Vigfús Vigfússon f. 1866

Samræmt nafn: Vigfús Vigfússon
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
Filippus Guðlögsson
Filippus Guðlaugsson
1850
Skarðssókn
húsbóndi, bóndi 27.1
1851
Skarðssókn
kona hans, yfirsetukona 27.2
 
1885
Skarðssókn
barn þeirra 27.3
 
1888
Skarðssókn
barn þeirra 27.4
 
1885
Hrunasókn, S. A.
tökubarn 27.5
 
1866
Mosfellssókn, S. A.
vinnumaður 27.6
 
1847
Garðasókn, S. A.
vinnukona 27.7
 
1875
Laugardælasókn, S. …
léttadrengur 27.8
 
1881
Skarðssókn
niðursetningur 27.9

Nafn Fæðingarár Staða
 
1825
Úlfljótsvatnssókn
húsbóndi 29.1
 
1825
Klausturhólasókn
húsfreyja 29.2
 
1857
Mosfellssókn
dóttir hjónanna 29.3
 
1865
Mosfellssókn
tökubarn 29.4
 
1854
Mosfellssókn
vikastúlka 29.5
 
1853
vikadrengur 29.6

Nafn Fæðingarár Staða
 
1826
Úlfljótsvatnssókn S…
húsb., lifir á landb. 7.1
 
1854
Reynivallasókn
ráðskona á heimilinu 7.2
 
1852
Garðasókn S.A
vinnumaður 7.3
 
1826
Brautarholtssókn S.A
vinnukona 7.4
 
1865
Mosfellssókn S.A
vikadrengur 7.5

Nafn Fæðingarár Staða
 
1864
Búðasókn Vestramt
húsbóndi 36.9
 
Solveig Bjarnadóttir
Sólveig Bjarnadóttir
1860
Setbergssókn Vestra…
kona hans 36.9.32
 
1887
Búðasókn Vestr amt
dóttir þeirra 36.9.33
 
Bjarnveig Kristólina Vigfúsd.
Bjarnveig Kristólína Vigfúsdóttir
1889
Búðasókn Vestr amt
dóttir þeirra 36.9.35
 
Elin Svanhvít Vigfúsdóttir
Elín Svanhvít Vigfúsdóttir
1892
Búðasókn Vestr amt
dóttir þeirra 36.9.37
 
Pállína Margrjet Vigfúsdóttir
Pállína Margrét Vigfúsdóttir
1895
Búðasókn Vestr amt
dóttir þeirra 36.9.37
 
Sigurðr Vigfús Guðl Vigfússon
Sigurður Vigfús Guðl Vigfússon
1898
Búðasókn Vestr amt
sonur þeirra 36.9.38
 
1899
Búðasókn Vestr amt
sonur þeirra 36.9.39
 
Stúlka
Stúlka
1901
Staðastaðasókn
barn þeirra 36.9.41
 
Bjarni Mattjis Sigurðsson
Bjarni Mattjis Sigurðarson
1894
Lág Setbergssókn Ve…
tökubarn 36.9.41
 
Efemía Jóhannesardóttir
Efemía Jóhannesdóttir
1821
Eyrarsókn Ísafjörð…
Móðir konunnar 36.9.44
 
1883
Búðasókn Vestr amti
hjú 37.1

Nafn Fæðingarár Staða
 
1865
Húsbóndi 410.10
 
Sigurveig Hyldibrandsdóttir
Sigurveig Hildibrandsdóttir
1856
kona hans 410.20
 
1900
barn þeirra 410.30
1828
bóndi 420.10
 
1838
kona hans 420.20
1894
hjú 420.30

Mögulegar samsvaranir við Vigfús Vigfússon f. 1866 í Íslenzkum æviskrám

. Sýslumaður. Foreldrar: Síra Vigfús (d. 18. mars 1874, 60 ára) Guttormsson í Ási í Fellum og s.k. hans Guðríður (d. 5. mars 1918, 76 ára) Jónsdóttir á Gilsá á Breiðdal, Einarssonar. Stúdent í Reykjavík 1888, með 2. eink. (75 st.). Lauk embættisprófi í lögfræði við háskólann í Kh. 4. febr. 1896, með 2. einkunn (113 st.). Var síðan um skeið á skrifstofu landshöfðingja.--Skipaður umboðsmaður Múlasýslujarða 29. dec. 1896 frá 1. jan. 1897; bjó á Hallormsstað.--Skipaður sýslumaður í Skaftafellssýslu 19. dec. 1904 og tók við henni um vorið 1905; bjó á Höfðabrekku í Mýrdal. Skipaður sýslumaður í Rangárvallasýslu 10. sept. 1907, frá 1. okt. s.á., en tók ekki við sýslunni fyrr en 1. apríl 1908; þjónaði Skaftafellssýslu til þess tíma.--Bjó á Efra-Hvoli frá 1909 til æviloka. Fékk lausn frá embætti 18. mars 1936 frá 14. maí s. á. Fyrir tilstilli hans voru samþykkt á Alþingi 1936 lög um heimild fyrir sýslu- og bæjarfélög til að stofna og reka lýðskóla með skylduvinnu nemenda gegn skólaréttindum. Átti sæti í fulltrúaráði Rafveitusambands Tungufoss. R. af fálk. 28. nóv. 1932. Ritstörf: Um skólamál Rangárvallasýslu, Rv.1926; Skipulagsbundið þjóðaruppeldi, Rv. 1936; Ræða, Hlín 1934.--Kona (15. júní 1898): Ragnheiður Ingibjörg (d. 15. dec. 1944, 79 ára) Einarsdóttir alþm. á Höskuldsstöðum í Breiðdal, Gíslasonar. Börn þeirra: Páll á Efra-Hvoli, Einar (d. 1918), Helga Guðríður (d. 1937) f.k. Þórarins skólastjóra á Eiðum Þórarinssonar, Elísabet átti Þorlák Helgason verkfræðing (Agnar Kl. J.: Lögfr.).