledur, Stóra-Leður, Stóra Leðir, Litla Leðir)
⦿ Litli-Nýibær (Litli - Nýibær, Litle Niebær, Litli-Nýjabær, Litla-Nýjabæ, Nýibær litli, Litlinýibær, Litli nyibær, Litli-Nýjibær)
⦿ Melborg
⦿ Nes
Neshjáleiga
⦿ Norðurkot (Nordurkot, Nordurk)
Ótilgreint
Salthóll
⦿ Snjóthús (Snjóhús)
⦿ Stakkavík (Stackavik)
⦿ Stóri-Nýibær (Stóri - Nýibær, Stóri-Nýjibær, Nýibær, Store Niebær, Stórinýjibær, Nýibær stóri , 1. býli, Stóri Nýibær, Nýibær stóri , 2. býli, Stórinýibær)
⦿ Strönd (Strönd í Selvogi)
⦿ Suðurkot
⦿ Torfabær
Útrek
⦿ Vindás
Vogsósahjáleiga (hialeje, Vogshús Hjáleiga)
⦿ Vogsósar (Vogsós, Vogsosar, Vogshús)
⦿ Þorkelsgerði (Þorkelsgerðe, Þorkelsgirði)
⦿ Þórðarkot (Þorðarkot)