Jónas Einarsson f. 1801

Samræmt nafn: Jónas Einarsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1766
Skeggstaðir
bóndi 4536.67
 
1761
Saurbær í Vatnsdal
hans kona 4536.68
1796
Þverárdalur
þeirra barn 4536.69
 
1797
Þverárdalur
þeirra barn 4536.70
 
1801
Þverárdalur
þeirra barn 4536.71
 
1793
Þverárdalur
þeirra barn 4536.72
 
1781
Höskuldsstaðir í Da…
vinnukona 4536.73
 
1761
Sæunnarstaðir
vinnukona 4536.74
 
1800
Þrætugerði
smaladrengur 4536.75
 
1809
Mjóidalur
niðurseta 4536.76

Nafn Fæðingarár Staða
 
1801
húsbóndi á eignarjörð 6950.1
1800
hans kona 6950.2
1829
þeirra barn 6950.3
1825
þeirra barn 6950.4
1831
þeirra barn 6950.5
1810
vinnumaður 6950.6
1811
vinnukona 6950.7
 
Jónas Eyjúlfsson
Jónas Eyjólfsson
1821
tökupiltur 6950.8
 
1801
vegna yfirvalda ráðstöfunar burttekin úr vist á Njálsstöðum 6950.9

Nafn Fæðingarár Staða
 
1800
býr á eignarjörðu, stefnuvottur 15.1
1799
hans kona 15.2
1824
þeirra sonur 15.3
1828
þeirra dóttir 15.4
1830
þeirra dóttir 15.5
1810
vinnumaður 15.6
 
1810
vinnukona 15.7
Jónas Eyjúlfsson
Jónas Eyjólfsson
1820
uppeldissonur 15.8
 
1832
niðurseta 15.9

Nafn Fæðingarár Staða
 
1800
Bólstaðarhlíðarsókn
hreppstjóri, lifir af grasnyt 3.1
1799
Blöndudalshólasókn,…
hans kona 3.2
1824
Bólstaðarhlíðarsókn
þeirra barn 3.3
1828
Bólstaðarhlíðarsókn
þeirra barn 3.4
1830
Bólstaðarhlíðarsókn
þeirra barn 3.5
1810
Höskuldsstaðasókn, …
vinnumaður 3.6
1820
Bólstaðarhlíðarsókn
vinnumaður 3.7
 
1777
Garðssókn, N. A.
framfærist af skyldmennum sínum 3.8
 
1810
Höskuldsstaðasókn, …
vinnukona 3.9
 
1832
Bólstaðarhlíðarsókn
sveitarbarn 3.10
1843
Bólstaðarhlíðarsókn
tökubarn 3.11

Nafn Fæðingarár Staða
 
1800
Bólstaðarhlíðarsókn
hreppstjóri 3.1
1800
Blöndurdalshólasókn
kona hans 3.2
1825
Bólstaðarhlíðarsókn
barn hjónanna 3.3
1828
Bólstaðarhlíðarsókn
barn hjónanna 3.4
1831
Bólstaðarhlíðarsókn
barn hjónanna 3.5
1820
Bólstaðarhlíðarsókn
vinnumaður 3.6
 
1825
Mælifellssókn
vinnumaður 3.7
Laurus Guðmundsson
Lárus Guðmundsson
1832
Holtastaðasókn
léttadrengur 3.8
 
1832
Bólstaðarhlíðarsókn
vinnukona 3.9
1844
Bólstaðarhlíðarsókn
tökubarn 3.10
 
1777
Garðssókn
tökukerling 3.11
 
1848
Goðdalasókn
tökubarn 3.12
1835
Höskuldsstaðasókn
niðurseta 3.13
 
1791
Holtastaðasókn
niðurseta 3.14
 
1832
Holtastaðasókn
vinnukona 3.15

Nafn Fæðingarár Staða
 
1800
Bólstaðarhlíðarsókn
húsbóndi 22.1
1799
Bl.dalsh.S N.a
Kona hanns 22.2
1833
Bólstaðarhlíðarsókn
Sonur þeirra 22.3
1829
Bólstaðarhlíðarsókn
Dóttir þeirra 22.4
 
1832
Höskuldssts N.a
vinnumaður 22.5
 
Jórunn Guðmundsd
Jórunn Guðmundsdóttir
1830
Holtasts N.a
Vinnukona 22.6
 
Steffán Steffánsson
Stefán Stefánsson
1835
Hjaltabakkas N.a
Smali 22.7
Ingibjörg Hannes d.
Ingibjörg Hannes
1844
Bólstaðarhlíðarsókn
töku stúlka 22.8
1847
Bergsts N.a
tökubarn 22.9
 
Signi Sigfúsdóttir
Signý Sigfúsdóttir
1808
Holtasts N.a
hús kona 22.10
 
Margrét Björnsd
Margrét Björnsdóttir
1844
Holtasts N.a
fósturbarn hennar 22.11

Mögulegar samsvaranir við Jónas Einarsson f. 1801 í Íslenzkum æviskrám

. Hreppstjóri. Foreldrar: Einar (d. 31. dec. 1853, ára) Jónsson í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhr. (á Skeggsstöðum, Jónssonar) og kona hans Valgerður (d. 20. júlí 1834, 74 ára) Jónsdóttir á Flögu í Vatnsdal, Jónssonar (í Hnausum, f, 1685, Bessasonar á Hvarfi í Víðidal, Sigurðssonar).--Hóf búskap á Mörk á Laxárdal. Keypti Gil í Svartárdal og bjó þar síðan. Búhöldur góður og jarðabótamaður; sléttaði í túni og færði út, hlóð túngarð, byggði vel bæ sinn og gerði tilraun með áveitu. Einn helzti forgöngumaður að stofnun Búnaðarfélags Svínavatns- og Bólstaðarhlíðarhreppa. Var lengi hreppstjóri og mjög viðriðinn flest sveitarmál. Nafntogaður risnumaður. „Sóttur mjög til ráða, ef vandi þótti á vera.--Brást hann ávallt vel við og liðsinnti mönnum eftir föngum.--Þóttu ráð hans jafnan vel gefast, því hann réð mönnum heilt og var sjálfur góðgjarn og mikill drengskaparmaður“ (sögn Jónasar Tllugasonar). Hafði mikla mannhylli. Yfirvarðforingi, er kláðavörðurinn var settur, 1858. Kona (10. okt. 1822): Guðrún (d. 14. nóv. 1855, 56 ára) Tllugadóttir á Holti í Svínadal, Gíslasonar. Börn þeirra: Illugi söðlasmiður (átti Ingibjörgu Ólafsdóttur á Auðólfsstöðum, Björnssonar; þau foreldrar Jónasar fræðaþular), Einar kvæntist ekki, átti launson, Sigríður átti Gísla Ólafsson frá Auðólfsstöðum, Björg átti Einar Guðmundsson frá Þverárdal, Laundóttir Jónasar (með Dagbjörtu Kráksdóttur): Guðrún átti Ólaf Jónsson á Brandsstöðum (M.B.; kirkjubækur).