Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hraungerðishreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Hraungerðisþingsókn í jarðatali árið 1752, Hraungerðingahreppur í Landnámu). Hluti Laugardæla í Hraungerðishreppi lagðist til Selfosshrepps í ársbyrjun 1947. Hraungerðishreppur varð með Gaulverjabæjar- og Villingaholtshreppum að Flóahreppi árið 2006. Prestaköll: Laugardælir til ársins 1754, Hraungerði/Selfoss frá árinu 1754 (kennt við Selfoss frá 1956/1970), Hraungerði (nýtt kall) 1991–2009. Sóknir: Laugardælir til ársins 1956, Hraungerði, Oddgeirshólar til ársins 1752, Hjálmholt 1752–1805, Selfoss frá árinu 1952, Laugardælir aftur frá árinu 1964.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hraungerðishreppur

(til 2006)
Árnessýsla
Varð Selfosshreppur 1947, Flóahreppur 2006.
Sóknir hrepps
Hjálmholt í Flóa frá 1752 til 1805
Hraungerði í Flóa til 2006
Laugardælir í Flóa til 1956
Laugardælir í Flóa frá 1964 til 2006
Oddgeirshólar í Flóa til 1752
Selfoss frá 1952 til 2006
Byggðakjarnar
Selfoss

Bæir sem hafa verið í hreppi (51)

⦿ Arnarstaðakot (Arnastaðakot, Kotid)
⦿ Arnarstaðir (Arnastaðir)
⦿ Austurkot
⦿ Bár
⦿ Bitra
⦿ Bollastaðir
⦿ Brú
⦿ Brúnastaðir (Brúnastaðir 2. b. , Brúnastaðir 1.b.)
Fosshjáleiga (Diðriksstaðir, )
⦿ Glóra (Glora)
⦿ Halakot (Kaldakot)
⦿ Hallandi (Halland, )
⦿ Heimaland
⦿ Hellir (Miklaholtshellir, Miklaholts-Hellir)
⦿ Hjálmholt
⦿ Hjálmholtskot (Vesturkot, Vestrkot)
⦿ Hraungerði
⦿ Hryggur (Hriggur)
⦿ Höfði (Höfðinn)
⦿ Imbutóft (Imbutópt, Imbutótt)
⦿ Krókskot (Krokskot)
⦿ Krókur (Kokur)
⦿ Lambastaðir (Lambastadir, Lanbastaðir)
⦿ Langholt (Lángholt)
⦿ Langholtspartur (Lángholtspartur)
⦿ Langsstaðir (Lángstaðir, Langstaðir, Langstader)
⦿ Laugar (Langar)
⦿ Laugardælir (Laugardælur)
⦿ Litla-Ármót (Minnaármót, Litla - Ármót, Litla Ármót, Litlaármót)
⦿ Litlureykir (Litlu-Reykir)
⦿ Lækur
Móakot
⦿ Oddgeirshólar
⦿ Ósgerði (Osgerði)
Ótilgreint
Reykjavellir
⦿ Skeggjastaðir (Skeggiastader)
Starkarhús (Starkaðarhús, Skarkarhús, Starkarhus)
Stekkar
⦿ Stóra-Ármót (Stóraármót, Stór - Ármót, Stóra Ármót, Stóraarmót, Stóra Áramót)
⦿ Stórureykir (Reykir, Stóru-Reykir, Stóru Reykir)
Suðurkot (Sudurkot, )
⦿ Svarfhóll
⦿ Sölvholt (Sölfholt)
⦿ Tún
⦿ Uppsalir
⦿ Voli
⦿ Votmúla-Austurkot (Austurkot, Auturkot)
⦿ Þorleifskot
Ölvatnsholtshöfði
⦿ Ölvisholt (Ölvaðsholt, Ölvadsholt, Ölversholt, Ölvesholt, Ölvaðsholt , 2. býli, Ölvatnsholt, Ölvaðsholt , 1. býli, Ölvarsholt)