Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ölfushreppur elsti, nefndur Ölfus eða Ölfushreppur í manntali árið 1703 en Ölvessveit í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árin 1706 og 1708. Þá var Grafningur hluti hreppsins og talið að svo hafi verið fram á 18. öld. Nefndur Bakkárholtsþingsókn í jarðatali árið 1752, þá var Grafningur með. Prestaköll: Þingvellir og Arnarbæli. Sóknir: Úlfljótsvatn, Arnarbæli, Reykir og Hjalli.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Ölfushreppur (elsti)

(til 1710)
Árnessýsla
Varð Grafningshreppur (eldri) 1710 (Var hluti af Ölfushreppi um aldamótin 1700 og fram á 18. öld.), Ölfushreppur (yngri) 1710.
Sóknir hrepps
Arnarbæli í Ölfusi til 1710
Reykir í Ölfusi til 1710
Úlfljótsvatn í Grafningi til 1710
Byggðakjarnar
Hveragerði
Þorlákshöfn

Bæir sem hafa verið í hreppi (49)

⦿ Alviðra
⦿ Arnarbæli
⦿ Auðsholt (Audihols, Audsholt)
⦿ Árbær (Arbær)
⦿ Bakkarholt (Backarholt, Bakkárholt)
⦿ Bakki
⦿ Bíldsfell (Bíldsfélli)
⦿ Breiðabólsstaður (Breiðabólstaður, Breiðabólsstaðir, Breiðibólsstaður, Breidabolstad)
⦿ Egilsstaðir (Egilstaðir, Eyilsstadir)
⦿ Eystri-Þurá (Eystri–Þurá, Eystri Þurá, þura efri, Eystri - Þurá, Þurá eystri)
⦿ Fjall
⦿ Gljúfur (Gliúfur)
⦿ Gljúfurárholt (Gljúfurholt, Gljúfrárholt, Gliufurárhollt, Gliufurholt)
⦿ Grímslækur efri (Efri-Grímslækur, Grímslækur, Grímslækur Efri, Efri - Grímslækur, Eystri Grímslækur, Efri Grímslækur, Grimslækur efre)
⦿ Hjalli (Hjalli (1. býli), Hjalli (2. býli), Hialli, Hialle)
⦿ Hlíð (Hlíd)
⦿ Hlíðarendi (Hlidarendi)
⦿ Hraun (Hrauns)
⦿ Hraunshjáleiga (Hraunshjáleigumenn, Hraun Hjáleiga)
⦿ Hvammur
⦿ Hvoll (Hvol)
⦿ Kirkjuferja (Kirkjuferia)
⦿ Kotströnd (Kotrönd)
⦿ Krókur (Króki)
⦿ Kröggúlfsstaðir (Kröggólfsstaðir, Kroggulstaðir, Kröggólfsstadir)
⦿ Litlaland
⦿ Litliháls (Litli-Háls, Litli - Háls, Litli Háls, Litla halse)
⦿ Nesjar (Nes, Nesíunum)
⦿ Núpar (Núpur)
Ótilgreint
⦿ Reykir (Reykir , 1. býli, Reykir , 2. býli, Reiker, Reikir)
⦿ Reykjakot (Reikjakot, Reykir Hjáleiga)
⦿ Saurbær
⦿ Sogn
⦿ Stóriháls (Stóri-Háls, Stóri Háls, Stóri - Háls, Stór hálse)
⦿ Tannastaðir (Tannastadir)
⦿ Torfastaðir (Torfastöðum)
⦿ Tunga (Túngu)
⦿ Úlfljótsvatn (Ulflíótsvatne)
⦿ Vellir (Vetnir, Weller)
⦿ Villingavatn (Villingavatne)
⦿ Vorsabær (Ossabær, Vossabær)
⦿ Vötn (Vötnin)
⦿ Ytri-Þurá (Ytri Þurá, þura ytri, Ytri - Þurá, Þurá ytri)
⦿ Yxnalækur (Öxnalækur, Ixnalækur)
⦿ Þorlákshöfn (Þorlakshöfn)
⦿ Þórustaðir (Thorustader, Þorustadir)
⦿ Þúfa (þufa)
⦿ Ölfusvatn (Ölvesvatn, Ölversvatn, Ölvesvatne)