Jón Högnason f. 1696

Samræmt nafn: Jón Högnason
Einstaklingur í sögulegu manntali
Jón Högnason (f. 1696)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1684
þeirra barn 3630.1
1693
þeirra barn 3630.2
1696
þeirra barn 3630.3
1701
þeirra barn 3630.4
1675
vinnuhjú 3630.5
1676
vinnuhjú 3630.6
1680
vinnuhjú 3630.7
1660
lausamaður 3630.8
1653
3631.1
1647
kona hans 3631.2
1688
þeirra barn 3631.3
1687
þeirra barn 3631.4
1657
3632.1
1671
kona hans 3632.2

Nafn Fæðingarár Staða
 
1696
Prestur 1.1
 
1704
hjón 1.2
 
1725
þeirra barn 1.4
 
1721
Ómagi 1.11
 
1709
vinnuhjú 1.13
 
1719
hennar bróðir, vinnuhjú 1.13
 
1706
vinnuhjú 1.13
 
1703
bilaður til heislu 1.15
 
1676
hjón 2.1
 
1672
hjón, mjög kvilluð 2.2
 
1706
þeirra barn 2.4
 
1722
Tökubarn 2.8
 
1702
vinnumaður 2.13
 
1713
2.15

Mögulegar samsvaranir við Jón Högnason f. 1696 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Högni Þorbjarnarson að Álptárósi (Marteinssonar í Álptanesi, Halldórssonar) og kona hans Arnfríður Torfadóttir, Þorsteinssonar. Lærði fyrst hjá síra Jóni Halldórssyni í Hítardal og fekk góðan vitnisburð hjá honum, tekinn í Skálholtsskóla 1715, stúdent 1718, vígðist 3. nóv. 1720 aðstoðarprestur síra Jóns Jónssonar í Hítarnesi, setti bú á Kolbeinsstöðum og mun hafa búið þar til dauðadags, fekk Hítarnesþing 1. sept. 1738, við uppgjöf síra Jóns, og hélt til æviloka. Í skýrslum Harboes fær hann lélegan vitnisburð. --Kona 1: Ingveldur (d. 1734) Sigurðardóttir að Hamraendum í Stafholtstungum, Jónssonar. --Börn þeirra: Síra Sigurður í Hítarnesi, Guðrún átti Sigurð á Ánastöðum Sigurðsson sýslumanns í Mýrasýslu, Högnasonar. --Kona 2: Guðrún (ekki getið faðernis); þau bl. --Kona 3: Guðrún Magnúsdóttir sýslumanns, Hrómundssonar; þau bl. (HÞ.; SGrBf.).