Stefán Jóhannesson f. 1848

Samræmt nafn: Stefán Jóhannesson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1832
Stöðvarsókn
vinnumaður 1.427
 
Einar Gunnlögsson
Einar Gunnlaugsson
1849
Eydalasókn
húsmaður 1.428
 
1848
Eydalasókn
húsbóndi, bóndi 24.1
 
Mensaldrína Þorsteinsdóttir
Mensaldurína Þorsteinsdóttir
1849
Eydalasókn
kona hans 24.2
 
1873
Eydalasókn
dóttir þeirra 24.3
 
1876
Eydalasókn
sonur þeirra 24.4
 
1878
Eydalasókn
dóttir þeirra 24.5
1880
Eydalasókn
dóttir þeirra 24.6
 
1859
Eydalasókn
vinnumaður 24.7
 
1864
Eydalasókn
léttadrengur 24.8
Guðný R. Rögnvaldsdóttir
Guðný R Rögnvaldsdóttir
1856
Sauðanessókn N. A.
vinnukona 24.9
 
1831
Kolfreyjustaðarsókn
vinnukona 24.10
 
1851
Eydalasókn
húskona 24.10.1
 
1880
Eydalasókn
sonur hennar 24.10.1

Nafn Fæðingarár Staða
 
Guðm. Þórðarson
Guðmundur Þórðarson
1798
Vallanessókn
bóndi 30.1
1801
Eydalasókn
kona hans 30.2
A. Sigríður Guðmdóttir
A Sigríður Guðmundsdóttir
1834
Eydalasókn
þeirra barn 30.3
Þórður Guðm.son
Þórður Guðmundsson
1836
Eydalasókn
þeirra barn 30.4
 
Jóhanna Guðm.dóttir
Jóhanna Guðmundsdóttir
1842
Eydalasókn
þeirra barn 30.5
Jón Guðm.son
Jón Guðmundsson
1846
Eydalasókn
þeirra barn 30.6
Stephan Jóhannesson
Stefán Jóhannesson
1848
Eydalasókn
dóttirsonur 30.7
 
Guðm. Ólafsson
Guðmundur Ólafsson
1807
Hálssókn
vinnumaður 30.8
 
1799
Eydalasókn
vinnukona 30.9

Nafn Fæðingarár Staða
 
Guðm: Þórdarson
Guðmundur Þórðarson
1799
Vallaness austur
bóndi 32.1
Anna Jónsdóttur
Anna Jónsdóttir
1801
Heydalasókn
kona hans 32.2
Þórður Guðmundss:
Þórður Guðmundsson
1835
Heydalasókn
barn þeirra 32.3
Jón Gudm:son
Jón Guðmundsson
1845
Heydalasókn
barn þeirra 32.4
A: Sigriðr Gudm:dottr
A Sigríður Guðmundsdóttir
1833
Heydalasókn
barn þeirra 32.5
 
Jóhanna Gudm:dottr
Jóhanna Guðmundsdóttir
1841
Heydalasókn
barn þeirra 32.6
1848
Heydalasókn
dóttirbarn bóndans 32.7
 
Eyólfur Jónsson
Eyjólfur Jónsson
1832
Þingmula
vinnumaður 32.8
 
Guðrún Sigumndsdttr
Guðrún Sigumndsdóttir
1803
Þingmula
vinnukona 32.9

Nafn Fæðingarár Staða
 
1848
Eydalasókn
húsbóndi, bóndi 22.1
 
1873
Eydalasókn
♂︎ dóttir hans 22.2
 
1876
Eydalasókn
sonur þeirra 22.3
1880
Eydalasókn
♂︎ dóttir hans 22.4
 
1882
Eydalasókn
♂︎ dóttir hans 22.5
 
1885
Eydalasókn
sonur hjónanna 22.6
 
1887
Eydalasókn
sonur þeirra 22.7
 
1888
Eydalasókn
dóttir þeirra 22.8
 
1851
Bjarnanessókn
bústýra 22.9
1821
Eydalasókn
tengdafaðir bónda 22.10
 
Björn Bjarnarson
Björn Björnsson
1848
Eydalasókn
vinnumaður 22.11
 
1847
Þingmúlasókn
kona hans, vinnuk. 22.12

Nafn Fæðingarár Staða
 
1848
Eydalasókn
húsbóndi 76.1
 
1853
Bjarnanessókn
kona hans 77.1
1880
Eydalasókn
♂︎ dóttir hans 77.4
 
1882
Eydalasókn
dóttir hanns 78.3.3
 
Mensaldrina Stefánsdóttir
Mensaldurina Stefánsdóttir
1885
Eydalasókn
dóttir hanns 79.16
 
1887
Eydalasókn
sonur hanns 81.1
 
1888
Eydalasókn
dóttir hanns 81.1
1893
Eydalasókn
fóstursonur þeirra 82.23
 
1861
Eydalasókn
hjú þeirra 82.23.9
 
1819
Eydalasókn
Tengdafaðir húsbónd 84.1.3
 
1861
Stöðvarsókn
húsbóndi 85.3.4
 
Guðrún I. Guðmundsdóttir
Guðrún I Guðmundsdóttir
1864
Berufjarðarsókn
kona hans 86.12
 
Guðrún Ó. Guðbrandsdóttir
Guðrún Ó Guðbrandsdóttir
1889
Eydalasókn
dóttir þeirra 87.4
Guðny Guðbrandsdóttir
Guðný Guðbrandsdóttir
1891
Eydalasókn
dóttir þeirra 87.10
1893
Eydalasókn
dóttir þeirra 89.7.6
Þóra A. Guðbrandsdóttir
Þóra A Guðbrandsdóttir
1894
Eydalasókn
dóttir þeirra 91.1
1896
Eydalasókn
sonur þeirra 91.3
1898
Eydalasókn
sonur þeirra 93.1
Óli Kr. Guðbrandsson
Óli Kr Guðbrandsson
1899
Eydalasókn
sonur þeirra 93.14.12
 
Jóhanna G. Ólafsdóttir
Jóhanna G Ólafsdóttir
1864
Stöðvarsókn
hjú þeirra 95.1
Guðny Guðjónsdóttir
Guðný Guðjónsdóttir
1892
Stöðvarsókn
barn hanns 95.10
 
1822
Kolfreyjustaðarsókn
niðursetningur 96.35
 
1858
Kolfreyjustaðarsókn
hjú 96.35
 
1884
Eydalasókn
♂︎ sonur húsbónda 96.35
 
1876
Eydalasókn
♂︎ sonur húsbónda 96.35

Nafn Fæðingarár Staða
 
1848
húsbóndi 80.10
 
1853
kona 80.20
 
Stefán Sigurðsson
Stefán Sigurðarson
1859
hjú þeirra 80.30
 
Mensaldrína Stefánsdóttir
Mensaldurína Stefánsdóttir
1884
hjú þeirra 80.40
 
1900
fyrrum neðursetning 80.50
1900
Tökubarn 80.60
Þórður Austm. Bjarnarson
Þórður Austmann Björnsson
1905
Tökubarn 80.70
 
Guðmundur Guðmundss.
Guðmundur Guðmundsson
1895
hjú 80.70

Mögulegar samsvaranir við Stefán Jóhannesson f. 1848 í Íslenzkum æviskrám

--Bóndi. --Launsonur Jóhannesar Jónssonar vinnum. í Tóarseli í Breiðdal og Guðbjargar Guðmundsdóttur bóndadóttur þar (hún dó skömmu eftir fæðing hans og faðir hans ári síðar). Ólst upp með móðurföður sínum í Tóarseli og varð fjármaður góður. --Bjó víða um Breiðdal 1875–1912, lengst í Jórvík (18 ár). --Fluttist 1913 til dvalar að Stapa í Hornafirði. Var 4 ár póstur í milli Seyðisfjarðar og Akureyrar, um tíma oddviti og gegndi ýmsum sveitarstörfum, enda félagslyndur. --Kona (1875): Mensaldrína (d. 24. júní 1890) Þorsteinsdóttir. --Börn þeirra, sem upp komust: Anna átti Sigurjón Gíslason í Bakkagerði í Reyðarfirði, Guðmundur húsgagnasmiður í Rv., Aðalbjörg átti Magnús Gunnarsson að Brekkuborg í Breiðdal, Gísli á Skjöldólfsstöðum, Stefanía átti Björn símritara Ólafsson í Seyðisfirði, Elísabet átti Lúðvík Kemp að Hafragili á Skaga. --Kona 2 (19. sept. 1891): Bergþóra Jónsdóttir (ættuð úr Hornafirði; þau bl. (Óðinn X).