Ísleifur Gíslason f. 1841

Samræmt nafn: Ísleifur Gíslason
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1841
Oddasókn, S. A.
prestur 16.1
 
1840
Holtssókn, S. A.
kona hans, húsmóðir 16.2
 
1869
Keldnasókn, S. A.
dóttir hjónanna 16.3
1870
Keldnasókn, S. A.
dóttir hjónanna 16.4
 
1872
Keldnasókn, S. A.
dóttir hjónanna 16.5
 
1875
Keldnasókn, S. A.
dóttir hjónanna 16.6
 
1876
Keldnasókn, S. A.
dóttir hjónanna 16.7
 
1879
Keldnasókn, S. A.
dóttir hjónanna 16.8
 
1864
Hróarsholtssókn, S.…
vinnumaður 16.9
 
1861
Vestmannaeyjasókn, …
vinnumaður 16.10
 
1844
Arnarbælissókn
vinnumaður 16.11
 
1861
Hróarsholtssókókn, …
vinnukona 16.12
 
1862
Reykjasókn, S. A.
vinnukona 16.13
 
1868
Oddasókn, S. A.
vinnukona 16.14
 
1855
Hjallasókn. S. A.
vinnukona 16.15
 
1862
Breiðabólstaðarsókn…
vinnukona 16.16
 
1866
Oddasókn, S. A.
vinnumaður 16.17
 
1884
Hjallasókn, S. A.
tökubarn 16.18
 
1870
Hjallasókn
vinnumaður 16.19
 
1873
Bessastaðarsókn
vinnudrengur 16.20

Nafn Fæðingarár Staða
 
1809
Bessastaðasókn, S. …
cand. philos., bóndi, lifir af grasnyt 26.1
1814
Reynissókn, S. A.
hans kona 26.2
1838
Oddasókn
þeirra barn 26.3
1840
Oddasókn
þeirra barn 26.4
1841
Oddasókn
þeirra barn 26.5
1844
Oddasókn
þeirra barn 26.6
 
Guðmundur Loptsson
Guðmundur Loftsson
1774
Ásasókn, S. A.
faðir húsmóðurinnar 26.7
 
1774
Brautarholtssókn, S…
móðir húsmóðurinnar 26.8
1792
Reykholtssókn, S. A.
vinnumaður 26.9
 
1826
Garðasókn, S. A.
vinnumaður 26.10
 
1833
Oddasókn
tökubarn 26.11
 
1817
Garðasókn, S. A.
vinnukona 26.12
 
1815
Garðasókn, S. A.
vinnukona 26.13
 
1800
Eyvindarmúlasókn, S…
vinnukona 26.14

Nafn Fæðingarár Staða
G.I. Einarsson
G.I Einarsson
1810
Bessastaðasókn
prestur 1.1
 
1815
Reynissókn
kona hans 1.2
1839
Oddasókn
barn þeirra 1.3
1841
Oddasókn
barn þeirra 1.4
 
1843
Oddasókn
barn þeirra 1.5
1845
Oddasókn
barn þeirra 1.6
1849
Kálfholtssókn
barn þeirra 1.7
 
1797
Hagasókn
vinnumaður 1.8
1790
Breiðabólstaðarsókn
kona hans, eldhúskona 1.9
 
1827
Garðasókn á Álptane…
vinnumaður 1.10
 
1815
Keldnasókn
fjósamaður 1.11
1834
Kálfholtssókn
smaladrengur 1.12
 
1830
Dyrhólasókn
vinnukona 1.13
 
1823
Laugardælasókn
vinnukona 1.14
1819
Stórólfshvolssókn
vinnukona 1.15

Nafn Fæðingarár Staða
 
Madme. Sigr: Guðmundsdóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
1814
Reinirssókn
Prests-Ekkja 9.1
 
Sigriður Gísladóttir
Sigríður Gísladóttir
1838
Oddasókn
hennar barn 9.2
Isleifur Gíslason
Ísleifur Gíslason
1840
Oddasókn
hennar barn 9.3
 
1841
Oddasókn
hennar barn 9.4
 
Jórun Gísladóttir
Jórún Gísladóttir
1844
Oddasókn
hennar barn 9.5
 
1848
Kalfholtss:
hennar barn 9.6
 
Guðmundur Loptsson
Guðmundur Loftsson
1774
Ásasókn
Faðir Maðömunnar 9.7
 
Sigurður Sigurðson
Sigurður Sigurðaron
1828
Kálfholtss:
vinnumaður 9.8
 
1828
Kyrkjub.kl:s:
vinnumaður 9.9
 
1832
Mart:tungás:
vinnumaður 9.10
 
Valgerður Andresdóttir
Valgerður Andrésdóttir
1832
Reinirssókn
vinnukona 9.11
 
1837
Oddasókn
vinnukona 9.12
 
Elin Sigurðardóttir
Elín Sigurðardóttir
1830
Kalfholtssókn
vinnukona 9.13
 
1805
Oddasókn
eldakona 9.14

Nafn Fæðingarár Staða
 
1842
Oddasókn S.A
prestur 1.1096
 
1837
Höfðabrekkusókn, S.…
húsbóndi, yfirréttarassesor 98.1
 
Elín Jónasardóttir Stephensen
Elín Jónasdóttir Stephensen
1856
Hólmasókn, A.A.
kona hans 98.2
 
Margrét Magnúsd. Stephensen
Margrét Magnúsdóttir Stephensen
1879
Reykjavíkursókn, S.…
barn þeirra 98.3
 
1829
Höfðabrekkusókn, S.…
systir húsbónda 98.4
 
1833
Höfðabrekkusókn, S.…
systir húsbónda 98.5
 
1855
Helgafellssókn, V.A.
vinnukona 98.6
 
1857
Reykjavíkursókn, S.…
vinnukona 98.7

Nafn Fæðingarár Staða
 
1841
Oddasókn
prestur 1.853
 
1841
Holtssókn, S.A.
prestkona 20.1
 
1868
Keldnasókn, S.A.
sonur hennar 20.2
 
1869
Keldnasókn, S.A.
dóttir hennar 20.3
1870
Keldnasókn, S.A.
dóttir hennar 20.4
 
1872
Keldnasókn, S.A.
dóttir hennar 20.5
 
1875
Keldnasókn, S.A.
dóttir hennar 20.6
 
1876
Keldnasókn, S.A.
dóttir hennar 20.7
 
1879
Keldnasókn, S.A.
dóttir hennar 20.8
 
1851
Oddasókn, S.A.
vinnumaður 20.9
 
1854
Úlfljótsvatnssókn, …
vinnumaður 20.10
 
1858
Kálfholtssókn, S.A.
vinnumaður 20.11
 
1840
Arnarbælissókn
vinnumaður 20.12
 
1864
Hjallasókn, S.A.
léttadrengur 20.13
 
1854
Reynivallasókn, S.A.
vinnukona 20.14
 
1861
Hjallasókn, S.A.
vinnukona 20.15
 
1851
Kálfholtssókn, S.A.
vinnukona 20.16
 
1848
Krosssókn, S.A.
vinnukona 20.17
 
1853
Oddasókn, S.A.
vinnukona 20.18
 
1858
Múlasókn, S.A.
vinnukona 20.19
 
1810
Klausturhólasókn, S…
niðursetningur 20.20

Mögulegar samsvaranir við Ísleifur Gíslason f. 1841 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Síra Gísli Ísleifsson í Kálfholti og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir í Hvammi í Mýrdal, Loptssonar. F. að Selalæk. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1854, stúdent 1860, með 1. einkunn (89 st.), próf úr prestaskóla 1862, með 1. einkunn (47 st.). Stundaði síðan barnakennslu á Eyrarbakka. --Fekk 23. maí 1865 Keldnaþing, vígðist 18. júní s. á, bjó í Kirkjubæ vestra, fekk Arnarbæli 4. nóv. 1878 og hélt til æviloka. Var 2. alþm. Rang. 1875–9. --Kona (22. júní 1865): Karítas (f. 19. dec. 1839, d. 28. apr. 1910) Markúsdóttir prests í Odda, Jónssonar. --Börn þeirra, sem upp komust: Gísli skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyti, Kristín átti fyrr síra Ólaf Helgason að Stóra Hrauni, síðar síra Gísla Skúlason sst., Ingibjörg átti Ólaf héraðslækni Finsen á Akranesi, Guðrún átti Sigurð aðalpóstmeistara Briem, Sigrún átti fyrr Björn augnlækni Ólafsson, síðar s.k. Þorleifs yfirkennara H. Bjarnasonar (Skýrslur; Vitæ ord. 1865; Kirkjublaðið, 2. árg.; Alþmt.; Sunnanfari II; BjM. Guðfr.; SGrBf.).