Thorsten Sivertsen f. 1834

Samræmt nafn: Þorsteinn Sivertsen
Einstaklingur í sögulegu manntali
Thorsten Sivertsen (svo) (f. 1834)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
Erik Paulsen
Eiríkur Pálsson
1789
huusbonde 915.1
Thorbjörg Sigmundsdatter
Þorbjörg Sigmundsdóttir
1782
hans kone 915.2
 
Ragnhildur Thorarensdatter
Ragnhildur Þórarinsdóttir
1821
opdrages af huusbonden 915.3
Paul Einarsen
Páll Einarsson
1824
opdrages af huusbonden 915.4
Thorsten Ingimundsen
Þorsteinn Ingimundarson
1816
huusbondens söstersön 915.5
Einar Gudmundsen
Einar Guðmundsson
1798
huusbonde 916.1
 
Sigriður Bjarnedatter
Sigríður Bjarnadóttir
1800
hans kone 916.2
 
Oddny Sveinsdatter
Oddný Sveinsdóttir
1821
huusmodernes datter 916.3
Ranveg Sveinsdatter
Ranveg Sveinsdóttir
1825
huusmoderens datter 916.4
Jodis Sveinsdatter
Jódís Sveinsdóttir
1827
huusmoderens datter 916.5
 
Margret Sveinsdatter
Margrét Sveinsdóttir
1829
huusmoderens datter 916.6
Einar Einarsen
Einar Einarsson
1831
huusbondens sön 916.7
Sigurd Bjarnesen
Sigurður Bjarnason
1801
huusbonde 917.1
Ingeborg Thorstensdatter
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
1792
hans kone 917.2
Sigriður Sigurðardatter
Sigríður Sigurðardóttir
1822
deres barn 917.3
Sigurveig Sigurðardatter
Sigurveig Sigurðardóttir
1824
deres barn 917.4
 
Gudrun Sigurðardatter
Guðrún Sigurðardóttir
1826
deres barn 917.5
Bjarne Sigurðsen
Bjarni Sigurðarson
1827
deres barn 917.6
Ingibjörg Sigurðardatter
Ingibjörg Sigurðardóttir
1829
deres barn 917.7
Margret Sigurðardatter
Margrét Sigurðardóttir
1825
deres barn 917.8
Thorsten Sivertsen
Þorsteinn Sivertsen
1834
deres barn 917.9

Mögulegar samsvaranir við Thorsten Sivertsen f. 1834 í Íslenzkum æviskrám

. Bóndi. Foreldrar: Eyjólfur Jónsson á Hvoli í Mýrdal, síðar á Áshóli í Holtum, og fyrri kona hans Þórunn Sigurð34 ardóttir, Þorsteinssonar. Bóndi á Ketilsstöðum og Vatnsskarðshólum í Mýrdal. Góður smiður, verkmaður og prýðismaður í allri framgengni. Varð mjög kynsæll. „Merkur maður, lét eftir sig 112 afkomendur, sem voru á lífi þegar hann dó, en 40 voru burt sofnaðir“ segir kirkjubókin um lát hans. Kona 1: Karítas Jónsdóttir klausturhaldara á Reynistað, Vigfússonar. Börn þeirra voru 15, en upp komust: Ólöf átti Ólaf Jónsson í Breiðuhlíð í Mýrdal (var f. k. hans), Þórunn eldri átti fyrr Þorstein Þorsteinsson á Hvoli í Mýrdal, svo Sigurð Árnason á Steig, Guðrún eldri átti Loft hreppstjóra Jónsson á Langagerði o. fl. stöðum í Hvolhreppi, síðast á Ljótarstöðum í Skaftártungu (bróður Ólafs í Breiðuhlíð), Kristín átti Nikulás Sigurðsson í Hlíðarhúsum og Laugarnesi, síðar verzim. í Hafnarfirði, Guðmundur átti börn, Þorsteinn eldri formaður á Dyrhólum, síðast á Eystri-Sólheimum, Karítas átti Jakob Þorsteinsson á Brekkum, Þórunn yngri átti Ólaf Árnason í Múlakoti í Fljótshlíð, Guðrún yngri átti Árna Þórðarson í Garðakoti í Mýrdal, Finnur eldri í Garðakoti „honum féll steinn í höfuð í Dyrhólaey til bana“ (Esp. 210). Kona 2: Guðríður Bjarnadóttir sýslumanns, Nikulássonar; þau bl. Hún átti áður Þorstein Steingrímsson í Kerlingardal. Kona 3: Margrét (d. 13. júlí 1819, 31 árs) Guðmundsdóttir á Skagnesi, Árnasonar.--Synir þeirra: Þorsteinn í Hólakoti á Miðnesi, Guðmundur yngri á Litlu-Hólum í Mýrdal, Finnur yngri í Álftagróf í Mýrdal. Kona 4 (3. júní 1820): Kristín (d. 14. maí 1830, 38 ára) Sveinsdóttir á Sólheimum í Mýrdal, Alexanderssonar; þau bl. (M.V.J.; Ævisaga Jóns prófasts Steingrímssonar; Esp. 4071; kirkjubækur o. fl.).