Jón Kollín Jónsson f. 1872

Samræmt nafn: Jón Kollín Jónsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
Magnús Sigurðsson
Magnús Sigurðarson
1868
Holtastaðasókn, N. …
húsbóndi, bóndi 5.1
 
1862
Brautarholtssókn, S…
bústýra 5.2
 
1889
Úthlíðarsókn
sonur þeirra 5.3
 
1890
Úthlíðarsókn
sonur þeirra 5.4
 
Guðmundur Sigurðsson
Guðmundur Sigurðarson
1876
Mosfellssókn, S. A.
bróðir bónda, léttadr. 5.5
 
1827
Gufunessókn, S. A.
lifir af eigum sínum 5.5.1
 
Steffanía Bjarnadóttir
Stefanía Bjarnadóttir
1862
Torfastaðasókn, S. …
vinnukona 5.5.1
 
1823
Breiðabólstaðarsókn…
húsbóndi, bóndi 6.1
 
1850
Úthlíðarsókn
♂︎ dóttir hans, bústýra 6.2
 
1870
Úthlíðarsókn
♂︎ dótturdóttir hans, vinnuk, 6.3
 
1872
Mosfellssókn, S. A.
♂︎ dóttursonur hans, vinnum. 6.4
 
1884
Njarðvíkursókn, S. …
sonarsonur bónda 6.5
 
1861
Haukadalssókn, S. A.
vinnumaður 6.6
 
1824
Tungufellssókn, S. …
niðursetningur 6.9.1
 
1832
Miðdalssókn, S. A.
vinnukona 6.9.1
 
1835
Haukadalssókn, S. A.
lausak., móðir H. Þorv. 6.9.1
 
1863
Hólasókn, S. A.(svo)
vinnum., sjómaður 6.9.1
 
1865
Mosfellssókn
vinnum., sjómaður 6.9.1

Mögulegar samsvaranir við Jón Kollín Jónsson f. 1872 í Íslenzkum æviskrám

Skólastjóri. --Foreldrar: Jón Árnason í Lækjarkoti í Mosfellssveit og kona hans Sigríður Gísladóttir, Gíslasonar. Lauk kennaraprófi í Johnstrups Seminarium í Kh. --Varð kennari í barnaskóla Rv. 1898, skólastjóri þar 1923 og síðan. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Sinnti mjög kennsluog bindindismálum. Ritstjóri Kennarablaðs 1899–1900, Goodtemplars 1901–3. --Kona 1 (1898): Anna Magnúsdóttir dbrm. að Dysjum á Álptanesi, Brynjólfssonar. --Börn þeirra: Steinþór mag. scient., adjunkt í menntask. í Rv., Guðrún. --Kona 2: Rósa Tryggvadóttir á Jórunnarstöðum í Eyjafirði, Sigurðssonar. --Börn þeirra: Hróar, Tryggvi, Konráð (Br7.; Óðinn XXVIII; Menntamál, 9. árg.).

Umboðsmaður á Snartarstöðum, stúdent. --Foreldrar: Síra Jón Stefánsson á Helgastöðum og s.k. hans Helga Magnúsdóttir í Myrkárdal, Jónssonar prests að Myrká, Ketilssonar. Tekinn í Bessastaðaskóla 1818, stúdent 1825, með vitnisburði í betra meðallagi. Var skrifari Páls sýslumanns Melsteðs, síðar amtmanns, þrívegis settur sýslumaður í Suður-Múlasýslu, 1834, 1838–9, 1843–4. --Kona: Þórunn Sigurðardóttir stúdents og umboðsmanns á Eyjólfsstöðum á Völlum, Guðmundssonar. --Börn þeirra: Björn í Dölum í Fáskrúðsfirði, Ingunn átti Gísla skipstjóra Jónasson (sonur þeirra Þorsteinn ritstj.) (Bessastaðask.; o. fl.).

Skáld, hreppstjóri. --Foreldrar: Jón Jónsson í Hraunhöfn og kona hans Birta Nicolaidóttir. Bjó í Hólkoti og Kálfárvallakoti í Suðursveit. --Eftir hann eru rímur af Maron sterka og kveðskapur í Lbs. --Kona 1: Vigdís Jónsdóttir frá Ytri Tungu í Staðarsveit. Dætur þeirra: Oddfríður átti Sigurð Jónsson á Kálfárvöllum, Herdís átti Óla Einarsson í Öxl. --Kona 2: Þorbjörg Guðmundsdóttir prests á Staðastað, Jónssonar, ekkja Jóns Sveinssonar í Bergsholti; þau Jón bl. Hann fluttist síðast til dóttur sinnar í Öxl (Kirkjubækur; o. fl.).

. Bankastjóri.--Foreldrar: Jón (d. 25. júlí 1900, 72 ára) Magnússon á Bolafæti í Hrunamannahreppi, síðar í Unnarholti, og kona hans Guðfinna (d. 14. jan. 1915, 81 árs) Bjarnadóttir á Bolafæti, Jónssonar. Stúdent í Reykjavík 1898 með 1. einkunn (92 st.). Lauk lögfræðiprófi við háskólann í Kh. 2.mars 1906 með 2. eink. (87 st.). Vann eitt ár (1899– 1900) í þjónustu W. Fiske prófessors í Florenz á Ítalíu og um tíma á ísl. stjórnarskrifstofu í Khöfn. Bæjarfógetafulltrúi og bæjargjaldkeri á Seyðisfirði frá ág. 1906 til febrúarloka 1910.--Fluttist þá til Reykjavíkur og vann í nokkra mánuði að lögfræðistörfum hjá firmanu G. Gíslason f. Hay. Yfirréttarmálaflutningsmaður í Reykjavík 18. maí 1910. Var í ágúst s.á. ráðinn forstöðumaður útbús Íslandsbanka á Akureyri og síðar við útbú Útvegsbanka Íslands h.f. þar; sagði því starfi af sér frá ágústlokum 1935.--Fluttist þá til Rv. og vann þar að endurskoðun í Útvegsbanka Íslands h.f. til ársloka 1943.--Formaður yfirfasteignamatsnefndar Akureyrar 1921–25; í skattanefnd sst. 1921–35; bæjarfulltrúi á Akureyri 1912–13.--Heiðursfélagi í Stúdentafélagi Akureyrar 1935. R. af fálk, 1. dec. 1938. Ritstörf: Séra Jón Sveinsson (Nonni) í Lesb. Mbl. 7. dec. 1941; Upphaf Weywadtsættar á Íslandi sst. 12. mars 1944; Íslenzkir Hafnarstúdentar, Ak, 1949, mikið rit, og vann hann að því af kostgæfni alla tíð frá stúdentsárum sínum.--Kona (5. nóv. 1906): Solveig (f. 27. apríl 1876) Einarsdóttir bókara á Akureyri, Pálssonar. Börn þeirra: Einar aðalendurskoðandi ríkisins, Kristín átti Sigurð prentsmiðjustjóra á Akureyri Björnsson, Unnur skrifstofumær, Guðrún átti Hauk hagfr. Helgason, María átti Arnold Henckell kaupm. í Hamborg, Guðfinna átti Björn Ólafs bankafulltrúa (Agnar Kl. J.: Lögfr.; B.J.: Íslenzkir Hafnarstúdentar).