Þorsteinn Helgason f. 1806

Samræmt nafn: Þorsteinn Helgason
Einstaklingur í sögulegu manntali
Þorsteinn Helgason (f. 1806)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1806
sóknarprestur 2880.1
1803
hans kona 2880.2
1821
tökupiltur 2880.3
1806
vinnumaður 2880.4
Erlindur Bjarnason
Erlendur Bjarnason
1802
vinnumaður 2880.5
1803
vinnumaður 2880.6
Stephán Sveinsson
Stefán Sveinsson
1823
tökupiltur til menningar 2880.7
1811
vinnukona 2880.8
1790
vinnukona 2880.9
1817
niðursettur 2880.10.3

Nafn Fæðingarár Staða
 
Helgi Sigurðsson
Helgi Sigurðarson
1741
Brekka á Hjalfjarða…
conrector 1262.76
1782
Stórólfshvoll í Ran…
hans kona 1262.77
1804
Móeiðarhvoll
þeirra barn 1262.78
 
1806
Móeiðarhvoll
þeirra barn 1262.79
1809
Móeiðarhvoll
þeirra barn 1262.80
 
Sigríður Þorsteinsd.
Sigríður Þorsteinsdóttir
1747
Skammbeinsst. í Ran…
sýslumannsekkja 1262.81
 
1793
Ytri-Njarðvík í Gul…
þjónustustúlka 1262.82
1777
Prestsbakki á Síðu
vinnukona 1262.83
1798
Moldnúpur undir Eyj…
vinnukona 1262.84
 
1798
Ból í Biskupstungum
vinnukona 1262.85
 
1788
Holt undir Eyjafjöl…
húsbóndi 1262.86
 
1794
Skógsnes í Árnessýs…
hans kona 1262.87
 
1815
Móeiðarhvoll
þeirra dóttir 1262.88
 
1790
Moldnúpur undir Eyj…
vinnumaður 1262.89
 
1791
Efri-Hvoll í Hvolhr…
vinnumaður 1262.90
 
1771
Þórustaðir í Svínad…
vinnumaður 1262.91
 
1799
Völlur í Hvolhrepp
smali 1262.92
 
1749
Vallarhjáleiga í Hv…
niðursetningur 1262.93
 
1745
Völlur í Hvolhrepp
niðursetningur 1262.94

Nafn Fæðingarár Staða
 
1765
húsbóndi 1352.1
1762
Bolholt á Rangárvöl…
hans kona 1352.2
 
1790
þeirra barn 1352.3
 
1795
þeirra barn 1352.4
1796
þeirra barn 1352.5
 
1800
þeirra barn 1352.6
 
1803
þeirra barn 1352.7
 
1806
tökubarn 1352.8
 
1812
tökubarn 1352.9
1813
tökubarn 1352.10
 
1788
vinnumaður 1352.11
 
1789
vinnumaður 1352.12
 
1791
niðursetningur 1352.13
 
1791
vinnukona 1352.14
 
1801
niðursetningur 1352.15

Nafn Fæðingarár Staða
Þórsteinn Helgason
Þorsteinn Helgason
1805
húsbóndi 1.1
 
1812
hans kona 1.2
1836
þeirra barn 1.3
1838
þeirra barn 1.4
1780
móðir konunnar, prestekkja 1.5
 
1821
vinnumaður 1.6
1791
vinnukona 1.7
 
1806
vinnukona 1.8
 
1777
vinnur fyrir sér 1.9
1827
léttapiltur 1.10

Nafn Fæðingarár Staða
1806
Hrunasókn, S. A.
bóndi 1.1
 
1813
Auðkúlusókn, N. A.
hans kona 1.2
1837
Auðkúlusókn, N. A.
barn hjónanna 1.3
1838
Auðkúlusókn, N. A.
barn hjónanna 1.4
1840
Auðkúlusókn, N. A.
barn hjónanna 1.5
1842
Auðkúlusókn, N. A.
barn hjónanna 1.6
1782
Miklabæjarsókn, N. …
móðir konunnar 1.7
 
Stephán Sveinsson
Stefán Sveinsson
1824
Búðasókn, V. A.
vinnumaður 1.8
 
1829
Þingeyrasókn, N. A.
vinnumaður 1.9
 
1812
Úlfljótsvatnssókn, …
vinnukona 1.10
 
1819
Undirfellssókn, N. …
vinnukona 1.11
 
1807
Höskuldsstaðasókn, …
vinnumaður 1.12
 
1773
Miklagarðssókn, N. …
á búi bóndans 1.13

Nafn Fæðingarár Staða
Þórsteinn Helgason
Þorsteinn Helgason
1805
Hrunasókn
bóndi 9.1
 
1815
Auðkúlusókn
kona hans 9.2
1838
Auðkúlusókn
þeirra barn 9.3
1840
Auðkúlusókn
þeirra barn 9.4
 
Þórsteinn Þórsteinsson
Þorsteinn Þórsteinsson
1843
Auðkúlusókn
þeirra barn 9.5
1848
hér í sókn 9.6
1841
Auðkúlusókn
þeirra barn 9.7
1822
Garðasókn á Álftane…
vinnumaður 9.8
 
1831
Þingeyrasókn
vinnumaður 9.9
1831
Auðkúlusókn
vinnukona 9.10
 
1829
Grímstungusókn
vinnukona 9.11
1774
Miklagarðssókn í Ey…
tökukerling 9.12

Mögulegar samsvaranir við Þorsteinn Helgason f. 1806 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Helgi konrektor Sigurðsson að Móeiðarhvoli og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir sýslumanns sst., Jónssonar, Lærði hjá föður sínum og síðan 5 ár hjá síra Steingrími Jónssyni síðar byskupi og varð stúdent frá honum úr heimaskóla 1823, með ágætum vitnisburði. Fór utan s. á. og var skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh., með 2. einkunn, tók annað lærdómspróf 1824, með 2. eink., lagði stund á guðfræði, en vann og að prentun rita fyrir fornfræðafélagið með öðrum, enda styrkþegi Árnasjóðs 1827; var og í stjórn Kh.-deildar bmf. og vann að pr. bóka þess; var með síra Þorgeiri Guðmundssyni í félagi um pr. nokkurra guðsorðabóka. Var hérlendis veturinn 1830–I1. --Kom alkominn til landsins 1832, fekk Reykholt 15. maí 1833, vígðist 19. s.m. og hélt til æviloka. Vinsæll maður og vel gefinn. Veiktist 1837 og sókti síðan á hann þunglyndi. Drukknaði í Reykjadalsá. --Kona (19. maí 1833): Sigríður Pálsdóttir sýslumanns á Hallfreðarstöðum, Guðmundssonar. Dætur þeirra, sem upp komust: Ragnheiður s.k. Skúla læknis Thorarensens að Móeiðarhvoli, Sigríður f.k. Péturs Sívertsens í Höfn í Melasveit, Guðrún átti síra Skúla Gíslason á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Sigríður ekkja síra Þorsteins varð síðar s.k. síra Sigurðar G. Thorarensens í Hraungerði (Lbs. 48, fol.; Vitæ ord. 1833; SGrBf.; HÞ.; sjá og útfm. og erfiljóð í Lbs. 150, 8vo.).

Mögulegar samsvaranir við Þorsteinn Helgason f. 1806 í nafnaskrá Lbs