Giest Biarne s f. 1792

Samræmt nafn: Gestur Bjarnason
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
Elin Stephen d
Elín Stefánsdóttir
1727
husmoder (provstenke, holder gaarden som pensionist, lever tillige af sine midler) 0.1
 
Giest Biarne s
Gestur Bjarnason
1792
fosterbarn 0.306
 
Bothhilder Svend d
Bóthildur Sveinsdóttir
1743
tienestefolk 0.1211
 
Christin Olaf d
Kristín Ólafsdóttir
1764
tienestefolk 0.1211
 
John Hannes s
Jón Hannesson
1771
tienestefolk 0.1211
 
John Ejolf s
Jón Eyjólfsson
1775
tienestefolk 0.1211

Nafn Fæðingarár Staða
1783
eigandi jarðarinnar 6683.1
1824
hennar barn 6683.2
1820
hennar barn 6683.3
1792
húsbóndi 6684.1
1790
hans kona 6684.2
Christín Gestsdóttir
Kristín Gestsdóttir
1832
þeirra barn 6684.3
1823
♂︎ dóttir húsbóndans 6684.4
1816
vinnumaður 6684.5
1818
vinnukona 6684.6
1834
tökubarn 6684.7

Nafn Fæðingarár Staða
 
1792
húsbóndi 23.1
Málmfríður Guðm.dóttir
Málfríður Guðmundsdóttir
1788
hans kona 23.2
1831
þeirra barn 23.3
1820
vinnukona 23.4
1800
vinnukona 23.5
1778
húsmaður, böðull 23.5.1

Nafn Fæðingarár Staða
1800
Garðasókn
bóndi 4.1
 
1809
Reynivallasókn
kona hans 4.2
 
Jón
Jón
1835
Reynivallasókn
barn hjónanna 4.3
 
Þorsteinn
Þorsteinn
1840
Reynivallasókn
barn hjónanna 4.4
 
Karitas
Karitas
1832
Reynivallasókn
barn hjónanna 4.5
 
Guðríður
Guðríður
1837
Reynivallasókn
barn hjónanna 4.6
 
1794
Breiðabólstaðarsókn
bóndi 5.1
 
1810
Saurbæjarsókn
hans kona 5.2
Gestur
Gestur
1848
Reynivallasókn
barn 5.3
 
1832
Hólasókn N.A.
dóttir bónda 5.4
1839
Reynivallasókn
sonur konunnar 5.5
1837
Reynivallasókn
sonur konunnar 5.6
1823
Reynivallasókn
vinnumaður 5.7
 
1831
Saurbæjarsókn
vinnukona 5.8

Nafn Fæðingarár Staða
1824
Tjarnar s í N.A.
bóndi 5.1
1822
Bessastaðas í S amti
kona hans 5.2
1792
Breiðabólst.s í N a
faðir konunnar 5.3
 
1847
Reynivallas í S.A.
♂︎ sonur hans 5.4
1795
Bessastaðas í S.A.
móðir konunnar 5.5
1830
Breiðabólstaðars í …
dóttir hennar vinnukona 5.6
 
1832
Helgafells s í v am…
vinnumaður 5.7
1852
Vesturhópshólasókn
tökubarn 5.8
1798
Tjarnar s í N.A.
bóndi 6.1
 
Þordýs Steingrímsdóttir
Þordís Steingrímsdóttir
1808
Breiðabólstað.s. í …
kona hans 6.2
1832
Vesturhópshólasókn
dóttir þeirra 6.3
 
Þórdýs Stefansdóttir
Þórdís Stefánsdóttir
1842
Vesturhópshólasókn
dóttir þeirra 6.4

Nafn Fæðingarár Staða
1824
Tjarnarsókn
bóndi 24.1
1822
Bessastaðasókn
kona hans 24.2
 
1791
Breiðabólstaðarsókn…
tengdafaðir bónda 24.3
 
1847
Reynivallasókn, S. …
♂︎ hans sonur 24.4
 
1827
Breiðabólstaðarsókn…
húsmaður 24.4.1
1796
Vesturhópshólasókn
vinnukona 24.4.1
 
1839
Höskuldsstaðasókn
vinnukona 24.4.1
 
1837
Vesturhópshólasókn
vinnukona 24.4.1
1852
Vesturhópshólasókn
niðursetningur 24.4.1
 
1838
Breiðabólstaðarsókn…
vinnumaður 24.5

Mögulegar samsvaranir við Giest Biarne s f. 1792 í Íslenzkum æviskrám

. Sundkennari. Foreldrar: Bjarni (d. 2. júní 1812, 46 ára) Bjarnason vinnumaður á Breiðabólstað í Vesturhópi og kona hans Guðrún Sveinsdóttir. Ólst upp hjá síra Bjarna Jónssyni á Breiðabólstað og síðar hjá ekkju hans, Elínu Stefánsdóttur. Nam sund af Jóni Þorlákssyni Kjærnested.--Gerðist hann svo góður sundmaður og einnig glímumaður, að hann var af þessum íþróttum sínum nefndur ýmist Sund-Gestur eða Glímu-Gestur. Gerðist sundkennari og kenndi víða þar sem jarðhiti var, einkum í Húnavatnssýslu, en einnig á Snæfellsnesi (Kolviðarneslaug) og sennilega einnig í Borgarfirði og á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Bjó á ýmsum stöðum stöðum í Víðidal og á Vatnsnesi 1813–37, en síðan nokkur ár í Staðarsveit á Snæfellsnesi og loks á Þrándarstöðum í Kjós, til 1852, en átti heima í Krossanesi á Vatnsnesi síðustu æviár sín og kenndi sund „allt þar til þremur dögum áður en hann dó“. Kona 1 (10. okt. 1813): Þórunn (d. 1. sept. 1831, 59 ára) Aradóttir á Stóru-Ásgeirsá, Guðmundssonar; skildu. Sonur þeirra: Bjarni, dó ókv. Kona 2 (um 1830): Málfríður (d. 9. nóv. 1844, 54 ára) Guðmundsdóttir. Dóttir þeirra: Kristín átti Jónas Helgason í Saurbæ á Vatnsnesi. Kona 3 (1. ág. 1846): Guðrún (d. 1851) Guðmundsdóttir; hún átti áður Þórð Gíslason á Þrándarstöðum. Sonur Gests og hennar: Gestur, dó 17 ára. Laundætur Gests: (með Guðnýju Stefánsdóttur af Álftanesi): Anna átti Guðmann Árnason í Krossanesi (f.k, hans), (með Kristínu Jóhannesdóttur úr Staðarsveit): Guðrún (Guðlaugur Jónsson o. fl.).