Einar Guðbrandsson f. 1775

Samræmt nafn: Einar Guðbrandsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Einar Guðbrandsson (f. 1776)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs
Makar
Ingibjörg Magnúsdóttir, (f. 1776) (M 1840) (M 1835)

Nafn Fæðingarár Staða
1775
Brjánslækur á barða…
prestur 4406.20
 
1791
Gilsbakki í Mýrarsý…
fósturdóttir 4406.21
 
1798
Krókur í Norðurárdal
fóstursonur hans 4406.22
 
1793
vinnukona 4406.23
 
1775
Hóll í Norðurárdal …
vinnukona 4406.24
 
1799
Holt
tökudrengur 4406.25
 
1792
Kúfastaðir
vinnukona 4406.26
1815
Orrastaðir
sonur hennar 4406.27
 
1776
Gestsstaðir í Norðu…
vinnumaður 4406.28

Nafn Fæðingarár Staða
 
Ragnheidur Jon d
Ragnheiður Jónsdóttir
1757
husmoder (præstenke, lever af sit gods) 0.1
 
Jon Jon s
Jón Jónsson
1783
hendes börn (discipel) 0.301
 
Christin Jon d
Kristín Jónsdóttir
1787
hendes börn 0.301
 
Halla Jon d
Halla Jónsdóttir
1791
hendes börn 0.301
 
Benedict Gest s
Benedikt Gestsson
1798
fosterbarn 0.306
 
Einar Gudbrand s
Einar Guðbrandsson
1776
tienestefolk (stud. theol.) 0.1211
 
Gunnar Olaf s
Gunnar Ólafsson
1757
tienestefolk 0.1211
 
Thorsteinn Jon s
Þorsteinn Jónsson
1762
tienestefolk 0.1211
 
Haldora Thordar d
Halldóra Þórðardóttir
1770
tienestefolk 0.1211
 
Gudrun Petur d
Guðrún Pétursdóttir
1769
tienestefolk 0.1211
 
Thuridur Biorn d
Þuríður Björnsdóttir
1775
tienestefolk 0.1211
 
Ingeridur Dag d
Ingiríður Dagsdóttir
1722
vanför (lever af husmoderen) 0.1230
 
Thordur Gudmund s
Þórður Guðmundsson
1715
vanför (har ogsaa af husmoderen sit ophold) 0.1230

Nafn Fæðingarár Staða
1776
sóknarprestur 6855.1
1776
hans kona 6855.2
1830
tökudrengur 6855.3
Marcebil Jónsdóttir
Marsibil Jónsdóttir
1828
tökubarn 6855.4
Marcús Snorrason
Markús Snorrason
1790
vinnumaður 6855.5
1805
vinnumaður 6855.6
Benedict Oddsson
Benedikt Oddsson
1817
léttadrengur 6855.7
1778
húsmaður, smiður 6856.1
1816
vinnukona 6856.2
1791
vinnukona 6856.3
1776
vinnukona 6856.4

Nafn Fæðingarár Staða
1775
húsbóndi, sóknarprestur 1.1
1775
hans kona, húsmóðir 1.2
1815
vinnumaður, bróðurson hennar 1.3
1828
sonarson hennar og uppalningur 1.4
 
1776
vinnumaður 1.5
1814
vinnumaður 1.6
 
1804
vinnukona 1.7
 
Solveig Jónsdóttir
Sólveig Jónsdóttir
1816
vinnukona 1.8
Marcebil Jónsdóttir
Marsibil Jónsdóttir
1827
uppeldisdóttir hjónanna 1.9
 
Jóseph Helgason
Jósep Helgason
1834
niðursetningur 1.10

Mögulegar samsvaranir við Einar Guðbrandsson f. 1775 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Guðbrandur Sigurðsson að Brjánslæk og s.k. hans Sigríður Jónsdóttir prests á Gilsbakka, Jónssonar. F. að Brjánslæk. Eftir lát föður síns (1779) ólst hann upp hjá móður sinni í Rauðsdal, til 1788, er hún kom honum til bróður síns, síra Jóns Jónssonar á Gilsbakka. Tekinn í Reykjavíkurskóla hinn fyrra 1792, stúdent þaðan 13. júní 1797. Var síðan hjá ekkju móðurbróður síns, síra Jóns Jónssonar, til þess er hann vígðist 5. júlí 1801 aðstoðarprestur síra Þórðar Þorsteinssonar í Hvammi í Norðurárdal, en er síra Þórður fekk heilsu aftur, lét síra Einar af aðstoðarprestsstörfum hjá honum (1805). Bjó lengi að Brekku í Norðurárdal, en fluttist að Arnarholti í Stafholtstungum 1813, fekk Hjaltabakka 26. nóv. 1814, fluttist þangað vorið 1815, fekk Auðkúlu 16. nóv. 1840, fluttist þangað vorið eftir og var þar til dauðadags. --Hann var ljúfmenni, snotur í öllum prestverkum, góður söngmaður, hagleiksmaður og bókbindari. Hann lagði á fyrri árum stund á lækningar, og heppnuðust þær allvel. --Kona 1 (1803, konungsleyfi 3. dec. s. á): Ragnheiður (d. 18. júlí 1816, 59 ára) Jónsdóttir prests í Hvammi, Sigurðssonar, og var hún ekkja móðurbróður hans og fósturmóðir; þau bl. --Kona 2 (29. júlí 1817): Ingibjörg (d. 10. júní 1842, 66 ára) Magnúsdóttir sýslumanns í Víðidalstungu, Gíslasonar (ekkja Jóns Jónssonar á Auðunarstöðum); þau bl. (Vitæ ord.; HÞ.; SGrBf.).

Mögulegar samsvaranir við Einar Guðbrandsson f. 1775 í nafnaskrá Lbs