Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Sandvíkurhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Sandvíkurþingsókn í jarðatali árið 1752, Kaldnesingahreppur í Landnámabók). Selfosshreppur varð til út úr Sandvíkurhreppi í ársbyrjun 1947 (Selfoss, Hagi úr landi Bjarkar og hluti Bjarkar), Flóagaflstorfa fór í Eyrarbakkahrepp á sama tíma. Sandvíkurhreppur varð að Sveitarfélaginu Árborg með Stokkseyrar- og Eyrarbakkahreppum og Selfossbæ árið 1998. Prestaköll: Kaldaðarnesþing til ársins 1856, Stokkseyri 1856–1952, Eyrarbakki frá árinu 1952, Laugardælir til ársins 1754, Hraungerði/Selfoss frá árinu 1754 (kennt við Selfoss frá 1956/1970), Hraungerði (nýtt kall) 1991–2009. Sóknir: Kaldaðarnes til ársins 1903, Stokkseyri frá árinu 1903, Eyrarbakki frá árinu 1903, Laugardælir til ársins 1956, Selfoss frá árinu 1956, Hraungerði frá ársbyrjun 1959, Laugardælir aftur frá árinu 1964.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Sandvíkurhreppur

(til 1998)
Árnessýsla
Sóknir hrepps
Eyrarbakki frá 1903 til 1998
Hraungerði í Flóa frá 1959 til 1998
Kaldaðarnes í Flóa til 1903
Laugardælir í Flóa til 1956
Laugardælir í Flóa frá 1964 til 1998
Selfoss frá 1956 til 1998
Stokkseyri frá 1903 til 1998
Byggðakjarnar
Selfoss

Bæir sem hafa verið í hreppi (71)

Árnatóft
Ásakot (Asakot)
Baugur
⦿ Björk (Biörk)
⦿ Brú
Brúarhóll
⦿ Byggðarhorn (Bygðarhorn, Bigdarhorni)
⦿ Dísastaðir (Dysastaðir)
⦿ Eyði-Sandvík (Eyðisandvík, Eyði - Sandvík, EyðiSandvík, Eiðisandvík)
Eyrarbakki
Eystra-Stokkseyrarsel
Eyvakot (Eyfakot, Fam. IV, Eyfakot, Fam. II, Eyfakot, Eyfakot, Fam. III, Eifakot)
⦿ Flóagafl (Flóagabl, Flóargafl)
Fok
Fosshjáleiga (Diðriksstaðir, )
Fæla
Garðurinn (Garðbæ, Garðabær, Garðbær)
⦿ Geirakot
Gerðiskot (Gérðiskot)
⦿ Hagi
⦿ Hallskot (Halskot)
⦿ Haugakot (Ljónsstaðir)
⦿ Heimaland
⦿ Hjálmholtskot (Vesturkot, Vestrkot)
Hraukhlaða
⦿ Hreiðurborg
Höskuldsstaðir (Höskuldstaðir)
Íragerði eystra (Iragerði eystra)
Íragerði vestra (Iragerði vestra)
⦿ Jórvík (Jórvik)
⦿ Kaldaðarnes
Kaupmannshús
⦿ Kálfhagi
⦿ Kotferja
⦿ Kotleysa
⦿ Krókskot (Krokskot)
Lambastaðir (Lambhagi)
⦿ Litla-Sandvík (Litlasandvík, Litla Sandvík)
Magnúsfjós
Miðhús
Mosastaðir
Moshóll
Móakot
Móakot
⦿ Nabbi
⦿ Norðurkot (Lækjamót)
⦿ Nýibær (Nýabæ, Niabær, Nýjabær)
⦿ Oddagarðar (Oddagarður, Oddagardar, Oddagardir)
⦿ Ósgerði (Osgerði)
Ótilgreint
Ranakot (Uppranakot)
Rauðarhólar
Selfoss
Sigtún
⦿ Smjördalir (Smjerdalur, Smjerdalir, Smádalir, Smordalir)
Starkarhús (Starkaðarhús, Skarkarhús, Starkarhus)
Stekkar
⦿ Stekkir (Stekkar, Stekkur)
Stéttir (Stéttar, Stjettar)
Stokkseyrarsel eystra (Stokkseyrarsel austra)
⦿ Stóra-Sandvík (Stóru-Sandvík, Stórasandvík, Stóra Sandvík, Stórusandvík)
Stuðlakot (Stöðlakot)
Tryggvaskáli
⦿ Valdakot
Valdastaðir
Vestrirauðárhóll
⦿ Voli
⦿ Votmúla-Austurkot (Austurkot, Auturkot)
Votmúla-Norðurkot (Norðurkot, Votmúlanorðurkot, Nordurkot)
⦿ Votmúli (Votmúla)
⦿ Þórðarkot (Þórdarkot)