Jón Vigfússon f. 1635

Samræmt nafn: Jón Vigfússon
Einstaklingur í sögulegu manntali
Jón Vigfússon (f. 1635)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1635
fyrrum valdsmaður í Þingeyjarþingi 3114.1
1656
hans ráðskona 3114.2
1697
hans fósturbarn 3114.3
1674
vinnumaður 3114.4
1678
vinnumaður 3114.5
1681
vinnumaður 3114.6
1669
vinnukona 3114.7
1679
vinnukona 3114.8
1674
vinnukona 3114.9
1669
lausamaður 3114.10

Mögulegar samsvaranir við Jón Vigfússon f. 1635 í Íslenzkum æviskrám

Sýslumaður. --Foreldrar: Vigfús lögréttumaður í Lögmannshlíð Jónsson (lögmanns, Sigurðssonar) og kona hans Guðrún Halldórsdóttir lögmanns, Ólafssonar. Óvíst er, hvort hann hefir verið stúdent (og þá úr Hólaskóla, um 1654), en 1655– 7 er hann í Skálholti, í þjónustu Brynjólfs byskups, enda systursonur konu hans. --Hefir farið að búa í Lögmannshlíð um 1660 og var þar til æviloka, varð fyrst lögréttumaður í Vaðlaþingi, síðar lögsagnari og sýslumaður í Þingeyjarþingi að hálfu um 1668–9, lét af því starfi 1683, og voru þá lesnir upp í lögréttu vitnisburðir hans. --Hann var valmenni, búhöldur í meðallagi, góðviljaður, en þó nokkuð féfastur. --Kona (kaupmáli 26. sept. 1660): Helga (d. 1688) Magnúsdóttir sýslumanns, Arasonar. Dóttir: Þorbjörg átti Pétur Bjarnason að Staðarhóli (BB. Sýsl.; HÞ.).

Mögulegar samsvaranir við Jón Vigfússon f. 1635 í nafnaskrá Lbs