Hjörleifur Oddsson f. 1798

Samræmt nafn: Hjörleifur Oddsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1762
Rauðafell undir Eyj…
prestur 1822.147
 
1765
Steinar undir Eyjaf…
húsmóðir 1822.148
 
1798
Stóri-Núpur
þeirra barn 1822.149
 
1801
Stóri-Núpur
þeirra barn 1822.150
 
1736
Selkot undir Eyjafj…
móðir húsbónda 1822.151
 
1790
Lambhúskot í Biskup…
vinnumaður 1822.152
 
1791
Framnes á Skeiðum
vinnumaður 1822.153
1792
Háholt í Eystrihrepp
vinnukona 1822.154
 
1760
Traðarholt í Stokks…
vinnukona 1822.155
 
1743
Geldingaholt í Eyst…
ekkja 1822.156
1797
Skáldabúðir
niðursetningur 1822.157
 
1798
Hagi
niðursetningur 1822.158

Nafn Fæðingarár Staða
 
Oddur Sverri s
Oddur Sverrisson
1762
husbonde (bonde af jordbrug) 0.1
 
Gróa Jon d
Gróa Jónsdóttir
1765
hans kone 0.201
Hiörleifur Odd s
Hjörleifur Oddsson
1799
deres sön 0.301
 
Sverrer Jon s
Sverrir Jónsson
1731
hans forældre (underholdes af husbonden sin sön) 0.501
 
Sigridur Erling d
Sigríður Erlingsdóttir
1736
hans forældre 0.501
 
Thorvalldur Jon s
Þorvaldur Jónsson
1777
tienestekarle 0.1211
 
Petur Biörn s
Pétur Björnsson
1770
tienestekarle 0.1211
 
Gissur Gunnlaug s
Gissur Gunnlaugsson
1780
tienestekarle 0.1211
Thora Erling d
Þóra Erlingsdóttir
1775
tienestepiger 0.1211
 
Gudrun Johann d
Guðrún Jóhannsdóttir
1761
tienestepiger 0.1211
 
Katrin Helga d
Katrín Helgadóttir
1772
tienestepiger 0.1211

Nafn Fæðingarár Staða
1799
capellan, jarðeigandi 2447.1
1788
hans kona 2447.2
1829
þeirra barn 2447.3
1814
sonur konunnar 2447.4
1782
vinnumaður 2447.5
1805
vinnumaður 2447.6
1781
vinnukona 2447.7
1797
vinnukona 2447.8
1828
tökubarn 2447.9
1824
léttadrengur 2447.10
1739
niðurseta 2447.11.3

Nafn Fæðingarár Staða
1798
prestur, brauðlaus 4.1
 
1788
hans kona 4.2
1829
þeirra dóttir 4.3
1829
son prestskonunnar 4.4
 
1783
vinnumaður 4.5
 
1810
vinnukona 4.6
1777
nokkuð vinnandi 4.7
 
1800
vinnukona 4.8
Guðmundur Ingimundsson
Guðmundur Ingimundarson
1839
hennar son 4.9
Ingimundur Sturlason
Ingimundur Sturluson
1792
vinnur fyrir börnunum 4.10
 
Ísaak Ingimundsson
Ísak Ingimundarson
1829
hans son 4.11
 
Einar Ingimundsson
Einar Ingimundarson
1834
niðursetningur 4.12
 
1828
tökudrengur 4.13
 
1789
húsbóndi, meðhjálpari 5.1
 
1788
hans kona 5.2
 
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðarson
1822
þeirra barn 5.3
 
1826
barn hjónanna 5.4
 
1759
húsbóndans móðir 5.5
 
1799
húsbóndans bróðir, vinnumaður 5.6
 
1795
húsbóndans systir 5.7
 
1807
vinnukona 5.8
1835
niðursetningur 5.9

Nafn Fæðingarár Staða
1798
Stóranúpssókn, S. A.
prestur, býr og lifir af grasnyt 27.1
 
1788
Stóranúpssókn, S. A.
hans kona 27.2
1829
Stóranúpssókn, S. A.
þeirra dóttir 27.3
1815
Stóranúpssókn, S. A.
sonur húsmóðurinnar 27.4
 
1828
Hróarsholtssókn, S.…
fóstursonur hjónanna 27.5
 
1783
Stóranúpssókn, S. A.
matvinnungur 27.6
 
1807
Mosfellssókn
vinnukona 27.7
 
Einar Ingimundsson
Einar Ingimundarson
1834
Miðdalssókn, S. A.
niðursetingur 27.8
 
1789
Stóranúpssókn, S. A.
bóndi, lifir af grasnyt 28.1
 
1788
Gaulverjabæjarsókn,…
hans kona 28.2
 
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðarson
1822
Stóranúpssókn, S. A.
þeirra barn 28.3
 
1826
Stóranúpssókn, S. A.
þeirra barn 28.4
 
1799
Stóranúpssókn, S. A.
bróðir húsbóndans 28.5
1801
Mosfellssókn
vinnukona 28.6
1835
Mosfellssókn
niðursetningur 28.7
Ingimundur Sturlason
Ingimundur Sturluson
1792
Mosfellssókn
húsmaður, lifir af kaupavinnu og útróðri 28.7.1
 
1800
Hjallasókn, S. A.
hans kona 28.7.1
Guðmundur Ingimundsson
Guðmundur Ingimundarson
1840
Mosfellssókn
þeirra barn 28.7.1

Nafn Fæðingarár Staða
1799
Stóranúpssókn
prestur, brauðlaus 18.1
 
1788
Stóranúpssókn
kona hans 18.2
1831
Stóranúpssókn
þeirra dóttir 18.3
 
1783
Stóranúpssókn
þarfakarl 18.4
 
1800
Klausturhólasókn
vinnukona 18.5
1801
Klausturhólasókn
vinnukona 18.6
1833
Haukadalssókn
léttadrengur 18.7
 
1792
Torfastaðasókn
bóndi 19.1
 
1795
Torfastaðasókn
kona hans 19.2
 
1828
Torfastaðasókn
þeirra barn 19.3
 
1835
Torfastaðasókn
þeirra barn 19.4
 
1829
Torfastaðasókn
þeirra barn 19.5

Nafn Fæðingarár Staða
 
1800
Stóranúpss
Prestur býr sem bóndi af jarðar og kvikfjárrækt 28.1
 
1788
Stóranúpss
Kona hans 28.2
1829
Stóranúpss
dóttir þeirra 28.3
Magnús Kristinn Steindórss
Magnús Kristinn Steindórsson
1852
Mosfellssókn
hennar barn 28.4
1853
Mosfellssókn
hennar barn 28.5
 
Eyólfur Ólafsson
Eyjólfur Ólafsson
1824
Stórólfshvolss
Ráðsmaður 28.6
 
Jón Brinjólfsson
Jón Brynjólfsson
1809
Stóranúpss
vinnumaður 28.7
 
1808
Hróarsholtss
Kona hans 28.8
 
Haldóra Jónsdóttir
Halldóra Jónsdóttir
1842
Stóranúpss
þeirra barn 28.9
 
1799
Ólafsvalla
vinnukona 28.10
 
1841
Bessastaðas
tekinn til vika 28.11
 
1789
Stóranúpss
Bóndi jarðar og kvikfjárrækt 29.1
Valgérður Hannesdóttir
Valgerður Hannesdóttir
1830
Búrfellssókn
Bústýra 29.2
1832
Búrfellssókn
vinnumaður 29.3
 
1835
Mosfellssókn í Kjós…
vinnukona 29.4
1822
úlfljótsvatnss
vinnukona 29.5
1854
Mosfellssókn
hennar barn 29.6
1854
Mosfellssókn
hennar barn 29.7
1828
Mosfellssókn
Bóndi af jarðar og kvikfjárrækt 30.1
1831
Búrfellssókn
Kona hans 30.2
1854
Mosfellssókn
þeirra barn 30.3
 
1788
Bræðratúngu
30.4
1842
Mosfellssókn
Líettastúlka 30.5

Mögulegar samsvaranir við Hjörleifur Oddsson f. 1798 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Oddur Sverrisson að Stóra Núpi og kona hans Gróa Jónsdóttir. --Lærði fyrst 114 ár hjá síra Árna Helgasyni, en síðan 4 vetur í Odda, hjá síra Steingrími Jónssyni, síðar byskupi, varð stúdent frá honum úr heimaskóla 17. maí 1819, með tæplega meðalvitnisburði, var síðan hjá föður sínum, en gerðist 1828 ráðsmaður í Stóru Mástungum, vígðist 19. maí 1833 aðstoðarprestur síra Stefáns Þorsteinssonar að Stóra Núpi, gegndi prestakallinu 1 ár eftir lát hans (til fardaga 1835), var síðan embættislaus, fluttist 1838 að Seli í Grímsnesi og varð aðstoðarprestur síra Halldórs Jónssonar að Mosfelli, gegndi prestsstörfum fyrir hann við og við fram undir 1855. Var vel látinn maður, en ekki þókti mikið kveða að honum. --Kona (10. okt. 1828): Kristín (f. um 1788, d. 6. ág. 1860) Jónsdóttir silfursmiðs í Vestra Geldingaholti, Jónssonar, ekkja Jóns Jónssonar í Stóru Mástungum. Af börnum þeirra komust upp: Gróa átti fyrr Steindór í Seli Torfason (prests á Breiðabólstað, Jónssonar), síðar Eyjólf Ólafsson í Seli (Vitæ ord. 1833; HÞ.).