Valdimar Briem f. 1848

Samræmt nafn: Valdimar Briem
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1848
Faðir ábúanda 160.10
 
Ólafur V. Briem
Ólafur V Briem
1875
Húsbóndi 160.20
 
1879
Kona hans 160.30
1905
sonur hjóna 160.40
1907
sonur hjóna 160.50
1909
sonur hjóna 160.60
 
1892
hjú 160.70
1901
hjú 160.80
1906
hjú 160.90
 
1886
hjú 160.100
 
1898
hjú 160.110
1905
hjú 160.120
 
1895
hjú 160.130
 
1896
hjú 160.140
1906
Gamalmenni 160.150
 
1894
Gamalmenni 160.160
Þorgils Sigurðsson
Þorgils Sigurðarson
1909
hjú 160.160.1

Nafn Fæðingarár Staða
Olafur Briem
Ólafur Briem
1808
Hrafnagilss
Timburmeistari meðhjálpari 12.1
Domhildur Þ: Briem
Dómhildur Þ Briem
1817
Hrafnagilss
kona hans 12.2
Sigríður O: Briem
Sigríður O Briem
1838
Grundarsókn
barn þeirra 12.3
1841
Grundarsókn
barn þeirra 12.4
1844
Grundarsókn
barn þeirra 12.5
 
1845
Grundarsókn
barn þeirra 12.6
 
1847
Grundarsókn
barn þeirra 12.7
Gunnlögur O Briem
Gunnlaugur O Briem
1850
Grundarsókn
barn þeirra 12.8
 
Olafur Briem
Ólafur Briem
1851
Grundarsókn
barn þeirra 12.9
 
1852
Grundarsókn
barn þeirra 12.10
Valgjerður Briem
Valgerður Briem
1779
Breiðabolstaðars: V…
Kammerráðinna nýtur Pensionar 12.11
 
Arni Hallgrímsson
Árni Hallgrímsson
1832
Kaupángss:
Smíðakenslupiltur 12.12
 
Þorarinn Benjamínss
Þórarinn Benjamínsson
1834
Skinnastaðas:
Smíðakenslupiltur 12.13
 
1835
Múkaþverárs
Smíðakenslupiltur 12.14
 
Jón Steffánsson
Jón Stefánsson
1830
Uppsasókn
vinnumaður timbursveinn 12.15
 
Gunnlögur Þorsteinsson
Gunnlaugur Þorsteinsson
1826
Hrafnagilss:
vinnumaður 12.16
 
Johannes Johannesson
Jóhannes Jóhannesson
1806
Kaupángss
vinnumaður 12.17
1800
Miklagarðss
vinnumaður 12.18
 
Hallur Sigurðsson
Hallur Sigurðarson
1834
Grundarsókn
vinnumaður 12.19
Þorkéll Þorkelsson
Þorkell Þorkelsson
1827
Grundarsókn
vinnumaður 12.20
1831
Miklagarðss:
vinnumaður 12.21
 
Jósef Johannesson
Jósef Jóhannesson
1838
Grundarsókn
vinnumaður 12.22
1802
Miklagarðss
vinnukona 12.23
 
Soffia Johannesd:
Soffía Jóhannesdóttir
1836
Möðruvalla kls.
vinnukona 12.24
 
Katrín Magnúsd
Katrín Magnúsdóttir
1803
Grundarsókn
vinnukona 12.25
 
Guðríður Jóhannesd
Guðríður Jóhannesdóttir
1832
Grundarsókn
vinnukona 12.26
 
Guðrún Kristjánsd
Guðrún Kristjánsdóttir
1823
Grundarsókn
vinnukona 12.27
 
1834
Moðruvallas:
vinnukona 12.28
 
Katrín Johannesdóttur
Katrín Jóhannesdóttir
1834
Moðruvallas:
vinnukona 12.29
 
Jóhanna Johannesd
Jóhanna Jóhannesdóttir
1835
Moðruvallas:
vinnukona 12.30
1775
Grundarsókn
hreppslimur 12.31

Nafn Fæðingarár Staða
 
1818
Grundarsókn
prófastur 16.1
 
1826
Hraungerðissókn
kona hans 16.2
 
1849
Hrunasókn
þeirra barn, stúdent 16.3
 
1852
Hrunasókn
þeirra barn 16.4
 
1848
Grundarsókn
stúdent 16.5
 
1856
Hrafnagilssókn
fósturbarn 16.6
 
1853
Bessastaðasókn
þjónustustúlka 16.7
 
1838
Hraungerðissókn
vinnumaður 16.8
 
1820
Skarðssókn
vinnukona 16.9
 
1827
Stóranúpssókn
vinnukona 16.10
 
1849
Hrunasókn
vinnukona 16.11
 
1853
Hrunasókn
vinnukona 16.12
1806
Skálholtssókn
tökukerling 16.13
 
1794
Strandarsókn
tökukarl 16.14
 
1864
Hrepphólasókn
niðursetningur 16.15
 
1864
Hrunasókn
niðursetningur 16.16
1849
Hrunasókn
vinnumaður 16.17

Nafn Fæðingarár Staða
 
1848
Grundarsókn, N.A.
húsbóndi, prestur 17.1
 
1852
Hrunasókn, S.A.
kona hans 17.2
 
1874
Hrepphólasókn
sonur þeirra 17.3
 
1875
Hrepphólasókn
sonur þeirra 17.4
1848
Hrunasókn, S.A.
vinnukona 17.5
 
1857
Hrepphólasókn
vinnukona 17.6
 
1853
Villingaholtssókn, …
vinnukona 17.7
 
1858
Hrepphólasókn
vinnukona 17.8
 
1822
Klausturhólasókn, S…
vinnukona 17.9
 
1851
Villingaholtssókn, …
vinnumaður 17.10
 
1838
Gaulverjabæjarsókn,…
vinnumaður 17.11
 
1865
Stokkseyrarsókn, S.…
léttadrengur 17.12

Nafn Fæðingarár Staða
 
Ólafur V. Briem
Ólafur V Briem
1875
Hrepphólasókn Suður…
Húsbóndi 37.5
 
1879
Hrepphólasókn Suður…
kona hans 37.5.5
 
1848
Grundarsókn Norðura…
faðir húsbónda 37.5.5
 
1852
Hrunasókn, Suðuramti
kona hans 37.5.6
 
1826
Hraungerðissókn Suð…
móðir hennar 37.5.7
 
1851
Oddasókn Suðuramti
hjú 37.5.8
 
1879
Breiðabólstaðarsókn…
hjú 37.32
 
1842
Mosfellssókn Suðura…
hjú 37.32
 
1868
Ólafsvallasókn, Suð…
hjú 37.32.9
 
1878
Villingaholtssókn, …
hjú 37.32.10
 
1880
Gaulverjabæjarsókn …
hjú 37.32.10
1834
Hrepphólasókn Suður…
tökukona 38.1
1847
Hrunasókn Suðuramti
tökumaður 38.2
 
1887
Eyrarbakkasókn Suðu…
vikadrengur 38.3
 
Vigfús Ingvar Sigurðsson
Vigfús Ingvar Sigurðarson
1887
Villingaholtssókn S…
námsveinn (vetrarlangt) 38.3.1
 
1889
Djúpavogssókn Austu…
námssveinn (vetrarlangt) 38.3.2

Mögulegar samsvaranir við Valdimar Briem f. 1848 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur, vígslubyskup, skáld. --Foreldrar: Ólafur trésmiður og skáld Briem á Grund í Eyjafirði og kona hans Dómhildur Þorsteinsdóttir hreppstjóra á Stokkahlöðum, Gíslasonar. Við lát föður síns fór hann til föðurbróður síns, síra Jóhanns Briems að Hruna. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1863, stúdent 1869, með 1. einkunn (79 st.), próf úr prestaskóla 1872, með 1. einkunn (49 st.). Stundaði kennslu í Reykjavík næsta vetur. Fekk Hrepphóla 21. febr. 1873, vígðist 27. apr. s. á., fluttist að Stóra Núpi, eftir að þau prestaköll voru sameinuð 1880, lét þar af prestskap 1918, en átti þar heima til æviloka, enda hafði hann keypt jörðina. Settur prófastur 12. nóv. 1896 í Árnesþingi, skipaður 10. apr. 1897, lét af því starfi 1918. Varð 27. dec. 1909 vígslubyskup í Skálholtsbyskupsdæmi. R. af dbr. 1. sept. 1897, str. af fálkaorðu 1. dec. 1928. Heiðursdoktor í guðfræði í háskóla Íslands 1. febr. 1923. Átti sæti í sálmabókarnefnd, sem sett var 1878, og síðar handbókarnefnd. Eftir hann eru taldir vera 142 sálmar í sálmabók þeirri, er löggilt var 1896 (106 frumkveðnir, sumir telja 102), 89 sálmar í sálmab. 1945, 103 sálmar í 150 sálmum o. s. frv., en fjöldi grafskrifta og erfiljóða pr. sérstaklega eða í blöðum. Ritstörf ella: Fréttir frá Íslandi 1871–8; Mannskaðinn mikli í Þorlákshöfn, Rv. 1888; Barnasálmar, Rv. 1893; Biblíuljóð, Rv. 1896–7; Davíðssálmar, Rv. 1898; Leiðangursljóð, Rv. 1906; Kristin barnafræði í ljóðum, Rv. 1906; Ljóð úr Jobsbók, Wp. 1908; Ræða við byskupsvígslu, Rv. 1917. Ræður eða minningargreinir (og erfiljóð) í útfm. síra Sigurðar Br. Sívertsens, Rv. 1890, Péturs byskups Péturssonar, Rv. 1890, síra Jóns Bjarnasonar, Wp. 1917, Stefaníu Melsteds, Kh. 1926. Auk þessa sálmar (og greinir) í fjölda blaða og tímarita (bezt rakið í BjM. Guðfr.). Þýðing: J. Dahl: Týndi sonurinn, Rv. 1923. --Kona 12. júní 1873): Ólöf (f. 25. dec. 1851, d. 18.mars 1902) Jóhannsdóttir prests Briems í Hruna. --Synir þeirra: Jóhann Kristján dó í Reykjavíkurskóla, síra Ólafur að Stóra Núpi (Óðinn IM; Nýtt kirkjublað 1910; Prestafélagsrit 1930; Sameiningin 38 XKXVIII; Bjarmi, 2. og 24. árgangur; Prestafélagsrit, 5. árg.; BjM. Guðfr.; SGrBf.; o. fl.).

Mögulegar samsvaranir við Valdimar Briem f. 1848 í nafnaskrá Lbs