Þorkell Þorsteinsson f. 1692

Samræmt nafn: Þorkell Þorsteinsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Þorkell Þorsteinsson (f. 1692)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1652
ábúandi þar 7318.1
1651
hans kvinna 7318.2
1692
þeirra barn 7318.3
1652
vinnumaður Þorsteins 7318.4
1676
vinnumaður Þorsteins 7318.5
1677
vinnukona þar 7318.6
1679
vinnukona þar 7318.7

Mögulegar samsvaranir við Þorkell Þorsteinsson f. 1692 í Íslenzkum æviskrám

Prestur, --Foreldrar: Þorsteinn Þórðarson á Fallandastöðum og kona hans Þuríður Jónsdóttir. Lærði í Hólaskóla, mun hafa orðið stúdent 1713, var síðan í þjónustu Páls lögmanns Vídalíns (og einnig á sumrum á skólaárum sínum), fekk Fagranes 1717, vígðist 4. apr. s.á. og hélt til æviloka, drukknaði á heimleið frá Ingveldarstöðum. --Kona (1718). Þorbjörg (f. 1694) Jónsdóttir bónda í Húnavatnsþingi, Jannessonar. --Börn þeirra voru: Jón dó 19 vetra gamall, Guðrún átti fyrr síra Þorvald aðstoðarprest Sörensson á Breiðabólstað í Vesturhópi, varð síðar fyrsta kona síra Bjarna Jónssonar að Mælifelli.--Þorbjörg ekkja síra Þorkels átti síðar síra Jón Sigurðsson að Kvíabekk (HÞ.; SGrBf.).