Sigurjón Pjetur Jónsson f. 1880

Samræmt nafn: Sigurjón Pjetur Jónsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1880
Eyrarbakka
Húsb. 6370.10
 
1885
Stavanger
Húsfr. 6370.20
1907
Stavanger
Barn 6370.30
 
1896
Arnhólsstaðir Skrið…
hjú 6370.40
 
1887
Reykjavík
Húsb. 6380.10
 
1868
Reykjavík
Ráðsk. 6380.20
 
Jónína Helga Kristofersd.
Jónína Helga Kristófersdóttir
1895
Vindás Rang
Leigjandi 6390.10
 
1897
Stekkjarkoti, Gerða
Leigjandi 6400.10
 
1890
Ytri Njarðvík
Húsb. 6410.10
 
1895
Reykjavík
Húsfr. 6410.20
 
1917
Reykjavík
Barn 6410.30
 
1920
Reykjavík
Barn 6410.40
 
1900
Stapakot, Njarðvík
Vk. 6410.50
 
1887
Reykjavík
húsb. 6420.10

Mögulegar samsvaranir við Sigurjón Pjetur Jónsson f. 1880 í Íslenzkum æviskrám

Skáld. --Foreldrar: Sigurjón Jóhannesson á Laxamýri og kona hans Snjólaug Guðrún Þorvaldsdóttir. --Tekinn í Reykjavíkurskóla 1895, lauk prófi fjórða bekkjar 1899, með góðum vitnisburði. Fór þá utan og lagði fyrir sig dýralækningar, lauk þar fyrra hluta prófs, en hvarf þá algerlega að leikritagerð, enda hafði hann lengi sinnt skáldskap. Varð frægur rithöfundur af leikritum sínum. Ritstörf: Dr. Rung, Kh. 1905; Bóndinn á Hrauni, Rv. 1908 (á dönsku, Kh. 1912); Fjalla-Eyvindur, Rv. 1912 (kom síðar út á dönsku, ensku og þýzku); Galdra-Loptur, Rv. z 1915 (einnig á dönsku og ensku); Lögneren, Kh. 1917; Smaadigte, Kh. 1920; Rit I, Rv. 1940–1. --Kona: Ingeborg, dóttir Bloms prófasts, ekkja eftir danskan skipstjóra; þau Jóhann bl. Hann átti fyrir hjónabandið eina dóttur í Kh. (Skýrslur; Rit I-II og þar greindar ritgerðir; Óðinn XX; o. fl.).