Björn Þorláksson f. 1851

Samræmt nafn: Björn Þorláksson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1851
Skútustaðasókn, N. …
húsbóndi, prestur 88.1
 
Þuríður Valgerður Þorláksd.
Þuríður Valgerður Þorláksdóttir
1854
Skútustaðasókn, N. …
bústýra, systir prestsins 88.2
 
1885
Dvergasteinssókn
fóstursonur prestsins 88.3
 
Guðmundur Bjarnarson
Guðmundur Björnsson
1861
Nessókn, N. A.
vinnumaður 88.4
 
1869
Kirkjuhvammssókn, N…
vinnumaður 88.5
 
1869
Tjarnarsókn, Vatnsn…
vinnumaður 88.6
 
1867
Breiðabóstaðarsókn,…
vinnumaður 88.7
 
Marja Guðmundsdóttir
María Guðmundsdóttir
1840
Breiðabólstaðarsókn…
móðir Þórðar Jónss. 88.8
 
1843
Hólasókn, Hjaltadal…
vinnumaður 88.10
 
Stefanía Sigríður Guðlaugsd.
Stefanía Sigríður Guðlaugsdóttir
1881
Ameríku
♂︎ dóttir hans 88.11
 
1863
Hólasókn, Hjaltadal
vinnukona 88.12
 
1871
Víðidalstungusókn, …
vinnukona 88.13
 
1864
Bjarnanessókn, S. A.
vinnukona 88.14
 
Þórunn Sigríður Sigmunsd.
Þórunn Sigríður Sigmunsdóttir
1875
Kirkjubæjarsókn
vinnukona 88.15
 
1873
Hjaltastaðasókn
vinnukona 88.16
 
1843
Reykjavíkursókn
sjómaður 88.17

Nafn Fæðingarár Staða
 
1834
Reykjahlíðarsókn
trésmiður 1.113
 
1822
Heydalasókn
trésmiður 1.114
 
1848
Hjaltastaðarsókn
trésmiður 1.115
 
1851
Skútustaðasókn, N.A.
húsbóndi, prestur 37.1
 
1854
Skútustaðasókn, N.A.
bústýra, systir prests 37.2
 
1843
Reykjahlíðarsókn, N…
vinnum., bróðir prests 37.3
 
1868
Skútustaðasókn, N.A.
♂︎ dóttir hans 37.4
 
1830
Kirkjubæjarsókn, A.…
vinnumaður 37.5
 
1831
Desjarmýrarsókn, A.…
vinnukona 37.6
 
1867
Desjarmýrarsókn, A.…
sonur þeirra 37.7
 
1872
Njarðvíkursókn, A.A.
sonur þeirra 37.8
 
1856
Kirkjubæjarsókn, A.…
vinnumaður 37.9
 
1863
Desjarmýrarsókn, A.…
vinnumaður 37.10
 
1852
Kirkjubæjarsókn, A.…
vinnukona 37.11
 
1851
Desjarmýrarsókn, A.…
vinnukona 37.12
 
1852
vinnukona 37.13
1860
Sauðanessókn, N.A.
vinnukona 37.14
1863
Hólmasókn, A.A.
vinnukona 37.15

Nafn Fæðingarár Staða
 
1851
Skútustaðasókn
húsbóndi 34.14
 
1873
Klippstaðarsókn
húsmóðir 34.14.2
1893
vestdalseyrarsókn
sonur hjónanna 34.14.3
1894
vestdalseyrarsókn
sonur hjónanna 35.1
1895
Húsavíkursókn
fósturbarn 35.2
 
1854
Skútustaðasókn
Systir húsbóndans 35.3
 
1885
Vestdalseyrarsókn
ættingi 35.4
 
1843
Klippstaðarsókn
hjú 35.5
 
1880
Ássókn
hjú 35.6
 
1886
vestdalseyrarsókn
hjú 35.7
 
1864
Hólmasókn
hjú 35.8
1895
Vestdalseyrarsókn
♂︎ barn hans 35.9
 
1870
Einarstaðasókn
hjú 35.10
 
1879
Eyrarvík
hjú 35.11
 
1874
Stafafellssókn
hjú 35.12
 
1834
Ássókn
hjú 35.13
 
1886
Vestdalseyrarsókn
hjú 35.14
 
1875
Kirkjubæjarsókn
hjú 35.15
 
1822
Vestdalseyrarsókn
niðursetningur 35.16
 
1871
Vallanessókn
aðkomandi 35.17
 
1840
Hjaltastaðarsókn
aðkomandi 35.18

Nafn Fæðingarár Staða
 
1851
Húsbóndi 120.10
 
1873
Húsmóðir 120.20
1904
son þeirra 120.20.1
 
1895
hjú 120.20.1
 
1868
hjú 120.20.1
 
1884
hjú 120.30
 
1889
hjú 120.40
 
1889
hjú 120.50
 
1871
hjú 120.60
 
Eyólfur Benedikt Jónsson
Eyjólfur Benedikt Jónsson
1896
hjú 120.70
 
1822
niðurseta 120.70
 
1833
niðurseta 120.70.2
 
1900
aðkomandi 120.70.3
 
1875
aðkomandi 120.70.4
 
1893
synir húsbænda 120.70.4
 
1894
synir húsbænda 120.70.4

Nafn Fæðingarár Staða
 
1851
Gautlönd Skútustaða…
Húsbóndi 50.10
 
1873
Stakkahlíð, Klippst…
Húsmóðir 50.20
 
1854
Bessastaðir Valþjóf…
Hjú 50.30
 
1861
Tröð Setbergssókn
Hjú 50.40
 
1904
Vestdalur Vestdalse…
Hjú 50.50
 
1881
Dvergasteinn Vestda…
Hjú 50.60
 
1851
Sandvík Skorrastaða…
Hjú 50.70
 
1911
Klippstaðir Klippst…
ættingi 50.80
 
1859
Seljamýri Klippstað…
hjú 50.90
 
1899
Hólaland Desjarmýra…
Kaupa kona 60.10

Mögulegar samsvaranir við Björn Þorláksson f. 1851 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Þorlákur Jónsson á Skútustöðum og síðasta kona hans Rebekka Björnsdóttir á Bakka á Tjörnesi, Pálssonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1866, stúdent 1870, með 1. einkunn (90 st.), próf úr prestaskóla 1873, með 1. einkunn (48 st.); hafði veturinn 1870–1 stundað kennslu í Stykkishólmi. --Fekk Hjaltastaði 12. ág. 1874, vígðist 30. s.m., Dvergastein 26. mars 1884, fekk lausn 27. okt. 1925 frá fardögum 1926. --Fluttist síðan til Rv. og andaðist þar. Átti oft málaferli innan sóknar (sjá Landsyfirdómasafn), enda fastlyndur. Orðlagður glímumaður og karlmenni að burðum. Lét bindindismál mjög til sín taka. Alþm. Seyðf. 1909–11; kkj. þm. 1912–15. Lengi sýslunefndarm. Norðmyýlinga. --Ritstörf: Skýrsla um áfengisútlát, I–XI, Rv. 1928–34 (sjá og Eimreið 1934 og Nýtt kirkjubl.). --Kona (23. júlí 1892): Björg Einarsdóttir í Stakkahlíð, Stefánssonar. Synir þeirra, sem upp komust: Þorlákur verzlftr. í Rv., Valgeir hafnarstjóri í Rv., Steingrímur bókari í Rv. (Óðinn VI og XXVII; Kirkjurit 1935; JKr. Prest.; HÞ.: BjM. Guðfr.; SGrBf.).