Eymundur Jónsson f. 1840

Samræmt nafn: Eymundur Jónsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1873
húsbóndi 310.10
 
1874
hans kona 310.20
1898
sonur þeirra 310.30
1900
sonur þeirra 310.40
1903
dóttir þeirra 310.50
1906
dóttir þeirra 310.50
1907
sonur þeirra 310.60
1909
dóttir þeirra 310.70
 
1875
hjú þeirra 310.80
 
1863
hjú þeirra 310.90
 
1892
hjú þeirra 310.100
1893
hjú þeirra 310.110
 
1858
leigjandi 310.120
 
1877
aðkomandi 310.120.1
 
1898
aðkomandi 310.120.2
 
1840
húsmaður 320.10
 
1844
kona hans 320.20
 
1888
sonur þeirra 320.30

Nafn Fæðingarár Staða
1788
Möðrudalssókn, A. A.
bóndi, hefur grasnyt 12.1
 
1799
Hofssókn
hans kona 12.2
 
1827
Hofssókn
þeirra barn 12.3
 
Steffán Jónsson
Stefán Jónsson
1830
Hofssókn
þeirra barn 12.4
 
1832
Hofssókn
þeirra barn 12.5
1834
Hofssókn
þeirra barn 12.6
1842
Hofssókn
þeirra barn 12.7
 
1835
Hofssókn
þeirra barn 12.8
 
1837
Hofssókn
þeirra barn 12.9
 
1826
Hofssókn
þeirra barn 12.10
1841
Hofssókn
þeirra barn 12.11

Nafn Fæðingarár Staða
1787
Skinnastaðasókn
bóndi 35.1
Kristín Þórðardóttr
Kristín Þórðardóttir
1801
Hofssókn
kona hans 35.2
 
Hallgrímur Jonsson
Hallgrímur Jónsson
1826
Hofssókn
barn þeirra 35.3
1832
Hofssókn
barn þeirra 35.4
1834
Hofssókn
barn þeirra 35.5
Eymundur Jonsson
Eymundur Jónsson
1842
Hofssókn
barn þeirra 35.6
 
Olafur Jonsson
Ólafur Jónsson
1848
Hofssókn
barn þeirra 35.7
 
1836
Hofssókn
barn þeirra 35.8
 
1840
Hofssókn
barn þeirra 35.9

Nafn Fæðingarár Staða
 
1813
Hofssókn
bóndi 41.1
 
1813
Hofssókn
kona hans 41.2
 
Sigurbjörg
Sigurbjörg
1842
Hofssókn
dóttir þeirra 41.3
 
Sezelía
Sesselía
1841
Hofssókn
dóttir þeirra 41.4
 
Björg
Björg
1855
Hofssókn
dóttir þeirra 41.5
1801
Hofssókn
búandi 42.1
 
1827
Hofssókn
barn ekkjunnar 42.2
1834
Hofssókn
barn ekkjunnar 42.3
1842
Hofssókn
barn ekkjunnar 42.4
 
1848
Hofssókn
barn ekkjunnar 42.5
 
1840
Hofssókn
barn ekkjunnar 42.6
 
1857
Hofssókn
fósturbarn 42.7

Nafn Fæðingarár Staða
 
1841
Hofssókn S. A.
húsbóndi, bóndi 4.1
 
1844
Bjarnanessókn
kona hans 4.2
 
1866
Bjarnanessókn
barn þeirra 4.3
 
1867
Bjarnanessókn
barn þeirra 4.4
 
1875
Bjarnanessókn
barn þeirra 4.5
 
1877
Bjarnanessókn
barn þeirra 4.6
 
1879
Bjarnanessókn
barn þeirra 4.7
 
1880
Bjarnanessókn
barn þeirra 4.8
 
1830
Einholtssókn
vinnukona 4.9
 
1845
Kálfafellsstaðarsókn
vinnukona 4.10
 
1858
Kálfafellsstaðarsókn
vinnumaður 4.11

Nafn Fæðingarár Staða
 
Eymundr Jónsson
Eymundur Jónsson
1840
Hofssókn, S. A.
húsbóndi, bóndi 5.1
 
1843
Bjarnanessókn
húsmóðir 5.2
 
Sigríðr Eymundsdóttir
Sigríður Eymundsdóttir
1866
Bjarnanessókn
dóttir þeirra 5.3
 
1867
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.4
 
1872
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.5
 
1874
Bjarnanessókn
dóttir þeirra 5.6
 
1876
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.7
 
1878
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.8
 
1879
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.9
 
1882
Bjarnanessókn
dóttir þeirra 5.10
 
1884
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.11
 
Höskuldr Eymundsson
Höskuldur Eymundsson
1887
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.12
 
Sigurðr Eymundsson
Sigurður Eymundsson
1888
Bjarnanessókn
sonur þeirra 5.13
 
1841
Bjarnanessókn
húsbóndi, húsmaður 5.13.1
 
1841
Einholtssókn, S. A.
kona hans 5.13.1
 
1875
Bjarnanessókn
dóttir þeirra 5.13.1
 
1882
Bjarnanessókn
dóttir þeirra 5.13.1

Nafn Fæðingarár Staða
 
1841
Hofssókn
húsbóndi 89.7.6
 
Haldóra Stefánsdóttir
Halldóra Stefánsdóttir
1842
Bjarnanessókn
kona hans, húsmóðir 91.1
 
1880
Bjarnanessókn
sonur þeirra 91.3
 
1886
Bjarnanessókn
sonur þeirra 93.1
 
1888
Bjarnanessókn
sonur þeirra 93.14.12
 
1862
Kálfafellsstaðarsókn
vinnukona 95.1
 
1873
Bjarnanessókn
húsbóndi 95.10
 
1874
Bjarnanessókn
hans kona, húsmóðir 96.35
1899
Bjarnanessókn
barn þeirra 97.4
1900
Bjarnanessókn
barn þeirra 98.6
1894
Bandaríkin
systursonur húsmóður, fósturbarn 99.6
 
1854
xxx
aðkomandi 100.1

Nafn Fæðingarár Staða
 
1877
Þinganes Nesjum
húsbóndi 920.10
 
1891
Þvottá Álftafirði
kona hans 920.20
1905
Þinganes Nesjum
barn húsbóndans 920.30
1907
Þinganes Nesjum
barn húsbóndans 920.40
 
1911
Þinganes Nesjum
barn húsbóndans 920.50
 
1892
Viðfjörður S. Múlas…
kennari 920.50
 
1900
Keldumýrar Síðu
hjú 920.50
 
Páll Gunnar Jóhansson
Páll Gunnar Jóhannsson
1918
Þinganes Nesjum
barn hennar 920.50
 
1853
Brattagerði Nesjum
hjú 920.50
 
1884
Hvanná Jökuldal
barn hennar 920.50
 
1888
Dilksnesi Nesjum
húsbóndi 930.10
 
1895
Fornustekkum Nesjum
kona hans 930.20
 
1920
Þinganes Nesjum
barn þeirra 930.30
 
1840
Hofi Öræfum
faðir húsbóndans 930.40
 
1844
Árnanes Nesjum
kona hans 930.50
 
1905
Bær Lóni
930.50
 
1864
Reyðará Lóni
húskona 940.10
 
1843
Krossbær Nesjum
hjú 940.20
 
1914
Þinganes Nesjum
fósturbarn 940.30
 
1893
Hof Öræfum
hjú 950.10
1903
Þinganes Nesjum
lausamaður 960.10

Mögulegar samsvaranir við Eymundur Jónsson f. 1840 í Íslenzkum æviskrám

Smiður. --Foreldrar: Jón Höskuldsson að Hofi í Öræfum og kona hans Sigríður Jónsdóttir í Keldudal í Mýrdal, Nikulássonar. Varð snemma hagleiksmaður, fór til Kh. um 1865, nam þar járnsmíðar og hafði lokið því námi í mars 1866. Setti bú í Dilksnesi í Nesjum 1868, stundaði jafnframt smíðar alls konar (hús, báta, rennismíð), sjósókn, veiðiskap, fuglveiði; hinn mesti atorkumaður. Varð hafnsögumaður, er skipagöngur hófust á Hornafjörð, og átti mikinn þátt í verzlunarsamtökum bænda þar. --Stundaði talsvert lækningar, áður en fastur læknir kom í héraðið. Fjölgáfaður maður, hagmæltur og unni mjög kveðskap og bókum. Örlátur um efni fram. Fluttist til Vesturheims 1903, reisti bú, er hann kallaði Skóga í Pine Valley í Manitoba, og stundaði auk búskapar lækningar og smíðar; blómgvaðist þar vel hagur hans. En með því að kona hans festi þar eigi yndi, fluttist hann aftur til Íslands 1907, átti síðan lengstum heima í Dilksnesi. --Kona (6. okt. 1866): Halldóra Stefánsdóttir alþm. í Árnanesi, Eiríkssonar. --Börn þeirra, sem upp komust: Lovísa átti Björn Jónsson í Dilksnesi, Björn hafnsögumaður í Lækjarnesi, Sigríður sst., Ingvar Ísdal rafvirki í Rv., Ásmundur og Stefán smiðir vestan hafs, Sigurður í Krossbæjargerði (Óðinn XIV; Alm. Ól. Þorg. 1933).